Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 27

Morgunblaðið - 07.12.1980, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 91 luifjlÍTifjcir' €>fj c^Icít'ci fólk í heilan dag Opnum við svo enn einu sinni og höfum þá ánægju að kynna fyrir ykkur söng-, dans- og skemmtiflokkinn John Paul James með Amour sem eru meiriháttar góöur sönghópur sem allir hafa gaman að, ungir sem aldn- ir. sýna glæsilegan fatnaö frá tískuversluninni Bazar. Hafn- arstræti. Umboðssímar Model 79 eru 14485 og 30591. Modelin kynna hártískuna frá Evitu Laugavegi 41. Make-up og snyrtivörur frá Sothys. Hver veit nema jólasveinarn- ir komi svo og heilsi uppá fólkið og færi þeim gjafir. Við bjóðum svo auðvitað gest- um að spreyta sig á Limbó- keppni. Viihjálmur Ástráðs- son verður í diskótekinu og Magnús Kristjánsson kynnir. a\\t V- < Komtö í * Hópur úrvals söngvara undir * stjórn Gunnars Þórðarsonar * verða gestir okkar kl. 2 og kl. 5. Ragnar Bjarnason, Ellen Kristjánsdóttir, Ómar Ragnars- son, Jóhann Helgason og Helga Möller, hafa nú gefið út nýja frábæra jólaplötu sem á erindi til allra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.