Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 10

Morgunblaðið - 30.10.1980, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980 LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúð í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞORUGATA Kjallaraíbúð 3ja herb. ca. 60 ferm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö. 117 fm. Bílskúr fyigir. ÖLDUSLOD HF. Hæð og ris (7 herb. ). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúðir uppi og niðri. MELGERÐI KÓP. 3ja herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúð, ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ KÓPAVOGI 2ja herb. íbúð ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr fylgir. RADHUS SELTJARNARNESI Endaraðhús, hvor hæð ca. 100 fm., að mestu tilbúiö undir tréverk og málningu. Innbyggð- ur bílskúr. PARHÚS KÓPAVOGI 140 ferm. íbúð í parhúsi á tveim hæðum, 56 ferm. bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæö. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð, 60 ferm. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð 96 ferm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, 70 ferm. DUFNAHOLAR 5 herb. íbúö á 2. hæö 140 ferm. 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr. LAUFVANGUR HF. 3ja herb. íbúð, 90 ferm. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúð á 2. hæð. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Sér þvottahús í íbúðunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KÁRSNESBRAUT — EINBYLISHUS Einbýlishús á einni hæð ca. 95 ferm. Bílskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ Kópa- vogi koma til greina. SUÐURBRAUT HF. 2ja herb. íbúö á 1. hæð, 65 fm. Bílskúr fylgir. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. á 1. hæð. Pétur Gunnlaugsson, lögfi Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Til sölu Orrahólar Næstum ný 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í húsi viö Orrahóla. Frábært útsýni. Sérstaklega vandaðar innréttingar. Maríubakki Stór 2ja herbergja íbúö í húsi viö Maríubakka. Sér þvottahús og búr inn á hæöinni. Góöar innréttingar. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgotu 4. Slmi 14314 Kvöldsími: 34231 Ml.l.VSIV, ASIMINN KR: 22480 |W»Tj3imbln&tt) Háaleitisbraut — 117 ferm. Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Verð 46—47 millj. Hulduland — 96 ferm. Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér garöi. Laus strax. Verð 40 millj. Háaleitisbraut Ljómandi snotur og vel um gengin 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Góðar innréttingar og mikið skápapláss. Laufásvegur Sérlega notaleg 4ra—5 herb. risíbúö ca. 100 ferm. í reisulegu járnklæddu timburhúsi. Mann- gengt háaloft yfir íbúöinni. Get- ur losnaö strax. Gott útsýni. Verð 35—36 millj. Fellsmúli — 6 herb. Ein af þessum eftirsóttu stóru íbúðum í Háaleitishverfi. íbúðin er á 1. hæö í enda í blokk og með bílskúrsrétti. Hraunbær — 3ja herb. Ein af þessum i'búöum í Hraun- bæ sem er afar vel um gengin og allir geta flutt beint inní. íbúðin er á 2. hæð og með vestur svölum. Gamli miðbær 3ja herb. íbúð á jarðhæð (ekk- ert niöurgrafin) í járnklæddu timburhúsi. Ný endurbætt að öllu leyti. Verð aðeins 26 millj. Útb. 20 millj. Starrhólar — 200 ferm. Einbýlishús á 1 og 1/2 hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er fokhelt og múrað að utan. Til afhendingar strax. Verð 65 millj. Gamli miöbær Lítil 2ja herb. íbúö með sér inngangi í lítið niðurgröfnum kjallara. Býður uppá að verða notaleg og snotur. Verð aöeins 17 millj. útb. 13 millj. Deildarás — 280 ferm. Fokhelt einbýlishús ofan við götu á góðum stað, með inn- byggöum bílskúr. Steyptar plöt- ur, slípaðar. Verð 60 millj. Hveragerði — einbýli Til sölu er einbýlishúsið við Heiðmörk 87. Húsið er 136 ferm. 5 herb. auk ca. 60 ferm. bílskúrs. Allt fullfrágengiö. