Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 8

Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 ^HÍMANGIJK ÁA FASTEIGNASAIA LAUGAVEB24 lll SfM« 21919 — 22940. Raöhús — Unufelli Ca. 140 ferm stórglæsilegt raöhús á einni hæö, Allt tréverk sérlega vandaö Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign möguleg. Verö 65—67 millj. útb. 46—47 millj. Raöhús — Mosfellssveit Ca. 155 ferm stórglæsilegt endaraöhús með bílskúr. Húsiö er á tveimur hæöum. Lóö frágengin. Skipti á íbúö á Reykjavíkursvæöinu kemur til greina. Verð 75 millj., útb. 55 millj. Framnesvegur — einbýli Lítið einbýli, ca. 100 ferm sem skiptist í 2 herb., stofu, eldhús, bað o.fl. Verö 38 millj. útb. 28—29 millj. Raöhús — fokhelt — Seltjarnarnesi Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Ris yfir efri hæö. Verð 49 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit 2x115 ferm. fokhelt einbýlishús meö bílskúr. Hornlóð ca. 900 ferm. Verö 46 millj. Heiðargeröi — einbýli 2x56 ferm einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Góöur bílskúr Verð 75 millj., útb. 55 millj. Einbýlíshús — Mosfellssveit 2x110 ferm einbýlishús á tveimur hæöum. Innbyggður bílskúr. Neðri hæöin er á fokheldu bygg.stigi. Verð 60 millj. Einbýlishús Vogum, Þorlákshöfn, Keflavík, Sandgerði, Selfossi, Hellissandi, Vestmannaeyjum og Ólafsvik, Mosfellssveit, Hafnarfirði. Æsufell — 6 herb. Ca. 160 ferm íbúö á 4. hæö í háhýsi meö lyftu. Stór stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús og búr inn af því. Gestasnyrting og flísalagt baö. Frystihólf og sauna í sameign. Bílskúr. Skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi á byggingarstigi í Reykjavík, Kópavogi eða Mosfellssveit koma til greina. Verö 55 millj. Hraunbær — 5 herb. Ca. 120 ferm 4ra hefb. íbúð í fjölýlishúsi. Herb. í kjallara meö sér snyrtingu fylgir. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafirði Ca. 110 ferm. íbúð á 2. hæö í timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Svalir í suður. Lagt fyrir þvottvél á baöi. Verö 35 millj., útb. 25 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Ca. 105 ferm. íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Svalir í suður. Verð 40 millj., útb. 29—20 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 105 ferm falleg íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suður. Frystiklefi í sameign. Verð 40 millj., útb. 30 millj. Dvergabakki — 4ra herb. Ca. 110 ferm falleg íbúö í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Verð 40 millj., útb. 30 millj. Grundarstígur — 4ra herb. Ca. 100 ferm íbúð á 3. hæð í 3ja hæöa húsi. Verö 32 millj., útb. 22 millj. Hringbraut — 4ra herb. Ca. 90 ferm. glæsileg risíbúö. Mjög mikiö endurnýjuö. Sér hiti. Fallegur garður. Verö 38 millj., útb. 28 millj. Hófgeröi — 4ra herb. Kópavogi Ca. 100 ferm. rishæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Svalir í suður. Bílskúrsréttur. Stór garður. Verð 37 millj., útb. 28 millj. