Morgunblaðið - 23.12.1980, Síða 23

Morgunblaðið - 23.12.1980, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1980 31 Spennandi einvígi hafið Robert Iliibner vann fyrstu skákina í einvígi sinu við Viktor Korchnoi sem hófst á laugardag- inn í ítalska bænum Merano. Hiibner var þó ekki lengi yfir því önnur skákin var tefld strax á sunnudag og þá jafnaði Korchnoi metin. Staðan er því 1 — 1 og allt útlit íyrir mjög fjörugt einvígi því það er óvenjulegt að skákir vinnist svo snemma i einvígjum í heimsmeistarakeppninni. Ollu al- gengara er að keppendur fari sér að engu óðslega í byrjun og taki þá enga áhættu. I einvíginu nú verða samkvæmt reglu FIDE tefldar 16 skákir, nema annar hafi náð 8% vinningi áður en þeim skákafjölda er náð. 1. einvígisskákin Hvítt: Robert Hiibner Svart: Viktor Korchnoi CaroKann vörn 1. e4 - cG, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - dxe4, 4. Rxe4 — Bf5. (Það er ákaflega sjaldan sem Korchnoi beitir þessari byrjun. Gegn Karpov í Baguio lék hann þó 4.... Rf6, 5. Rxf6 — exf6?! en fékk nánast óteflandi stöðu. Nú beitir hann fyrir sig öðru afbrigði byrj- Fremur en undanfarin ár voru skákáhugamenn á íslandi ekki sviknir af timaritinu Skák sem hefur nú rétt fyrir jólin sent á markaðinn bókina „Skák í austri og vestri, þættir úr skáksögu“, eftir Guðmund Arnlaugsson, fyrrv. rektor. Bókin fjallar um skákviðburði og skákmenn allt frá því að fyrsta skákmótið var háð í Lond- on árið 1851 og fram að seinni heimsstyrjöldinni. Samt er hér ekki á ferðinni neitt uppsláttar- rit um skáksögu heldur fjallar Guðmundur um viðfangsefni sitt á þann alúðlega hátt sem þeir sem hlýtt hafa á útvarpsþætti hans um skák kannast áreiðan- lega við. Arangur hans er skemmtileg skákbók sem hrífur lesandann og hvetur hann til að kynna sér nánar ævi og stíl bestu skákmeist- aranna á því tímabili sem bókin spannar, því í henni gerir höfund- urinn sér greinilega far um að draga fram í dagsljósið forvitnileg atvik úr skáksögunni og lýsir jafnframt sérkennum hvers meistara svo og helstu æviatriðum þeirra. Ekki leikur nokkur vafi á því að af Islendingum er Guðmundur Arnlaugsson allra manna færast- ur til að rita slíka bók. Sjálfur hefur hann stundað skák í hálfa öld og því átt hægt með að leita fanga í þeim skákritum sem hon- um hafa safnast á þeim tíma auk þess sem hann hefur með eigin augum litið marga þá kappa sem bókin fjallar um. Einn stærsta kost bókarinnar tel ég vera hve höfundur gerir sér títt um að setja skáksöguna í samband við atburði líðandi stundar á hverjum tíma, svo sem kemur fyrir m.a. í köflunum „Blómaskeið skákmótanna“ og svo sérstaklega í „Skák og stjórnmál" þar sem reynt er að finna skýr- ingu á því hvers vegna Rússar urðu langöflugasta skákþjóð í heimi. Það er álit mitt að Skák í austri og vestri sé bók sem mjög hafi verið vandað til frá hendi höfund- ar. Bókin er skemmtileg aflestrar fyrir hvern sem er, bæði reynda skákmenn og þó alls ekki síður áhugamenn og byrjendur, því öfugt við flestar erlendar skák- bækur er engin skákkunnátta nauðsynleg til að njóta hennar. Að loknum lestri er lesandinn síðan stórum fróðari um skák og skák- menn. í bókinni, sem er 175 bls. að stærð eru að auki 60 skákir, allar ágætlega skýrðar, og 11 mótatöfl- unarinnar, sem hefur orð á sér fyrir að leiða oft til jafnteflis.) 5. Rg3 - Bg6, 6. h4 - hG, 7. RÍ3 - Rd7, 8. h5 - Bh7, 9. Bd3 - Bxd3,10. Dxd3 - Dc7,11. Bd2 - RgfG. 12. 0-0-0 - e6,13. Re4! (Þessi leikur hefur nýverið skot- ið skelk í bringu margra sem beita Caro-Kann vörn. Venjulega er hér leikið 13. ... 