Morgunblaðið - 30.10.1980, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980
*iJ03nu>
ípá
§9 IIRUTURINN
Ull 21. MARZ—19-APRlL
AhyKKjur sem þú hrfur haft
undanfarna daKa munu art
nllum likindum rrynast
ástædulausar.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l>ér mun berast freistandi
tilhoO. Kriptu Ka'sina meOan
hún Kefst.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÍINl
Gættu þess art vera ekki of
kuTulaus. þú verOur aO taka
starf þitt alvarleKa ef þú átt
art ná áranKri.
KRABBINN
n< iitktl nn
21.JÚNI—22.JÚLÍ
l>u munt verrta fyrir óvantu
happi í daK. farðu út að
skemmta þér í kvöld.
ÍS&fl UÓNIÐ
t -3 23. JÚLl-22. ÁGÚST
l>ú munt verða beðinn um
ráðleKKÍnKar. leyfðu huK
mvndafluKÍnu að njóta sin.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
f>að er áKætt að hafa sjálfs-
traust en það Ketur orðið of
mikið af því Koða. það hafa
allir sina Kalla.
VOGIN
W/t^TÁ 23.SEPT
r/líT4 23. SEPT.-22. OKT.
Ifaltu fast um hudduna ok
Kættu þess að eyða enKU i
óþarfa.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Nokkrar hrevtinKar munu t
öllum likindum verða á hó
um þinum nú á na'stunni.
ÍV,!i bogmaðurinn
*vlí 22. NÓV.-21.DES.
Þér mun óvænt áskotnast
nokkur peninKauppha-ð.
eyddu henni sem fyrst.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
I>er finnst lifið ok tilveran
leiðinleK ok tilhreytinKarlaus
um þessar mundir. þú verður
að skapa þér tilhrevtinKu
sjálfur.
VATNSBERINN
— 20. JAN.-I8. FEB.
Taktu enKa fljótfærnis-
ákvorðun i daK. athuKaðu vel
allar hliðar málsins.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MAR7,
Vertu heima í kvöld ok taktu
það róleKa. ekki mun veita
af. þvi mikið mun verða að
Kera hjá þér á næstunni.
TOMMI OG JENNI
OFURMENNIN
BRIDGE
í fjölmennri tvímennings-
keppni fékk suður eitt sinn fleiri
punkta en gengur og gerist. Og
að auki átti norður mikilvæg
spil. Þetta þýddi að almennt
voru spiluð 6 grönd.
Suður gaf, allir utan hættu.
Norður
S. Á1053
H. D6
T. G1092
L. 732
Vestur
S. 86
H. G875432
T. 4
L. D86
Austur
S. DG42
H. 109
T. 7653
L. 954
Suður
S. K97
H. ÁK
T. ÁKD8
L. ÁKG10
X-9
© Buu s
:OftRlíAN, CVML.' If /VÖNIHSTl Móúo
ÞVi' AP HAMM HAFI GEWP KOMIP
i UMAPE6 SÉ roRiNG! I. H-...
...kMjnu hiniR KRrrjAsr 1
jlf< AP B6 Sé LÍri'ATlNN!
P6TTA ER ÖALUIWN VIP ÖLL LEYNI-
SAMTÖK ... AE> HALPA ÖLLU LEYNPU
ER MIKILVCGARA EN ALLT
06 ALLIR.
JAFNVEL
FAEXR
i plNN !
TIL ALLRA . PETI
ERCROWN, ÖIKK-
URINN HEFUK
GEFIST UFP..
AMBROSE ER
HEILL'A HÚFI. ÉG
KEM MEP ÞÁf
LJÓSKA
En þrátt fyrir samtals 34
punkta var útilokað að fá 12
slagi nema að austur ætti
laufdrottninguna. Að vísu mátti
með heppni búa til 3 slagi á
spaðann. En það breytti engu.
Eftir sem áður yrði að svína
laufinu og ellefu’. slagir urðu
hámarkið.
En á einu borði kom upp
hálfgerður misskilningur í sögn-
unum. Nei, þeir slepptu ekki
slemmunni. Suður varð þar
sagnhafi í 6 tíglum.
Vestur spilaði út hjartafimmi
og þegar spil blinds voru lögð á
borðið sá sagnhafi, að hann yrði
örugglega eini maðurinn í saln-
um, sem reyndi tígulslemmuna. í
tvímenning spila menn ekki lág-
litarsamning þegar hærri tala er
hugsanleg í öðrum samningi.
Suður sá líka, að í grandslemm-
unni yrði að svína laufinu. Og
það þýddi, að 6 tígla varð hann
að vinna þó vestur ætti lauf-
drottninguna.
Suður tók fyrsta slaginn, tvo
slagi á tromp, hjartakóng og
síðan á ás og kóng í báðum
svörtu litunum. Ekki kom
laufdrottningin en suður spilaði
þriðja laufi og vestur fékk slag-
inn.
Þetta reyndist vel. Vestur átti
bara hjörtu eftir og varð að spila
út í tvöfalda eyðu. Sagnhafi
trompaði í blindum, lét spaða-
tapslaginn af hendinni og fékk
afganginn. Tólf slagir, takk
fyrir.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í norsku deildakeppninni í
ár kom þessi staða upp í skák
þeirra Sverre Ileim (Akadem-
isk sjakkklubb), sem hafði
hvitt og átti leik, og Leifs
Ógaard (Oslo sjakkselskab.)
FERDINAND
* Ml i. 'é'
m iii
i
i i £? i rt
I
m v/í'"- 'krrrrí'
£0
; U ■& &
28. e6! - Dxc2, 29. Dxf7 -
I)xb3. (Eða 29. - Hc8, 30. e7
og vinnur.) 30. e7! — Hxd4,
31. exf8 = D+ og svartur gafst
upp, því hann er mát i næsta
leik.