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. Ca. 100 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj. Grettisgata — 4ra herb. Ca. 100 ferm íbúö á 1. hæö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verö 32 millj. Fífusel — 3ja herb. Ca. 95 ferm íbúö á 3. hæð. ibúöin skiptist í hjónaherb., stofu, eldhús og baö. 1 stórt eöa tvö minni herb. í risi. Svalir í suöur. Verö 36 millj., útb. 26 millj. Vesturgata — 3ja herb. Ca. 87 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Svalir í suöur. Laus fljótlega. Verð 35 millj., útb. 25 millj. Gautland — 3ja herb. Ca. 90 ferm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus 3. janúar 1981. Verö 38—39 millj., útb. 29 millj. Furugrund — 3ja herb. Kópavogi Ca. 86 ferm íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Verö 36 millj., útb. 26 millj. Fannborg — 3ja herb. Ca. 96 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýtishúsi. Búr inn af eldhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Stórar suöursvalir. Verö 40 millj. Laugavegur — 3ja herb. Ca. 60 ferm íbúö á 1. hæö (jaröhæö) meö sér inngangi. Mikiö endurnýjuö íbúö. Laus strax. Verð 25 millj. útb. 18—19 millj. Kríuhólar — 3ja herb. Ca. 90 ferm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Falleg íbúð. Verö 34 millj. Kársnesbraut — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 100 ferm íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Öldugata — 3ja herb. Ca. 80 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 32 millj., útb. 23 millj. Framnesvegur — 2ja herb. Ca. 55 ferm risíbúö í fjölbýli (6 íbúöir). Sér hiti. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 25 millj., útb. 17 millj. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúöum, vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá. Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasaon sölustjóri, heimasími 20941. Vióar Böóvarsson viðsk.fræóingur, heimasími 29818. LJBI 17900 Einbýlishús — Garðabæ Höfum traustan kaupanda aö stóru og nýlegu einbýlishúsi á Flötunum eða Arnarnesi. Einbýlishús — Mosf.sveit Glæsilegt einbýlishús 172 ferm auk bílskúrs. Ohindraö útsýni. Laust strax. Raóhús — Hafnarfiröi 150 ferm á 2. hæöum. Stór bdskúr. Kirkjuteigur — Sérhæó Efri sérhæö, 5 herb., í tvíbýli. 35 ferm bílskúr. Raöhús — Breióholti 140 ferm á einni hæö. Viija taka 2ja—3ja herb. íbúö upp í kaup- verö. Austurborginni — tvíbýli Tvær 200 ferm samþykktar hæöir, aö mestu tilbúnar undir tréverk. Tilboö. Seljabraut — Breiöholti 4ra herb. um 110 ferm íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. Hófgerói — Kópavogi 100 ferm 4ra herb. risíbúö í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Byggíngalóð — Seltjarnarnesi Parhúsalóö ca. 400 ferm fyrir 156 ferm hús. Grunnurinn kom- inn og allar vinnuteikningar. Raóhús — Breiðholti 220 ferm endaraöhús. Inn- byggöur bílskúr. Skógargerói 70 ferm 3ja herb. risíbúö í tvíbýti. Vallargerði — Kópavogi 3)a herb. 95 ferm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Fossvogur 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Melabraut Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 ferm íbúö í tvíbýli. Sér inngangur. Breiöholt 2ja herb. íbúö 60 ferm. Gott útsýni yfir bæinn. Garöi Geróahreppi 130 ferm einbýli, vill taka 2ja—3ja herb. íbúð í skiptum. Sólheimar — sérhæö í skiptum fyrir 4ra og 2ja herb. íbúöir í tvíbýli m/bílskúr. Vantar Bújörö á Suöurlandl. Vantar 130 ferm raöhús í Kópavogi eöa Garöabæ. Vantar Sérhæö eöa parhús i vesturbæ Kópavogs. