Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 8
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Tækniteiknari
óskar eftlr starfi eftlr áramót.
Uppl. í síma 73074 mllll kl. 19 og
21 á kvöldln.
Viö viljum kaupa
eða lelgja (minnst 5 ár) lítió
einbýlishús í allt aö 30 km frá
Reykjavík. /Eskilegt er aö útihús
eöa bílskúr (50m’) fylgl. Húsiö
má þarfnast viögeröar. Upplýs-
ingar i síma 40891 eftir kl. 19.
Húsnæöi óskast
íbúö. 1—2ja herb. óskast á leigu
fyrir reglusaman einhleypan
mann. Helst í gamla bænum eöa
Seltjarnarnesi. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl (síma 25504.
Stórt
elnbýlishús — ibúöarhúsnæöi
óskast á leigu. Qóöar mánaö-
argreiöslur fyrir gott húsnæöi.
Tllboö sendist augld. Mbl. fyrir
10. des. merkt: „Stórt — 3307".
Skrifstofuhúsnæði
Tll leigu er 25 fm skrlfstofuher-
bergi viö Suöurlandsbraut. Uppl.
á skrifstofutíma í síma 81444.
Keflavík
3ja herb. fbúö í tvíbýli á bezta
staö f bænum ásamt bílskúr f
mjög góöu ástandi.
4ra herb. efri hæö viö Lyngholt
ásamt risi, óinnréttuöu.
2ja herb. íbúö viö Faxabraut f
mjög góöu ástandi.
Eignamiölun Suöurnesja, Hafn-
argötu 57, sími 3868.
Ódýrar bækur
Útnesjamenn, Marfna, Sval-
helmamenn og Ijóömæli systr-
anna. Fást á Hagamel 42, sfml
15688.
Rókókósófasett
Baroksófasett og stakir stólar,
lampar úr tré og ónix. Opiö f dag
1—7.
Havana, Skemmuvegi 34.
IOOF 10 = 16212088'/! = 9.0.
IOOF 3 = 16212088 = Sk
Mfmir 59801287 = 2 Frl.
Konur Keflavík
Slysavarnardeild kvenna heldur
jólafund í Tjarnarlundl þriöju-
daginn 9. desember kl. 8.30.
Góö skemmtiatriöi.
Stjórnin
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Áramótaferöir
í Þórsmörk
1. Miövlkudag 31. des. — 1. jan.
•81 kl. 07.
2. Miövikudag 31. des. — 4. jan.
'81 kl. 07.
Skföaferö — elnungis fyrir vant
skföafólk. Allar upplýsingar á
skrifstofunni Öldugötu 3,
Reykjavfk.
Feröafélag islands
KFUM
Samkoma f kvöld kl. 8.30 aö
Amtmannsstíg 2B. Ásdís Emils-
dóttir og Jón Helgi Þórarinsson
tala. Allir velkomnir.
Kvenfélagiö Heimaey
Jólafundurlnn veröur þrlöjudag-
inn 9. des. kl. 20.30 í Domus
Medica Happdrætti, jólaglaön-
ingur o.fl,
Stjórnin
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogl.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíö
Samkoma í kvöld kl. 8.
Samhjálp
Samkoma veröur í Fíladelffu
Hátúnl 2 í kvöld kl. 20.00. Nýja
Samhjálparplatan veröur kynnt
og syngur Fíladelfíukórinn lög af
henni. Einnig vitnisburöir og
almennur söngur. Stjórnandi Óli
Ágústsson. Allir hjartanlega
velkomnir.
Samhjálp
Heimatrúboöiö,
Austurgötu 22,
Hafnarfiröi
Almenn samkoma f dag kl. 5.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kvenfélagiö Keöjan
heldur jólafund fimmtudaginn
11. desember kl. 20.30 í Borg-
artúni 18. Nýl salurlnn f kjallara
tekinn f notkun.
Elím, Grettisgötu 82
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al-
menn samkoma kl. 17.00. Allir
eru velkomnir.
KFUM og K Hafnarfirði
Fjölskyldusamkoma „aðventu-
kvöld" veröur f húsi félaganna
Hverfisgötu 15, í kvöld, sunnu-
dag kl. 8.30.
Dagskrá m.a.: Frísöngur, happ-
drætti fyrir hússjóö, helgileikur,
hugleiöing, sr. Bernharöur Guö-
mundsson. Allir velkomnir. Börn
í fylgd meö fullorönum.
Fíladelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14.00.
Samhjálparsamkoma kl. 20.00.
Samkomustjóri: Óli Ágústsson.
SUNDFÉLAGID ÆGIR
Aöalfundur
Sundfélagsins Ægis veröur hald-
inn sunnudaginn 7. des. aö
Fríkirkjuvegi 11, kl. 3. Venjuleg
aöalfundarstörf.
Stjórnin
Systrafélag
Fíladelfíu
Jólafundurinn veröur mánudag-
inn 8. desember kl. 8.30 að
Hétúni 2. Veriö allar velkomnar.
Mætiö vel.
Stjórnin
Sólar-
rannsóknarfélag
íslands
Jólafundur
félagsins veröur fimmtudaginn
11. des. kl. 20.30 aö Hallveigar-
stööum viö Túngötu.
Fundarefni: Dr. theol. séra Jakob
Jónsson flytur erindi sem hann
kallar „Skilgreining á duirænum
fyrirbærum á dögum Nýja testa-
mentlslns". Kaffiveitingar á eftir.