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) Guömundur Reykjalín. viösk fr ú VIMDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • SlMAR: 17152-17355 ..........~V‘ i"-’ -T 'i HauoJ Canesol M irtani Mo"‘ _ c-c■'í V O t r * b o 1 T AnoforJ ► ?! Oc/io t •'lilSI — ¥ loaateer O C ALOLDIN , Slelocth Vestra&ord I C O IV O R L A T O 4 iiíTjl p SiT' i [iiUrW sj-jíÍHuHlí j?J| [ijtpP ! j,.,' . PHjjHÍji j: M A R.E'p\P;W!níÖ Kort Olaus Matjnus aí íslandi. «ert árið 1560 og birt í bókinni LTsole piv famose del Mondo, en bókin var prentuð í Feneyjum. Á kortinu eru helztu staðir á íslandi Holensis (Hólar) og Scaloldin (Skálholt). $ýnir fágætar ferðasögur um Island á sýningu í Danmörku ÁRLEG bókasýninK norrænna fornbókakaupmanna verður hald- in í IleilaKsandakirkju við Strikið i Kaupmannahöfn 18.—21. nóv. nk. Samtímis er þetta 60 ára afmælishátíð Danska fornbóka- Til sölu Ægisgata 3ja—4ra herb. falleg risíbúð í steinhúsi. Laus fljótlega. Fossvogur Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæö viö Snæ- land. 4 svefnherbergi. Mjög falleg og vönduö eign. Vesturberg 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Getur verið laus fljótlega. Flókagata 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Barnafataverzlun í fullum rekstri í verzlanasam- stæðu á góöum stað í borginni. Verð ca. 60 millj. með lager. Lítiö einbýlishús, ásamt bílskúr við Langholtsveg. Húsið þarfn- ast viðgerðar vegna bruna. Mjög fallegur garöur. Máfflutnings & L fasteignastofa i Agnar Bústafsson. hrl. Halnarslrætl 11 Sfmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. kaupmannafélaKNÍns og því óvenju mikið vandað til sýninuar- innar að þessu sinni. MorKunblaðið frétti. að Bragi Kristjónsson. bókakaupmaður i Bókavörðunni, hefði fensið boð um að taka þátt i sýningunni og fékk hjá honum ýmsar upplýs- ingar um sýninguna og sitthvað fleira áhugavert. — Ég hef áratugum saman átt viðskipti við skandinavíska bóka- kaupmenn, sagði Bragi. Boðið sjálft var því aðeins eðlilegt fram- hald á löngu samstarfi. Um ára- tuga skeið hef ég leitað uppi íslenzkar bækur og aðra muni erlendis. Auðvitáð hefur gengið á ýmsu, en ótal margt hefur þó komið í leitirnar. T.d. hef ég fengið fjölda íslenzkia bóka frá Chicago í Bandaríkjunum, að ekki sé talað um New York, London, París, Róm, Amsterdam, Aþenu og auðvitað höfuðborgir Norðurlandanna. Svo hefur gamall íslenzkur útskurður fundizt um allan heim. — Og fyrir nokkrum misserum frétti ég um stórt bókasafn á Ítalíu, þar sem enskur aðalsmaður, þar búsettur, hafði önglað saman á langri ævi nær öllum ferðabókum erlendra manna, sem til eru um ísland og gömlum útgáfum á ís- lenzkum fornritum. Það er stofn- inn úr þessu safni, sem nú er kominn hingað til lands, sem ég sýni á afmælissýningunni í Kaup- mannahöfn í nóvember. Talið berst að einstökum bókum í safninu og Bragi er spurður, hvaða bækur séu merkastar. — Auðvitað eru flestar þessara bóka gagnmerkar, svo ólíkar sem þær eru, en í svona stóru safni er athyglisvert að hægt er að gera