Morgunblaðið - 07.12.1980, Side 22
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
iucRnu-
ípá
§9 HRÚTURINN Pll 21. MARZ—19.APRIL I dag skaltu heimsækja vini sem þú hefir vanrækt. Gefðu þér meiri tima tii að sinna fjðlskyldunni.
NAUTIÐ dl 20. APRfL-20. MAÍ Umferðin er varasöm á þess- um tima. Hafðu það hugfast í dai;. Athugaðu hvernig fjár- máiin standa.
^<3 TVÍBURARNIR iWS 21.MAÍ-20. JÚNl Vandamál innan fjölskyld- unnar reynast erfið viður- eignar. Sláðu ekki á fram- rétta hjálparhönd. /
KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Stjörnurnar eru þér mjög hagstæðar í dag. Þvi er mjög æskilegt að nota daginn til hvers konar framkvæmda sem þú hefur i huga.
LJÓNIÐ 23.JÚL1—22.ÁGÚST Ginn af þessum dögum sem þér finnst enginn taka mark á þér otr allir vera þér andsnúnir. Láttu samt ekki hugfallast. Allt hefir sinar björtu hliðar.
((|§í MÆRIN SwJ/l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta virðist ætla að verða mjöf? hversdagslegur dagur en kvöldið getur svo sannar- lega komið þér á óvart.
VOGIN W/l?ré 23.SEPT.-22.OKT. Vinnufélagar þínir eru venju fremur ósamvinnuþýðir 1 dag. Reyndu að forðast iil- deilur.
IJ|j DREKINN 0h3l 23. OKT.-21. NÓV. Það er stundum gott að skjóta vandamálunum til hliðar. En þau vilja koma fram í dagsljósið þótt seinna verði. Geymdu ekki til morg- uns það sem þú getur gert í dag.
Kj@| BOGMAÐURINN UUi 22. NÓV.-21.DES. Taktu lifinu með ró i dag ef þú mögulega getur. Það hafa allir gott af að slappa af og ekki veitir þér af.
j STEINGEITIN 'aBA 22. DES.-19. JAN. Mikilvæg verkefni eru fram- undan. en þau verða auðveld- ari viðfangs en þú ætlaðir. Þú getur þess vegna sofið rólegur.
|i|@ vaTn'SdERINN 20.JAN.-18. FEB. I dag skaltu ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir. Óviðkomandi fólk vill hafa áhrif á gerðir þinar. Reyndu að vísa því frá þér.
FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér heppnast flest sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Því er gott að Ijúka því sem orðið hefur útundan siðustu daga. 1 kvöid skaltu vera heima.
——
TOMMI OG JENNI
OFURMcNNIN
A
z '_______t
'TZíKá'
Co!lc+ta
Han,y muh se6ia y*n/KAt>
!//£> ye/ei/n £**/ p£/K 3£X1
£>)<-EMMDO Ky/)K//4
LJÓSKA
ÉG VltDI A6> ÉQ HEFBI
LAGT MEIRA FyRlR <
TIL ELLIÁRANNA
r/)D// T/t éJt/Á/ <ZL/T£>n/k/t//- V t~T~ X,c c n r-e-v I, n> æt n>n, 7'^
Ilvað ertu að gera, Kalli Ekkert sérstakt
Bjarna?
Mér datt bara sisvona í hug Ég heid að peran sé of dauí
að sjá tilveruna í nýju
Ijósi...
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Hjá nokkrum hópi spilara
eru blekkisagnir hluti af spil-
inu en svo má að orði komast.
Slík vopn snúast eðlilega oft í
höndum manna og þegar von-
ast er til jafnvel verulegs
ágóða getur tapið orðið
hressilegt. En markmið þessa
hóps manna er auðvitað fyrst
og fremst að auka álagið á
andstæðingunum og láta þá
vera í vafa um réttmæti
hverrar sagnar.
Spilið í dag er um blekki-
sögn af óvenjulegu tagi. Suður
gaf, austur og vestur á hættu.
Norður
S. ÁG74
H. 43
T. KD108
L. 653
Vestur Austur
S. 95 S. -
H. ÁDG97 H. K10652
T. 76 T. Á43
L. KD74 L. ÁG982
Suður
S. KD108632
H. 8
T. G952
L. 10
Vestur Norður Austur Suður
— — — 4 sp.
Pa88 4 gr. Pa88 5 la.
Pa88 5 sp. Pa88
Opnun á 3 spöðum er nú á
dögum skýr hindrunarsögn og
opnarinn þá tilbúinn að tapa
jafnvel 500 á spilinu. Og sama
máli gegnir um opnanir á
fjórða sagnstiginu og utan
hættu lofar slík sögn ekki
nema u.þ.b. 7 slögum þó spil
viðkomandi geti út af fyrir sig
verið nokkru betri.
Þó vestur segði pass eftir
opnunina var norður smeykur
um, að andstæðingarnir gætu
unnið slemmu. Og örugglega
áttu þeir game jafnvel bæði í
hjarta og laufi. Qg af klókind-
um sagði hann 4 grönd, ása-
spurning og hverjum dettur í
hug, að slemma sé fyrir hendi
eftir að andstæðingur spyr um
ása. Austur sagði því pass og
af samviskusemi sagði suður
frá ásleysi sínu. Norður virtist
hættur slemmuleit þegar hann
breytti í 5 spaða og þrjú pöss
fylgdu þó austur og vestur
ættu borðleggjandi alslemmu í
hjarta og litluslemmuna í
laufinu.
Suður fékk sína 10 slagi og
vestur gaf næsta spil með litla
50 sín megin á blaðinu.
SHÍU,
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ I
MORGUNBLAÐINU