Stjórnln
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Feröafélag íslands heldur
myndakvöld miövikudaginn 10.
des nk. aö Hótel Heklu, Rauöar-
árstíg 18 kl. 20.30 stundvíslega.
Björn Rúrlksson sýnir myndlr
teknar úr lofti og á landi. Mynd-
efniö er miöhálendi islands, um-
hverfi Langjökuls og umbrotin (
Hagafellsjökli sl. sumar. Alllr
veikomnir meöan húsrúm leyfir.
Veitingar seldar í hléi.
Feröafélag íslands
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 7.12. kl. 13
Gálgahraun — Garöahverfi, létt
ganga fyrir alla, verö 3000 kr.
Farlö frá B.S.Í. vestanveröu (í
Hafnarf. v. Engidal).
Myndakvöld — vöfflukaffi aö
Freyjugötu 27 n.k. þriðjudag kl.
20, Hallur og Óli sýna myndir.
Allir velkomnir.
Útlvlst.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Jólafundurinn veröur aö Hótel
Borg miövikudaginn 10. des. kl.
8.30. Fjölbreytt dagskrá. Jóla-
hugvekja, séra Árni Bergur Sig-
urbjörnsson. Sigfús Halldórsson
og Guömundur Guöjónsson
koma í heimsókn. Tískusýning:
Sýndir veröa náttslopþar frá
verslunlnnl Olympíu. Jóia-
happdrætti. Konur, fjölmenniö
og mætiö stundvíslega.
Hjálpræöisherinn
i dag kl. 10, sunnudagaskóli, kl.
11. helgunarsamkoma, kl. 20
bæn, kl. 20.30 hjálpræöissam-
koma. Mánudag kl. 16, heimila-
samband. Alllr velkomnir.
Kristniboösfélag
karla, Reykjavík
Fundur veröur í Kristniboðshús-
inu Betania, Laufásvegl 13,
mánudagskvöldlö 8. des. kl.
20.30. Benedikt Arnkelsson hef-
ur Biblíulestur. Allir karlmenn
velkomnir.
Stjórnin
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
_ ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir
7. des. kl. 13
Seltjarnarnes — Grótta. Far-
arstj.: Elnar Halldórsson. Verð
kr. 2000.-. Farlð frá Umferöar-
miöstöölnni aö austanveröu.
Farmiöar v/bíl.
Feröafélag íslands.
At'fil.VSINGASIMINN KR:
22480
JWerjjunliIaíitt)
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar
tilkynningar
Skriftargreining
Símaviötalstími minn er á þriöjudögum og
fimmtudögum kl. 15—17 í síma 13536.
María Bergmann
skriftarfræðingur
Við flytjum
Vegna flutnings veröur lokaö mánudaginn 8.
og þriðjudaginn 9. desember.
Nýtt heimilisfang: Vatnagarðar 14. (Fyrir ofan
athafnasvæði Eimskipafélags íslands í
Sundahöfn).
Nýtt símanúmer: 83188. Ámj ójafsson hf
Mart sf.
Húsbyggjendur
byggingameistarar
Snemma á næsta ári er fyrirhuguö sala á ca.
40 lóöum undir lítil einbýlishús eða parhús.
Landið er mjög gott til bygginga. Þeir sem
áhuga hafa á nánari upplýsingum sendi
tilboð til Mbl. fyrir 15. des. nk. merkt:
„Stór-Reykjavík — Vestur — 3360“.
óskast keypt
Mulningsvélar
Erum kaupendur að hvers konar vélum til
jarðefnavinnslu, s.s. hörpu, grjótmulnings-
vélum og þ.h.
Bursti hf.
Símar: 92-2011, 92-2864 og 92-6515.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
Jólafundur
fjölskyldunnar
Hvöt heldur jólafund sunnudaglnn 7. desember nk. ( Sjálfstæöishús-
Inu Valhöll, Háaleitlsbrauf 1, 1. hæö og hefsl fundurinn kl. 15.00.
Dágakrá:
1. Setning.
2. Hugvekja — séra Ólafur Skúlason dómprófastur.
2. Elnsöngur — Unnur Jensdóftlr vlö undlrlelk Agnesar Löve.
4. Jólahappdrætti.
5. Veitingar.
6. Brúöuleikhús — SigrlÖur Hannesdóttlr og Helga Steffensen.
Kynnir veröur Gelrlaug Þorvaldsdóttlr leikkona.
Undirbúnlngsnefnd
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík
heldur sinn árlega jólafund í Tónlistarskólan-
um við Austurgötu, þriðjudaginn 9. desem-
ber kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Jólahugleiðing: Margrét Friðriksdóttir.
2. Einsöngur: Steinn Erlingsson við undirleik
Ragnheiöar Skúladóttur.
3. Kaffiveitingar og bingó.
Félagskonur fjölmennið og takið meö
ykkur gesti.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskonur
Akranesi
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran, Akranesi
heldur aðalfund mánudaginn 8. desember
n.k. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu að Heiðar-
geröi 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Jólahugvekja.
4. Kaffiveitingar.
Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Kópavogur
Jólafundur SjálfstaBÖIskvennafélagsins Eddu veröur haldlnn föstudag-
Inn 12. des. kl. 20 aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá:
1. Kvöldveröur.
2. ?
3. Jólahugvekja.
Gestir velkomnir. Vinsamlegast látiö vita í síma 42365 (Steinunn) og
40841 (Sirrý) fyrir miövikudagskvöld 10. des.
Stjórnin.