Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 17

Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 17
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 81 Ævintýri í geimnum aö för Voyager vaknaöi og þá var hún raunar mun stórkostlegri en för Voyager 1 nú. Ástæöa þess, aö vísindamenn fóru aö velta fyrir sér för til hinna fjarlægu reikistjarna var heppileg afstaöa þeirra nú. Svo háttar til, aö Júþiter, Satúrnus, Oranus og Neptúnus mynda nokkurs konar fylkingu sömu megin viö sólu. Geimfar frá jöröu gæti því beinlínis „hoþþaö“ milli reikistjarnanna. Þessi afstaöa reiki- stjarnanna kemur aðeins einu sinni fyrir á 175 ára fresti — slíkt tækifæri var of gott til aö láta ónotað. NASA hóf undirbúning aö „ferðinni miklu“ eins og hún var kölluö. Þaö er aö senda geimfar til þessara fjögurra reikistjarna. Afrekstur þessarar undirbúningsvinnu er Voyager 1. Geimfariö stefnir nú út í óravíddir himingeimsins og innanborðs eru skilaboð frá jöröu — ef einhverjar framandi verur frá framandi reikistjörnu skyldu veröa á vegi þess. Skilaboðin eru einföld — hljóö úr hinum margvíslegustu dýrategundum jaröar, söngur — m.a. rokk, jazz, discotónlist og þannig mætti áfram telja. Þá er ónefnt skilaboö Jimmy Carters, forseta Bandaríkjanna til hinna framandi gelmvera — meö „kveðjum frá lítilli reikistjörnu í órafjarlægð“. Þó Voyager 1 hafi nú lokið hlutverki sínu, þá er ekki öll sagan sögö. Voyager 2 er á leiöinni til Satúrnusar og eftir um þaö bil níu mánuöi verður geimfariö í námunda viö Satúrnus. Frá Satúrnus er fyrirhugað aö geimfariö haldi áleiöis til Úranusar og Neptúnusar. Við Uranus er ráögert aö geimfarið veröi í janúar 1986 og í námunda viö Neptúnus verður geimfariö í ágúst 1989. För Voyager hefur vakið athygli um allan heim Um öll bandaríkin var náiö fylgst meö upplýslng- um, sem Voyager 1 sendi til jaröar. Menn nánast SJÁ NÆSTU SÍÐU Hringir og skuggar þeirra á reikistjörnunni. Myndin er tekin þann 13. nóvember síðastliðinn þegar geimfarið var í einnar og hálfrar milljón kílómetra fjarlægð frá reikistjörnunni. FOR VOYAGER1 TIL SATURNUSAR För Voyager 1 hefur veriö ævintýri líkust — „viö höfum oröiö meira vísari á þessari viku en í samfelldri sögu stjörnufræöinnar,“ sagöi Bradford Smith, einn þeirra vísindamanna sem hafa unniö aö því að ráöa í tákn þau sem tæki Voyager 1 hefur sent til jaröar. Voyager 1 fór í innan viö 4 þúsund kílómetra fjarlægö framhjá Titan — stærsta tungli á braut umhverfis Satúrnus, og raunar alls sólkerflsins aö taliö er. Minnsta fjarlægð geimfars- ins frá hinni risastóru reikistjörnu var innan viö 124 þúsund kílómetrar. í stjarnfræöinni er þaö spölkorn en aö baki átti Voyager tæplega hálfan annan milljarð kílómetra og þriggja ára feröalag. Hraöi geimfarsins, þegar hann varö mestur vegna aödráttarafls Satúrnusar, varð 91 þúsund kílómetr- ar á klukkustund. í alla staði hefur för Voyager 1 heppnast eins og best verður á kosiö. Þegar haft er í huga hve fjarlægöirnar eru gífurlegar, sem geimfarið átti aö baki þá er frávik geimfarsins frá áætluðum „punkti“ hreint ótrúlega lítiö — aöeins 19 kílómetrar. Skilaboðin hálfan annan klukkutíma á leið til jarðar Þaö gefur auga leið aö þegar ferö sem þessi er farin þá þarf mikillar nákvæmni viö og mörg erfiö tæknivandamál þurfa úrlausnar viö. Skilaboöin frá geimfarinu voru hálfa aöra klukkustund aö berast til jaröar — meö hraöa Ijóssins. Tæki Voyager 1 þurftu aö standast fimbulkulda himingeimsins þar sem sólarljósiö er aöeins 1/100 þess sem um jöröina skín vegna gífurlegrar fjarlægöar Satúrnus- ar frá sólu. Því þurfti aö finna lausn á orkuþörf geimfarsins — sólarorkan var ekki til staðar. Hvernig átti aö halda geimfarinu á leiö og ef þaö færi útaf réttri braut, vegna bilunar í eldflauga- hreyfli, hvernig átti þá aö leiörétta stefnu geimfars- ins? Vandamálin voru mörg — en vísindamenn vestra hafa nú sannað getu bandarískrar tækni- kunáttu, því geimfarið hefur staöist allar þær kröfur sem til þess voru settar og raunar gott betur — árangur fararinnar hefur fariö fram úr björtustu vonum vísindamanna. Kjarnorkurafstöð í Voyager 1 Til aö anna orkubörf Voyager 1 var smíöuð lítil kjarnorkurafstöö. Tölvukerfi var framleitt til eftirlits meö tækjum geimfarsins og til aö gera viö bilanir, ef þær yröu. Raunar höföu vísindamenn miklar áhyggjur af þessu. Ef bilun yröi, t.d. bilun í eldflaugahreyfli sem færi skyndilega af staö og Satúrnus eins og menn hugsuðu sér reikistjörnuna frá Titan. breytti stefnu geimfarsins, þá yröi aö senda skilaboð til jaröar, en þau yröu lengi á leiðinni. Auk þess þyrfti aö senda boö til baka um aö taka hreyfilinn úr sambandi og þá yröi geimfarið komiö svo langt af braut, aö ekki væri aftur snúiö, og allt starf unniö fyrir gíg. Tölvueftirlitskerfiö kannaöi því reglulega tæki geimfarsins og lagfæröi bilanir, ef þær uröu. Voyager 1 er því mikil völundarsmíö — einstakt tækniafrek. Og það vegur minna en lítill fólksbíll — aöeins 825 kíló. Átakalaust hefur Voyager liöiö um geiminn, fyrir vélarafli og á stundum hefur aödráttarafl reikistjarnanna dregiö geimfariö til sín, en ávallt hefur þaö getaö rétt stefnu sína meö litlum stýrieldflaugum. Myndavélarnar í geimfarinu eru mjög fullkomnar enda nauösynlegt. Um borö eru mælitæki sem mæla hita reikistjörnunnar, segul- sviö og staösetja þau, og þá má nefna mælitæki sem greina efnasamsetningu gufuhvolfs Satúrnus- ar. Undirbúningur hófst á sjötta áratugnum Undirbúningur aö för Voyager 1 hefur staöiö lengi. Þaö var á sjötta áratugnum, aö hugmyndin Satúrnus þann 18. október síðastliðinn. Þá var geimfarið í tæplega 30 milljón kílómetra fjarlægð frá reikistjörnunni. Greina má Dionu, eitt af tunglum reikistjörnunnar undir suðurpólnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.