Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 6
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Sandgeröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
JltriptjMaMfo
Stúlka óskast
hálfan daginn
Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn í heild-
verzlun við gerð tollskýrslna, veröútreikninga
og bókhaldsstarfa.
Umsóknir óskast sendar fyrir 15. des. til
skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna,
Tjarnargötu 14, P.O. Box 466.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Aðstoðarlæknar óskast á handlækninga-
deild til 1 árs frá 1. janúar nk. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist Skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 19. desember nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í
síma 29000.
Aðstoðarmatráðskona óskast í eldhús
Landspítalans. Húsmæðrakennarapróf eða
hliðstæð menntun áskilin.
Einnig óskast starfsmenn vanir matreiðslu.
Upplýsingar veitir yfirmatráðskona Landspít-
alans í síma 29000.
RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS
Tvær stöður sérfræðinga í líffærameinafræði
eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 1. febrúar nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir líffærameina-
fræðideildar í síma 29000.
Reykjavík, 7. desember 1980,
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000
Rauði kross íslands
auglýsir
Deildarstjóri
Auglýst er eftir deildarstjóra, sem hafi með
höndum stjórn félagsmáladeildar RKÍ, en
henni tilheyra skyndihjálparmál, sjúkraflutn-
inganámskeiö, neyðarvarnir, öldrunarmál
o.fl. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun
og hæfileika í samskiptum og stjórnun.
Umsóknir sendist skrifstofu RKÍ Nóatúni 21,
Reykjavík eigi síðar en mánudaginn 15.
desember nk.
Upplýsingar gefur Björn Þorláksson daglega
kl. 10—12.
Rauöi kross íslands.
Skipstjóri óskast
á 170 tonna netabát frá Keflavík.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. desember
merkt: Skipstjóri — 3361.
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms-
tanga. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma
1394 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími
83033.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til starfa á skrifstofu í
4—5 mánuði vegna forfalla. Æskilegt er að
viðkomandi hafi unnið við vélbókhald.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 10. desember merkt: „Vélbókhald —
3418“.
Borgarspítalinn
Læknaritari
1/2 staða læknaritara við Grensásdeild Borg-
arspítalans (endurhæfingardeild) er laus nú
þegar.
Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir
yfirlæknir deildarinnar í síma 85177.
Reykjavík, 7. des. 1980.
2. stýrimaður
óskast
á skuttogara af minni geröinni.
Tilboö merkt: „Vanur — 3309“ sendist augld.
Mbl. fyrir miðvikudag.
Járnamenn
Viljum ráöa tvo vana járnamenn.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83661, eða
í vinnuskála við Suðurhóla í Hólahverfi,
Breiðholti.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
Offsetljósmyndari
Óskum eftir að ráða reglusaman offsetljós-
myndara.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Offset —
3416.“
Miðbær
Starfskraftur óskast til ýmissa skrifstofu-
starfa, m.a. vélritunar strax.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„I — 3308.“
Sölumaður —
Iðnverkafólk
lönfyrirtæki í austurbæ Kópavogs óskar að
ráða röskan sölumann, karl eða konu til
starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þyrfti að
geta hafið störf fljótlega. Bílpróf nauðsynlegt.
Einnig óskast konur hálfan daginn til léttra
starfa við iðnað.
Uppl. í síma 44940 í'dag og næstu daga.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Reykja-
byggð. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík,
sími 83033.
Ráðningarþjónusta Hagvangs hf.
óskar eftir að ráða:
Ritara
A. með góða vélritunar- og enskukunnáttu
sem getur unniö af öryggi og nákvæmni.
B. Ritara með góða íslenskukunnáttu og
5—10 ára starfsreynslu í almennum skrif-
stofustörfum. Fjölbreytt og lifandi starf.
C. Bókara til starfa hálfan daginn, eingöngu
eftir hádegi. Allgóð bókhaldsþekking áskilin.
Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til
gerðum eyðublöðum er liggja frammi á
skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvan^ur hf. og takniþjónwu,
c/o Haukur Haraldwon foratm. Pjoonagrooiptonusin,
Marianna Trauatadóttir, TðtvuþfónutU,
Granaóavagi 13, Raykjavík, Skoóana- og markaóakannanir,
afcnar 83472183483. Námakaióahald.
Jarniðnaðarmenn
Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem
vinnur mikið að nýsmíði og stefnir að
nýjungum í járniðnaði óskar eftir að ráða
járniðnaðarmenn til starfa nú þegar.
Upþlýsingar eru gefnar í síma 11987.
Hitaveita Suður-
nesja óskar eftir
að ráða lagtækan mann á aldrinum 20—40
ára. Umsækjandi þarf að hafa bílþróf, vera
reglusamur og geta unnið sjálfstætt. Æski-
legt er að umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst.
í umsókn skal tilgreina fyrri störf og
vinnuveitendur.
Umsóknarfrestur er til 15. des. 1980. Upþl.
eru einnig gefnar hjá Hitaveitu Suðurnesja,
Brekkustíg 36, Ytri Njarðvík, sími 3200.
Skrifstofustarf
Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
starfskraft hið fyrsta til að sjá um bókhald og
fleira. Fjölbreytilegt starf. Æskilegt að við-
komandi hafi einhverja þekkingu á tölvubók-
haldi.
Tilboð leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir n.k.
fimmtudag merkt: „Þ — 3045.“
Framleiðslustjóri
Stórt iönfyrirtæki á Akureyri óskar aö ráða
framleiðslustjóra.
Aðeins vanur maður með góða menntun og
reynslu kemur til greina. Kunnátta í ensku og
einu noröurlandamáli nauðsynleg.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma
21900, Akureyri.