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. FASTEIGNAVAL Símar 22911 — 19255 Krummahólar i einKasölu um 100 ferm. vönduö hæð 3 svefnherb. m.m. Mikið úfsýni. Laus fljótlega Vesturbær — 3ja herb. ( einkasölu 3ja herb. íbúó á hæö Nýtízkuleg íbúö. Laus nú þegar Lagnholtsvegur Til sölu 3ja herb. jaröhæö Vel ræktaöur garöur. Jón Arason lögmaöur málflutnings- og fasteignasala sölustjóri Margrót Jónsdóttir eftir lokun 45809. \ÞURFID ÞEfí H/BYLI ★ 2ja herb. íbúóir viö Flyörugranda, Arahóla, Mánagötu, Hraunbæ (auk 1 herb. á jaröhæö), Gamli bær- inn. ★ Ný 3ja herb. íbúö — Flyörugrandi Falleg, ný 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Sér inngangur. Innrétt- ingar í algjörum sérflokki. ★ 3ja herb. íb. — Hamrahlíö Stór 3ja herb. ca. 100 ferm. íbúö á 3. hæö. ★ 4ra herb. íb. — Sörlaskjól 4ra herb. íbúð á 1. hæö í tvibýlishúsi. Suöur svalir. Inn- byggöur bílskúr. ★ Bergstaóastræti Húseign, timburhús með mögu- leikum á þremur 2ja og 3ja herb. íbúöum og verslunar- og iönaöarplássi á 1. hæö, nálægt Laugavegi. Húsiö selt í einni eöa fleiri einingum. ★ Mosfellssveit Einbýlishús, ca. 130 ferm. 30 ferm. btlskúr. Fallegt hús. ★ 4ra herb. sérhæð — Barmahlíö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Suðursvalir. Bílskúr. íbúöin er laus. Auk þess getur fylgt hlut- deild í 2ja herb. íbúö í kjallara. ★ 4ra herb. sérhæö — Reynimelur 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. á 2. hæð. Gott geimsluris fylgir. ★ 4ra herb. íbúó — Báragata 4ra herb. íbúð á 2. hæö, ca. 133 ferm. ★ Parhús — Kópavogur Parhús á tveimur hæðum. Stór bílskúr fylgir. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gísli Olafsson 20178 lögm. Jón Ólafsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL. Til sölu og sýnis m.a.: Nýtt timburhús á úrvals staö í Mosfellssveit, húsið er 150 ferm ein hæö með 56 ferm bílskúr. Stór lóð á einum besta útsýnisstaö í nýju hverfi. Húsiö er íbúöarhæft, ekki fullgert. Allur frógangur samkv. bestu nútíma kröfum. Hagstætt verö. Nánari uppl. og teikning á skrifstofunni. Góð húseign á Högunum Húsiö er nú tvíbýlishús meö 6 herb. íbúö á tveim hæöum, 87x2 ferm, meö miklu útsýni. Á jaröhæð er nú 2ja herb. íbúö, geymslur og þvottahús. Jaröhæöin hentar ennfremur sem skrifstofuhúsnæöi eða t.d. sem hárgreiöslustofa. Stór ræktuð lóö. Góöur bílskúr. Teikning og nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Steinhús við Steinagerði Húsið er hæö um 100 ferm og ris um 60 ferm meö 7—8 herb. íbúð alls. Bílskúr, trjágarður. Raðhús í smíöum við Jöklasel Húsin eru 86x2 ferm meö innbyggðum bílskúr á neöri hæö, frágangur utanhúss fylgir ásamt ræktaöri lóö. Húsin geta orðið fokheld til afhendingar í jan.—feb. n.k. Endaraðhús við Bollagarða Húsiö er alls um 215 ferm aö meðtöldum bílskúr og vinnuplássi í kjallara. Nú fokhelt. Selst frágengiö að utan. Stendur á mjög góöum staö í syöstu röö. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Þurfum að útvega tvíbýlishús í borginni (með 4ra og 5 herb. íb.) Stórt einbýlishús í borginni á einni hæö. Raðhús eöa einbýlishús 120—140 ferm á einni hæö. Lítiö einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Árbæjarhverfi Raðhús í Mosfellssveit eöa lítiö einbýlishús á einni hæö. Athugiö í mörgum tilfellum mjög mikil útb. Til sölu 3ja herb. úrvals íbúð viö Sléttahraun Hfj. meö bílskúrsrétti. ALMENNA FAST EIGNASAt A W LAUGÁvÉGM8SÍMÁR2mm37Ö FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Garðabær — einbýli — Sunnuflöt Vorum aö fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús viö Sunnuflöt. Hæöin er 157 ferm. og kjallari ca. 60 ferm. Tvöfaldur bílskúr. Skemmtilega ræktuö lóö. Allar innréttingar í sérflokki. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Jón Arason lögmaöur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.