Morgunblaðið - 07.12.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
89
Peter Benchley
fEYJAN" «r eftir eama hölund og Ókindin (Jawa)
og Djúpið (The Deep), en kvíkmyndir hafa varið
geröar eftir béöum þeim sögum og eru þser vel
kunnar.
„EYJAN" hefur veriö á metsölulisla i Bretlandi
og Bandaríkjunum allt s.l. ár, enda óvenjuleg í
hryllingi sínum og lýsingar Benchleys á
„EYJ UNNI" og samfálagi hennar eiga
eár naumast hliðstasðu.
B" m Fm Fínl VERÐ _ PRISMA lux lux lux lux STAOGR.
|20”| 799.500 759.500
|22"| 869.000 825.000
|26”| 999.000 949.000
Fínlux
~ ~ " " BOBGARTÚNI18 REYKJAVlK SM 27000
SJÓNVARPSBÚtMN
AHGI.YSINIÍASIMINN KR:
22410
Bingó
veröur aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18 í dag,
sunnudag kl. 3. Spilaöar veröa 12 umferöir.
VeenesBesseenesBHHBnBBnÉ
Opið
í kvöld
Ef þér finnst gaman
af blues, góðri rokk &
roll, og soul tónlist þá
komdu á Skálafell í
kvöld, því þar mun
skemmta aö nýju
Bobby
Harrison
sem kominn er aftur
til íslands, eftir að
hafa lokið við upptöku
á nýrri plötu ásamt
Gus Isadore gítar-
leikara.
Stund
í stiganum
Viö fáum leynigest í stigann
og gestir spreyta sig á að
finna út hver hann er. Síöast
var Þórarinn Jón Magnús-
son, ritstjórl Samúels leyni-
gestur.
Halldór Árni gleöur eyru
manna með góðri blöndu af
diskói, country og rokki.
mynd sem allir
veröa aö sjá
Spakmæli dagsins:
Mætur er fríöleikur ef
mannkostir fylgja. Örvin.
Sjáumst heil í
Opiö í kvöld
frá 18.00 —01
32»
>
Sigurhátíð í kvöld . . .
til heiðurs nýbökuðum íslandsmeistara, Ævari Birgissyni Olsen,
en Ævar heldur til London 12. desember til þátttöku í
heimsmeistarakeppni EMI.
Sigurhátíðin hefst með borðhaldi fyrir þátttakendur og
aðstandendur keppninnar og mun dansinn síðan duna til kl. 1.00.
Modelsamtökin verða með stórgóða sýningu frá versluninni
Sonju, Laugavegi 81.
1930 — Hótel Borg — 1980
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
■ Sýning sunnudag
r<ClU IU I kl. 17.00 á Hótel Borg
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komið snemma til að tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veifingasalan opin allan dag-
inn.
Félag harmonikkuunnenda
Fundurinn sem vera átti í dag frestast um viku vegna
kaffisölu kvenfélagsins Hringsins.
Hótel Borg, sími 11440.
Staður gömludansanna á
sunnudagskvöldum.
INGOLFS-CAFE
Bingó í dag kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 12 umferðir. Borðapantanir í síma
12826.
ÍPSSS3|H3E]B]B]E]G]B)B]E]B]B]E]E]En
Bl
Bl
Gl
Bl
Bl
1
51
51
Körfuknattleiksdeíld Ármanns. S1
G]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E2§]E]
SJ&túH
Nýtt — Nýtt
Unglingadansleikur
í Sigtúni í dag kl. 3—6.
Diskótek — Video. Nú er tækifæriö.