Morgunblaðið - 30.10.1980, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1980
KR sigraði með
43 stiga
KR-INGAR unnu mikinn yfir-
hurOasÍKur á ÁrmrnninKum 105
síík KCtfn fi2. í úrvalsdrildinni i
korfuknattlrik i _ íþróttahúsi
llaKaskólans. Lið Ármanns lék
án þrss að fá til liðs við si>?
hlökkumanninn Hrrrlrr rins ok
Ármann — KR
62:105
talað hafði vrrið um. Iiins vr>{ar
var Boh Starr ma'ttur ok stjórn-
aði hann liði Ármanns i Iriknum.
Boh lét þau orð falla að Brrrlrr
hrfði áhuga á að ma'ta ok rnn
Ka4i því farið svo að hann myndi
Irika mrð Ármanni. „Brrrlrr rr
hrsti miðhrrji í hrimi srm nú
lrikur utan Bandaríkjanna"
saKði Bob.
En snúum okkur að leiknum.
Það voru Ármenninfíar sem áttu
frumkvæðið fyrstu mínúturnar ok
léku vel. Þeir náðu forystunni og
lomust í 12—8. En síðan ekki
söguna meir. KR-ingar tóku öll
völd í sínar hendur. Og þrátt fyrir
að liðið sýndi engan stórleik í fyrri
hálfleiknum höfðu þeir örugga
forystu í hálfleik 42—36. Einar
Bollason þjálfari KR skipti mikið
inn á í leiknum og allir leikmenn
fengu að spreyta sig. Það sama
var reyndar líka upp á teningnum
hjá liði Ármanns þegar ljóst var
að þeir áttu aldrei neina mögu-
leika í KR.
Síðari hálfleikur var algjör ein-
stefna að hálfu KR-inga. Þó sér í
lagi síðustu 10 mínútur leiksins.
Þá léku KR-ingar mjög hratt og
hvert hraðaupphlaupið af öðru
heppnaðist. Voru sendingr leik-
manna og gegnumbrot á þessum
tíma oft stórglæsileg hjá KR-lið-
inu. Enda var 43 stiga munur á
liðunum þegar flautað var til
leiksloka.
Lið KR sýndi engan stórleik
framanaf. Það var einna helst
Keith Yow sem gerði baggamun-
inn í leik liðanna. En í síðari
hálfleiknum tóku allir leikmenn
vel við sér og yfirspiluðu Ármenn-
inga algjörlega. Bestu menn í liði
mun
KR voru Keith Yow, Ágúst Líndal,
Bjarni Jóhannsson, og Jón Sig-
urðsson.
Lið Ármanns er stórefnilegt og
hefur góðum leikmönnum á að
skipa. En Kanalausir gera þeir
ekki stóra hluti í úrvalsdeildinni í
ár. Liðið barðist vel framan af í
leiknum, en þegar staðan var
orðin vonlaus kom losarabragur á
leik liðsins. Bestu leikmenn Ár-
manns voru þeir Davíð Arnar,
Valdimar Guðlaugsson og Krist-
ján Rafnsson.
Stig KR: Keith Yow 26, Ágúst
Líndal 22, Bjarni Jóhannsson 12,
Jón Sigurðsson 12, Eiríkur Jó-
hannesson 9, Garðar Jóhannsson
8, Guðjón Þorsteinsson 10, Ásgeir
Hallgrímsson 4 og Gunnar Jóa-
kimsson 2.
StÍK Ármanns: Davíð Arnar 19,
Valdimar Guðlaugsson 12, Atli
Arason 12, Kristján Rafnsson 9,
Hörður Arnarson 7, Hannes
Hjálmarsson 2, Guðmundur Sig-
urðsson 1. — þr.
Bob Starr er mættur til landsins
og stjórnaði liði Ármanns gegn
KR í gærkvöldi af röggsemi.
Enn sigrar IVIan. City
SLÆÐINGUR kom fram af
óva'ntum úrslitum í 16 liða úrslit-
um ensku deildarbikarkeppninn-
ar í knattspyrnu. sem fram fór i
gær ok fyrrakvöld. Mest á óvart
kom skellur Forest Kegn 2. deild-
ar liði Watford. Forest tapaði
1—4 ok skoraði Ross Jenkins
þrennu fyrir Watford. Luther
Blisset hætti fjórða markinu við.
cn Wallace skoraði eina mark
Forest. Mjög á óvart kom einnig
stórsigur Manchester City kckö
Notts County, efsta liðinu i 2.
deild. Denis Tueart skoraði fjög-
ur mörk fyrir City. Dave Bennett
Ovæntur sigur
Norðmanna
NORÐMENN unnu mjöK óvænt-
an sÍKur Kt‘«n Svisslendingum í
landsleik í knattspyrnu sem fram
fór í Bern í gærkvöldi. Leikurinn
var liður í i-riðli undankeppni
IIM og eftir 2—1 sÍKur Norð-
manna telja menn Svisslendinga
ekki líklega til afreka í næstu
leikjum. Aage Ilereidc og Svein
Mathiesen skoruðu mörk Norð-
manna sitt í hvorum hálfleikn
um. en Umberto Barberis skoraði
mark Svisslendinga. Sigur Nor-
egs var að sögn fréttaskeyta
mjög sanngjarn.
