Morgunblaðið - 11.12.1980, Page 4

Morgunblaðið - 11.12.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING Nr. 232 — 3. desember 1980 Einíng Kl. 12.00 Kaup Ssla 1 Bandaríkjadollar 584,00 586,00 1 Starlingspund 1368,30 1372,10 1 Kanadadollar 489,40 490,70 100 Danskar krónur 9782,40 9809,20 100 Norskar krónur 11445,40 11476,70 100 Sasnskar krónur 13396,90 13433,60 100 Finnsk mórk 15270,45 15312,25 100 Franskir frankar 12975,15 13010,65 100 Bslg. franksr 1871,90 1877,00 100 Svissn. franksr 33302,95 33394,10 100 Gyllini 27755,90 27831,90 100 V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25 100 Lfrur 63,41 63,58 100 Austurr. Sch. 4239,40 4251,00 100 Escudo* 1110,00 1113,00 100 Pssstar 751,60 753,70 100 Ysn 272,38 273,13 1 írskt pund 1122,00 1125,10 SDR (sérstök dréttsrr.) 2/12 741,55 743,56 J — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. desember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 642,84 644,60 1 Starlingspund 1505,13 1509,31 1 Kanadadollar 538,34 539,77 100 Danakar krónur 10760,64 10790,12 100 Norakar krónur 12569,94 12624,37 1 w JÉ I 1 8 14736,59 14776,96 100 Finnsk mörk 16797,50 16643,48 100 Franskir frankar 14272,67 14311,72 100 Balg. frankar 2059,09 2064,70 100 Sviaan. frankar 36633,25 36733,51 100 Gyllini 30531,49 30815,09 100 V.-þýzk mörk 33067,05 33157,58 100 Lirur 69,75 69,94 100 Austurr. Sch. 4663,34 4676,10 100 Escudos 1221,00 1224,30 100 Paaatar 826,76 829,07 100 Yan 299,62 300,44 1 írekt pund 1234,20 1237,61 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán .. 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísltölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Irfeyrissjóónum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. B Fimmtudagsleikritið kl. 20.30: Kann ekki tök- in á tilverunni Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikritið „Opnunin“ (Vernissage) eítir tékkneska rithöfundinn Václav Ilavel. Þýðinguna gerði Steíán Baldursson, og er hann jafnframt leikstjóri og flytur formála að verkinu. Með hlutverkin þrjú fara Saga Jónsdóttir, Sigurður Skúiason og Hjalti Rögn- valdsson. Flutningur leiksins tekur rúmar 40 mínútur. Tæknimaður: Hreinn Valdimarsson. Leikritið gerist á kvöldi á Fyrsta leikrit Havels var heimili þeirra hjóna Veru og „Garðveislan" 1963. Það hlaut Mikaels. Þau hafa lagt mikla vinnu í að gera upp stofuna sína, og af því tilefni bjóða þau kunningjafólki sínu, hjónunum Ferdinand og Evu. Þegar til kemur birtist þó Ferdinand einn. Hann verður að hlusta á há- stemmdar lýsingar Veru og Mikaels á því, hve vel þau hafi komið sér fyrir í lífinu. Auðvitað er það allt á kostnað Ferdinands, sem þannig er lítillækkaður á alla lund. Sá maður kann greini- lega ekki „tökin á tilverunni". Václav Havel er fæddur í Prag árið 1936. Hann hugðist leggja stund á listasögu, en var bannað það vegna þess að foreldrarnir voru í andstöðu við stjórnvöld. Havel fékk starf sem sviðsmaður í þekktu leikhúsi, vann sig þar upp og varð að lokum leiklistar- ráðunautur. Eftir innrás Rússa 1968 var hann settur á svartan lista, og leikrit hans bönnuð í Tékkóslóvakíu. miklar vinsældir og var sýnt í mörgum löndum. Einþáttungur- inn „Opnunin" var saminn árið 1975, en alls hefur Havel skrifað um tug leikrita, þ.á m. fyrir sjónvarp. Havel er ekki með öllu ókunn- ur íslenskum útvarpshlustend- um, því að 1969 var flutt leikrit hans „Verndarengillinn". Ö EH^ hbI ( HEVRH! i mm Litli barnatíminn kl. 17.40: Bernskujól í Svarfaðardal Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma írá Akureyri. