Morgunblaðið - 20.12.1980, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1980
33
Bókmennllr
eftir ERLEND
JÓNSSON
skildi eftir sig. Hér eru ritgerðir
sem heita Yngstu ísaldarminjar i
hliðarbeltinu og á hálendinu t
Árnessýslu, Fróðlegar jokulrákir
og ísaldarlok og eldfjöll á Kili.
Þótt langt sé nú liðið frá ísöld á
mannlífsmælikvarða gegnir öðru
máli á jarðsögumælikvarða, þá er
það sem andartak eitt.
Þorleifur Einarsson segir að
»Guðmundur Kjartansson var sér-
staklega vel ritfær og svo vel máli
farinn, að unun var að hlýða á
fyrirlestra hans á fundum eða í
útvarpi. Hann átti létt með að
gera jafnvel hin flóknustu atriði í
fræðum sínum auðskiljanleg jafnt
leikum sem lærðum.«
Minna má á að á uppvaxtarár-
um Guðmundar Kjartanssonar
var náttúrufræðiáhugi alþýðu
manna hér á landi geysimikill.
Tímarit, sem þá voru gefin út
fleiri og stærri og vandaðri en nú,
fluttu jöfnum höndum ritgerðir
um bókmenntir og náttúruvísindi.
Náttúrufræðinga áttu íslendingar
þá fáa en góða. Og vegna hins
almenna áhuga töldu þeir sér
skylt að tala og rita svo allir
skyldu.
Þótt tímar væru breyttir er
Guðmundur Kjartansson tók, sem
fulltíða maður, að gera grein fyrir
rannsóknum sínum á prenti,
fylgdi hann dyggilega fordæmi
hinna eldri starfsbræðra sinna og
gerði sér jafnan far um að tala
ljóst og skýrt — svo skýrt að t.d.
venjulegur ferðamaður hefði full
not af ritum hans. Því er unnt að
gefa þessar ritgerðir hans út
handa almenningi; því þær höfða í
raun og veru til hvers sem áhuga
hefur á þeirri grund sem hann
gengur á.
LJÖÐ VEGA MENN
er önnur Ijóðabók Sigurðar Pálssonar.
Fyrsta bókin LJOÐ VEGA SALT kom út árið 1975 og
hlaut afbragðs góða dóma.
LJÓÐ VEGA MENN mun ekki þykja minni tíðindum sæta.
Bókin skiptist í átta bálka, hvern öðrum ferskari. Allt frá upphafsbálkinum
þar sem skáldið tekur lesandann með sér í för út á hringveg Ijóðsins er hann
genginn þessum Ijóðum á vald.
LJÓÐ VEGA MENN er kannski glannalegur titill á þessum tímum þegar
máttur Ijóðsins þykir fara dvinandi, en þessi I jóð
kveikja fögnuð í huga þeirra sem lesa.
£ ilÍÍÍTÍÍfi '
og menmng
LJÓÐ VEGA MENN
lifandi Ijóö
Þeir bræöur munu tylla
niður fæti í búöina frá kl. 3
til 5 og árita þessa merku
ferðalýsingu sína.
A þessari plötu fær Barbra
nokkra helstu poppara
Ameríku til lags við sig og
árangurinn er samkvæmt
því.
Mfí.HANOS
Aðdáendur þessa mikilhæfa
tónlistarmanns, eru víst í
skýjunum þessa dagana.
Þetta er platan fyrir þá sem
unna alvöru rokki.
Laugavegi 33, sími 11508.
Strandgötu 37, Hf., sími 53762.
Björgvin og Ragnhildur
munu árita þessa vinsælu
plötu sína milli kl. 5 og 7 í
dag.
Þessi jolaplata Björgvins
kemur öllum í hiö rétta jóla-
skap.
HER8IE HANCOCK