Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980 95 Lækningastofa Hef opnaö lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3, 5. hæö. Viötalspantanir í síma 15477. Gunnar Valtýsson, læknir. Sérgrein: Almennar lyfjalækningar, innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar. roskahjálp HÁTÚN! 4A 105 REYKJAVÍK S/M/ 295 70 Þar sem happdrættisárinu 1980 er aö Ijúka, viljum viö vekja athygli á því, aö enn eru nokkrir vinningar ósóttir. Þeir eru: Janúar 8232, febrúar 6036, apríl 5667, júlí 8514 og okt. 7775. Þeirra má vitja á skrifstofu Þroskahjálpar aö Nóatúni 17, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—12, sími 29570. Landssamtökin Þroskahjálp. Jólagjafir OILÍF - leikaranna olan, hef nú opnaö sýningardeild í r og Klukkur, í Austurveri. allskonar golfvörur, s.s. kylfur, kúlur, i, skó, peysur, boli og fleiri tilvaldar. in velja gjöf golfarans. omin. John Nolan Heimasími 31694. Or og klukkur sími 33045. 7 Eg, John I Verzluninni l Þar sýni éc poka, hanzk Látiö fagma — Veriö vel Póstsendi. 4-t ' yy:- ' ui’ < ®Í©ILSÁrS^FRem«|5T UROARS^hÓlAS ir' 5, 5 <~ * X B£ ITAST kf x * ct RORNIST, SKRIOUST LAMSS' ... I "V VU/ _ ____ - . —. oc r ohnist, SK ff IOUST LAM9Í BRÚNASt BRÉÍOHOLT þönglab. - ÞARAft FERJUB GRYTU0 BjALtAR IRABAKKl Húsmæður! Jólabaksturinn Eins og undanfarin ár bjóðum við mikið úrval af bakkelsi og mjólkurvör- um. Smákökur, marengsbotnar, svamp- botnar, vínartertur, brúntertur og okkar vinsælu „dönsku jólakökur" og margt, margt fleira. Opið til kl. 4 laugardaga og sunnudaga. Bakarinn Leirubakka 34, sími 74900, (áður Njarðarbakarí, Nönnugötu 16). VPTUR.VOR suMoghaost sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davíðsdóttir Almenna bókafélagið Austurstræti 18, sími 25544, Skemmuvegi 36, Kóp., sími 73055. Þetta er önnur matreiðslubókin sem Almenna bókafé- lagið gefur út eftir Sigrúnu Davíðsdóttur. Hin fyrri, hcitir Matreiðslubók handa ungu fólki á öllum aldri, kom út 1978 og er nú fáanleg i þriðju útgáfu. Flestum finnst ánægjulegt að borða pjðan mat, en færri hafa ánægju af því að búa hannÁil. En hugleiðið þetta aðeins. Matreiðsla er skapand/. Það er því ekki aðeins gaman að elda sparimáltíð úr rándýrum hráefnum, heldur einnig að nota ótíýr og hversdags- leg hráefni á nýjan og óvæntan nátt. Þessi bók er ekki aðeins skrifuð handa þeim, sem þegar matreiða sér og sínum til ánægju. Hún er ekki síður til að blása áhuga og ánægju í brjóst þeirra, sem finnst gott að borða góðan mat, en hafa enn ekki hrifizt af matargerðinni sjálfri. Auk þess sem þið''getið lesið I bókina til að fara eftir uppskriftum, á hún ekki \ síður að minna ykkur á að fara eigin leiðir. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' VKiLVSIR l M ALLT LAM) ÞF(. \R l»l AIGLYSIR I MORGINBLADIM Sögur úr Biblíunni í myndum og máli er Ijóslif- andi og skemmtileg endur- sögn biblíusagna á eðlilegu nútímamáli. Markmið höf- undarins, David Christie- Murray, er að varðveita fullan trúnað viö Biblíuna og leið- beina lesendum sem best, einkum hinum ungu, til betri skilnings á efni og boöskap þessa stórkostlega sagna- safns. Hinar ágætu litmyndir, sem fylgja hverri sögu, eru frægar fyrir það, hve vel og trúverðug- lega þær ná blæ og lífi frásagn- arinnar, hvort sem um er að ræða kynngi sagnanna um Móses eða fegurð 23. sálmsins í Gamla testamentinu, fæö- ingarsöguna eða grimmd kross- festingarinnar í Nýja testament- inu. í því skyni að tengja sögurnar tíma sínum og mannlífi hans, hefur verið skotiö inn stuttum skýringum í máli og myndum. Þar er lýst ýmsu, sem vikið er aö í sögunum, svo sem húsi og heimili, klæönaöi fólks og siðum, húsdýrum og fénaði. Þetta er bók til að eiga og njóta. Sögurnar er hægt aö lesa í samhengi eða hverja fyrir sig, og allar mynda þær samfellda sögu allt frá sköpuninni til kristinnar trúar. Þýðingu annaö- ist Andrés Kristjánsson og séra Karl Sigurbjörnsson skrifar formála aö bókinni. Bræöraborgarstig 16 Sími 12923 - 19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.