Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
77
Hlutavelta
veröur haldin í Bernhöftstorfu kl. 2—6 í dag,
sunnudag.
Ekkert 0. Góðir vinningar — Eigulegir munír.
Anna María
Takiö eftir: Viö eigum hina viöurkenndu
veloursloppa frá Asaní á gömlu veröi. Notiö
tækifærið og geriö góö kaup.
Anna María,
Laugavegi 11.
Eigendur
eldri aaaabHa
Seljum nú á mjög lágu verði eldri
varahluti vegna rýmkunar á húsnæöi
fyrir nýjum.
Komið og
gerið góð kaup
Ifiat-umbodidI
/ Smiöjuvegi 4 - Sími 77395/
Námskeið í búfræði
Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal efnir til tveggja
námskeiöa í almennum búfræöum á yfirstandandi
vetri. Fyrra námskeiöið stendur frá 9. til 28.
febrúar, en hið síðara frá 2. til 21. mars 1981.
Fyrirkomulag námskeiöanna veröur með sama
hætti og þeirra, sem efnt var til í febrúar og mars
1980.
Umsóknir um þátttöku skulu sendar til Matthíasar
Eggertssonar, Búnaöarfélagi íslands, sími 19200,
og veitir hann nánari upplýsingar.
Landbúnaðarráðuneytið,
5. desember 1980.
r
íhannon
Shannon is the registered trade mark
of The Shannon Ltd. a member of The
Investment Company Group
Eigum fyrirliggjandi 2ja, 3ja og
4ra skúffu skjalaskápa.
Mjög hagstætt verö.
Leitiö upplýsinga.
SUNDABORG 22 - SÍMI 84800 - 104 REYKJAVÍK
Jólasveinninn er mættur á staðinn.
Hann kom í morgun eftir erfiða ferð af
fjöllum. Og hann leikur á alls oddi í
Blómavali um helgina.
Sveinki sýnir krökkunum allar jólaskreyt-
ingarnar, jólaskrautið og jólalandið. Það
er meira að segja hægt að fá hann til að
velja með sér jólatréð, en salan á þeim
hefst nú um helgina.
Komið við í Blómavali, heilsið upp á
Sveinka og skoðið mesta úrval landsins
af aliskonar jólaskreytingum.
Opið um helgina frá kl. 9 - 21.
hljómlist
íslenzkar hljómplötur eru ódýrar