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari kemur í heimsókn og segir börnunum frá sljórn Birgis Helgasonar. Ég segi svolítið frá Grýlu gömlu og jólasveinunum og les úr bók eftir Kristján Jóhannsson, sem heitir ein- mitt Grýla gamla og jóla- sveinarnir. Kvöldstund kl. 23.00: tónskáld og Dimmalimm Þrjú Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöldstund í umsjá Sveins Einarssonar. — Ég er með dálítið einkenni- legt efni að þessu sinni, sagði Sveinn, það er allt um Dimma- limm, ævintýrið hans Muggs. Þrjú ísleiísk tónskáld hafa látið innblásast af þessu litla ævin- týri. Skúli Halldórsson hefur samið við það balletttónlist, einnig Karl O. Runólfsson og balletttónlist hans hefur verið flutt í Þjóðleikhúsinu. Helga Egilson samdi svo leikrit upp úr ævintýrinu og þar var tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Ég verð þarna með sýnishorn af öllu bernskujólum sínum í Svarfaðardal. — Þetta er í annað skipt- ið sem Gísli kemur til okkar, sagði Heiðdís, — og hann á eftir að heimsækja okkur tvisvar í desember. í þessum þætti segir hann frá laufa- brauðsgerðinni í þá daga og ýmsu skrauti og jólatré sem þau voru með á hans heim- ili. Einnig frá spilamennsku sinni þegar hann var strák- ur, en hún tengdist einkum jólunum. Þá verður lesinn síðari hluti kafla úr bókinni Fjöru-Lalli eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Kaflinn heitir: Geturðu Jiagað yfir leynd- armáli? Askell Þórisson les. Börn úr Barnaskóla Akur- eyrar syngja tvö lög undir þessu. Kvöldstundin er alíslensk í þetta skipti. Og það er gaman að bera þessa höfunda saman, þeir eru skemmtilegir allir finnst mér, hver upp á sinn máta. Útvarp Reykjavík FIM4UUDKGUR 11. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharðsdóttir les „Grýlusögu“ eftir Benedikt Axelsson (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Endurtekinn þáttur írá 6. þ.m. um „Sögu- sinfóniuna” op. 26 eftir Jón Leifs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorstcinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Strengjasveit Tónlistarskól- ans i Reykjavík leikur Fjög- ur islenzk þjóðlög í útsetn- ingu Ingvars Jónssonar, sem einnig stjórnar/ Klaus og Helge Storck leika sónötu í As-dúr fyrir selló og hörpu op. 115 eftir Louis Spohr/ Tom Krause syngur lög eftir Franz Schubert; Irwin Gagc leikur á pianó. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnariki fauk ekki um koll“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Höfundur les (7). 17.40 Litli barnatiminn. Heið- dís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Gisli Jónsson menntaskóla- kennari kemur i heimsókn og segir börnunum frá bernskujólum sinum i Svarf- aðardal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. SKJANUM FÖSTUDAGUR 12. descmher 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.45 Á döfinni 21.00 Prúðu lcikararnir Gestur í þcssum þætti er Dough Henning. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á iiðandi stund. Umsjónarmenn Bogi ^Ágús^sonjogjGuðjónE^ 22.45 Kötturinn (Le chat) Frönsk bíómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Pierre Granier-Deferre. Aðalhlut- verk Jean Gabin og Simone Signoret. Myndin fjallar um hjón, sem hafa verið gift í aldar- fjórðung. Ástin cr löngu kulnuð. og hatrið hefur tekið öll völd i hjónaband- inu. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok 19.40 Á vcttvangi 20.05 Þekking og trú. Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur erindi. 20.30 Leikrit. „Opnunin“ eftir Václav Havel Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Vera/Saga Jónsdóttir, Mikael/Sigurður Skúiason, Ferdinand/Hjalti Rögn- valdsson. 21.15 Samieikur í útvarpssal: Einar Jóhannesson og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika saman á kiarinettu og píanó, Sónötu i Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 21.45 „Hvísla að klcttinum“ Brot úr ljóða- og sagnasjóði Sama. — Einar Bragi sér um þáttinn og þýddi efnið. Flytj- andi auk hans: Anna Einars- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Rikisútvarpið fimmtíu ára 20. des.: Staðið í stafni. Kaflar úr ræðum, sem út- varpsstjórarnir Jónas Þor- bergsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason fluttu á árum áður, svo og lag eftir Sigurð Þórð- arson, sem var settur út- varpsstjóri um skeið. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.