sér grein fyrir megineinkennum eftir þjóðerni höfundanna. T.d. eru þeir Bretar, sem hingað koma á 19. öldinni margir hverjir auðmanna- synir, lávarðar eða fólk af háum stigum. Þessir höfundar skrifa um landið í rómantískri blámóðu sagna og landslags og fjalla við- kvæmnislega, en misjafnlega þó, um bág kjör landsmanna. Hins vegar rannsaka Þjóðverjar, sem hingað lögðu leið sína, sjálfa jörð- ina, eldfjöllin og sjóinn af gífur- legri nákvæmni, þannig að margar af þessum gömlu tókum þeirra eru enn í dag stórmerkar heimildir fyrir vísindamenn. Svo senda Frakkar Gaimard hingað snemma á 19. öldinni og hann kemur með her listamanna og rithöfunda og fræðimanna, sem í sameiningu skapa lista- og vísindarit, sem engan á sinn líka. — En af einstökum bókum má t.d. nefna bók ítalans Porchacchi, útgefna í Feneyjum 1604, Um frægar eyjar heimsins, en þar er birt kort Olaus Magnus af íslandi. Það kort er reyndar fjarri réttu lagi og kort Mercators voru komin til sögunnar, en vegna þess hve dýrt var að handvinna kortin í kopar, voru oft í þessum fornu landfræðiritum birt úrelt landa- kort. Hér er bók eftir miðaldahöf- undinn Macrobius, einskonar heimsfræði þeirra tíma, prentuð 1501, ásamt heimskorti, þar sem Thule (Island?) er táknað. Svona rit eru bara svo fáséð, að engin leið er að gera sér grein fyrir því. Og hér eru líka rit Horrebows frá 18. öld, bækur Troils, Hookers, Mack- enzies og Hendersons og æði margra annarra, að ógleymdum þeim góða borgmeistara í Hám- borg, Anderson að nafni, sem skrifaði bækur um ísland á 18. öldinni, segir Bragi Kristjónsson að lokum. 29226 EIGNAVAL r Háaleitisbraut 5 herb. 120 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 50 millj. Miðvangur — raðhús Höfum í einkasölu mjög vandað 160 ferm. raöhús viö Miövang í Hafnarfirði. Góður bílskúr. Mjög falleg frágengin lóð. Getur losn- að fljótlega. Fossvogur — raðhús 200 ferm. endaraöhús við Kjal- arland. Falleg frágengin lóð. Mikiö útsýnl. Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengið inn sjávarmegin að vestan. Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. Seltjarnarnes — sérhæö 150 ferm. 6 herb. úrvals sérhæð á sunnanveröu Seltjarnarnesi. Stór bílskúr. Útsýni út á sjóinn. Frágengin lóð. íbúöin getur losnað fljótlega. 4ra herb. sérhæö Hofum til sölu neöri hæð í tvíbýlishúsi við Skólabraut. íbúöin gæti losnaö mjög fljóf- lega. Verð 48—50 millj. Húnvetningafélagið: Vetrarstarfið að hefjast VETRARSTARF Húnvetningafé- lagsins í Reykjavík er nú að hefjast. Vetrarfagnaður verður í Domus Medica 31. október. Spiluð verður félagsvist og að því loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. Kvennadeild félagsins heldur bas- ar í Félagsheimilinu, Laufásvegi 25, laugardaginn 6. desember. Á vegum skógræktarnefndar fé- lagsins verður gefið út jólakort. Allur ágóði af kortasölunni geng- ur til skógræktar í Þórdísarlundi og Krókstaðakötlum. Húnvetningamótið verður að Hótel Esju 7. febrúar 1981. Vor- fagnaður verður að venju síðasta vetrardag, 22. apríl, í Domus Medica. Ýmis önnur starfsemi er fyrir- huguð í vetur, svo sem spila- keppni, opið hús o.-fl. Bridgedeild- in spilar á miðvikudagskvöldum í Félagsheimilinu. Stjórn félagsins er þannig skip- uð: Jóhann Baldurs formaður^ Aðalsteinn Helgason varaformað- ur, Grímur Jósafatsson ritari, Helga Berndsen gjaldkeri og Gunnar Sölvi Sigurðsson með- stjórnandi. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.