það fimmta. Annars urðu úrslit
leikja sem hér segir.
Man.City — Notts County 5—1
WBA — Preston 0—0
Coventry — Cambridge 1 — 1
Birmingham — Ipswich 2—1
Watford — Forest 4 — 1
Liverpool — Portsmouth 4 — 1
West Ham — Barnsley 2—1
1. deild:
Norwich — Cr. Palace 1 — 1
Tap Ipswich kom að sjálfsögðu
á óvart. fyrsta tap liðsins gegn
ensku liði á þessu keppnistíma-
bili. Worthington og Ainscow
skoruðu. en Wark svaraði fyrir
Ipswich. Dave Johnson (2). Ken
Dalglish og Graeme Souness
skoruðu mörk Liverpool gegn
Portsmouth. en Alan Kennedy
svaraði með sjálfsmarki. Þá má
geta þess að David Cross skoraði
sigurmark West Ham gegn
Barnsley. Cambrigde á mögu-
leika á þvi að slá þriðja 1. deildar
félagið út úr keppninni. eftir
jafntefli á Highfield Road í Cov-
entry. Thompson skoraði fyrir
Coventry, en Spriggs jafnaði. í 1.
deild nældi Crystal Palace sér i
dýrmætt stig i hotnbaráttunni.
Clive Allen og Vince Hilaire voru
settir út úr liði Palace, en engu
að síður náði liðið forystu á 10.
minútu með marki Gerry Fran-
cis. Justin Fashanu jafnaði
skömmu síðar og þar við sat.
t
Geir Hallsteinsson tryggir FH annað stigið í leiknum með marki undir lok leiksins. Ilaukum tókst ekki að
komast yfir aftur þótt rúm mínúta væri til stefnu. Ljósm. Mbl. Kristján Elísson.
Stigum var deilt bróð-
urlega í Hafnarfirði
Geysilegum baráttuleik Ilauka og FII i 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik. lauk þannig að liðin deildu bróðurlega með sér
stigunum. Það var sanngjarnt eftir atvikum. lokatölurnar urðu
18 — 18. eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9—7, Haukum í vil.
Síðustu 90 sekúndurnar var knötturinn í vörslu Ilauka og þreyfuðu
þeir fyrir sér ákaflega. Á síðustu sckúndunni gaf vörn FII sig í öðru
horninu. Sigurður Sigurðsson vatt sér inn raeð knöttinn. en góður
markvörður FH. Gunnlaugur Gunnlaugsson varði sautjánda skot sitt
i leiknum.
Handknattleikurinn var langt
frá því að vera burðugur, en eins
og oft áður bætti spennan og
baráttan það að einhverju leyti
upp. Yfirvegun var orð sem leik-
menn beggja liða virtust ekki vita
að væri til og ekki tóku menn til
greina að bíða þess í sóknarleikn-
um, að smugur opnuðust. Var
pumpað skotum úr alls kyns
færum, bæði góðum og slæmum,
aðallega þó slæmum. Fyrir vikið
var markvarslan yfir meðallagi og
mjög góð hjá FH. Það voru
FH-ingar sem gáfu tóninn og
nýttu betur sín færi framan af,
þeir komust í 4—1 og 7—4, en
Haukarnir voru ekki lengi að
jafna í 7—7, og gerðu svo enn
betur, komust í 9—7.
Síðari hálfleikur var í járnum
eftir að Kristján Arason og Geir
Hallsteinsson höfðu skorað tvö
fyrstu mörk síðari hálfleiks fyrir
FH. Á sama tíma voru Haukarnir
óheppnir og áttu tvö stangarskot.
Eftir þetta var jafnt á flestum
tölum, Haukarnir komust þó einu
sinni tveimur mörkum yfir, 13—
11, og FH-ingar gerðu slíkt hið
sama, er þeir komust í 17—15.
Þegar þannig stóð, voru 6 mínútur
til leiksloka. Þá misstu FH-ingar
mann út af og Kristján Arason
skaut meter fram hjá úr vítakasti.
Haukarnir gengu á lagið og skor-
uðu tvívegis. Síðan gekk á ýmsu
þar til að Árni Sverrisson skoraði
18 mark Hauka úr horninu, er 1,45
mínúta var eftir. Geir jafnaði í
hvelli fyrir FH og síðustu sekúnd-
unum hefur þegar verið lýst.
Markvarsla Gunnlaugs Gunn-
laugssonar var hæsti tindurinn í
þessum leik og var hún méð
ágætum allan leikinn. Auk hans
átti Geir besta leik sinn á þessu
hausti. Annars var lið FH mjög
slakt þó að annað stigið hafi náðst
með baráttu. Gunnar Einarsson
varð fyrir einhverjum meiðslum
snemma í leiknum og gat lítið
leikið, en sáralítið kemur út úr
leikmönnum eins og Árna Árna-
syni, Guðmundi Magnússyni, Sæ-
mundi Stefánssyni og Valgarði
Valgarðssyni. Sæmundur og Árni
voru þó traustir í vörninni. Með
allan sinn góða mannskap ætti FH
að geta leikið miklu betur, en
eitthvað alvarlegt er að og stigin
verða ekki mörg í vetur ef haldið
er áfram á sömu braut. Gunnar
Einarsson stóð lengst af í marki
Hauka og varði mjög vel framan
af. Hann dofnaði er á leið og
Ólafur Guðjónsson náði ekki að
sýna ýkja mikið. Hörður Harðar-
son var nokkuð sprækur hjá
Haukum, svo og Árni Sverrisson,
sem var besti maðurinn í liði
Hauka. Viðar Símonarson stjórn-
aði spili Hauka og lék með höfð-
inu. En hann var heldur staður,
hreyfði sig lítið.
í stuttu máli:
Mörk FH: Kristján Arason 9/6
víti, Geir Hallsteinsson 5, Sæ-
mundur Stefánsson 2, Guðmundur
Magnússon og Valgarður Val-
garðsson eitt hvor.
Mörk Hauka: Hörður Harðarson
7/5 víti, Árni Sverrisson 4, Árni
Hermannsson og Sigurður Sig-
urðsson 2 hvor, Júlíus Pálsson,
Viðar Símonarson og Sigurgeir
Marteinsson eitt hver.
Brottrekstrar: Óttar Matthísen,
Sæmundur Stefánsson og Theodór
Sigurðsson FH í tvær mínútur
hver. Júlíus Pálsson Haukum
einnig í tvær.
Víti í vaskinn: Kristján Arason
brenndi einu af og lét Ólaf Guð-
jónsson verja frá sér annað.
Dómarar voru Árni Tómasson
og Jón Friðsteinsson. Þeir voru
lélegir. —gg.
Frakkar sigruðu
FRAKKAR sigruðu fra 2—0 í
undankeppni IIM i knattspyrnu í
fyrrakvöld, en leikurinn fór fram
i Paris. Sigurinn var of stór
miðað við ganK leiksins, en mestu
munaði um, að framherjar irska
liðsins voru slakir og nýttu ekki
nokkur ákjósanleg færi. Frakk-
arnir nýttu færin betur og hlutu
því að sigra. Michel Platini skor-
aði fyrra markið á 10. minútu og
varamaðurinn Zimako siðara
markið á 75. minútu. Er þetta
annar leikurinn i röð sem Zim-
ako þessi kemur inn á sem
varamaður og skorar mark.
Stefán Halldórsson klæðist Vik-
inKspeysunni á nýjan leik í kvöld.
Skyldi hann fá að koma inn á i
leiknum?
1. deildin í handknattleik:
Efstu liðin
bítast í kvöld
EFSTU liðin i 1. deild íslands-
mótsins i handknattleik. VíkinK-
ur og Þróttur, leiða saman hesta
sina i stórleik fimmtu umferðar-
innar í kvöld ok fer leikurinn
fram i Höllinni. Hefst hann
klukkan 20.00. VikinKar hafa
forystuna í mótinu, hafa 7 stig að
fjórum leikjum loknum. Þróttar
ar, sem komu upp úr 2. deild á
siðasta keppnistimabili, hafa að-
eins leikið þrjá leiki, en unnið þá
alla. Ba'ði liðin áttu leikmenn i
landsliðinu, sem keppti á NM i
Noregi fyrir fáum döKum. Þeir
eru vafalaust þreyttir eftir erfitt
ferðalaK og reynir því á hversu
góðri þjálfun leikmenn liðanna
eru. Búast má við hörkuleik þar
sem ekkert verður gefið eftir.