0-0-0, 14. g3 - Rxe4, 14. Dxe4 — Be7, 16. Kbl — Hhe8, en þá nær hvítur nokkrum stöðu- yfirburðum með því að leika 17. De2! Korchnoi velur aðra leið, sem virðist þó enn síðri. Korchnoi hefur reyndar áður fengið upp þessa stöðu, það var gegn Stein í Sousse 1967, þá lék hann strax 13. ... Rxe4, en tókst ekki fullkomlega að jafna taflið.) 13. ... Be7, 14. Kbl - c5. 15. Rxf6+ — Rxf6, 16. dxc5 — Bxc5, 17. De2! (Hvítur tryggir riddara sínum afnot af e5 reitnum 17. Db5+ — Dc6 hefði aftur á móti engu áorkað. Það er nú þegar orðið ljóst að svartur verður að tefla mjög nákvæmlega til þess að eiga möguleika á að jafna taflið) 17. ... 0-0. 18. Re5 - IIfd8. 19. f4 - Hac8?! ur. Stuttan formála ritar Baldur Möller. Að lokum vil ég fyrir hönd skákmanna þakka útgefendum bókarinnar þeirra framtak í þágu skáklistarinnar á íslandi. Sam- keppnin á bókamarkaðinum er hörð og vinnsla á skákbókum er jafnvel enn dýrari en á öðrum bókum, vegna þess hve setning á skákum er erfið. íslenskar skák- bækur eru nú komnar hátt á þriðja tug ef kennslubækur fyrir byrjendur eru taldar með og það eitt ætti að tryggja að áhugi á skákíþróttinni hér á landi haldi áfram að aukast, því flest bóka- söfn eiga nú nokkurt úrval ís- lenskra skákbóka. Nýlega las ég í sænsku skák- blaði að skákmönnum þar í landi til vonbrigða kæmi engin ný skákbók út á sænsku um þessi jól, enda væri ekki út í slíkt leggjandi fyrir bókaforlög vegna þess hve sænska málsvæðið og þ.a.l. mark- aður væri lítill. Enn um sinn verða Svíar því að láta sér nægja að lesa um skák á ensku og þýzku. Skák eftir Margeir Pétursson (Vegna yfirvofandi peðssóknar hvíts á kóngsvæng þurfti svartur að bregða við fljótt með að létta á stöðu sinni og leika 19.... Rd7, því hann hefur of litil gagnsóknarfæri á drottningarvæng.) 20. g4 - BbG. (E.t.v. hefði verið skynsamlegra að hafa þennan biskup í vörn á f8, en frá b6 hindrar hann hvítan hrók í að komast í gl síðar.) 21. Bcl - Rd7, 22. Rxd7 - Hxd7, 23. g5 (Hvítur er þegar kominn vel á veg með að rústa svörtu kóngs- stöðuna. 23. ... Hcd8 yrði nú einfaldlega svarað með 24. Hxd7 — Dxd7, 25. Hfl.) 23.. .. Hxdl, 24. Hxdl - Dc4, 24. Hd3 (I stöðunni hótar hvítur nú 26. g6 - f5, 27. Hc3!) 25.. .. hxg5,26. fxg5 — e5,27. g6 — Íxg6, 28. hxg6 (Takið eftir því að hvítur hótar nú 29. Hc3! - De6, 30. Dxe5!) 28. ... Hc6, 29. Dg2 - e4, 30. Hg3 - HÍ6. (Þessi leikur leiðir til vonlausr- ar stöðu, en 30. ... e3 var litlu betra. Eftir t.d. 30. ... e3, 31. b3! en ekki 31. Bxe3 — Bxe3, 32. Hxe3 — Hxg6, er svörtum mikill vandi á höndum, því drottning hans verð- ur að vera til taks síðar, til þess að bera fyrir skák, á g8, þegar hvíta drottningin skákar á h8.) 31. IIg4! - De6, 32. IIxe4 - Hxg6, 33. De2 - Dh3, (Eftir t.d. 33. ... Df5 vinnur hvítur með 34. He8+ — Kh7, 35. Dh2+.) 34. Dc4+ - KÍ8, 35. b3! - Hc6, 36. Ba3+ og Korchnoi gafst upp. Hubner vann á mjög sannfær- andi hátt úr sóknarstöðunni sem hann fékk eftir byrjunina. 2. skákin: Hvitt: Viktor Korchnoi Svart: Robert Ilúbner Enski leikurinn 1. c4 - c5,2. g3 - Rc6, 3. RÍ3 - «6- (Byrjanaval Hubners í þessari skák kemur nokkuð á óvart. I einvíginu við Portisch var hann vanur að leika 3. ... e6 í stöðum á borð við þessa og hafa kóngsbisk- up sinn á e7. V-þýzki stórmeistar- inn virðist heldur ekki finna sig í stöðunni sem upp kemur þannig að engu líkara er en að Korchnoi hafi gabbað hann með óvenjulegri leikjaröð sinni.) 4. d4 — cxd4, 5. Rxd4 — Bg7, 6. Rc2 - RÍ6, 7. Bg2 - 0-0, 8. Rc3 - d6,9. 0-0 (Reynslan af þessari stöðu sýnir að hvítur hefur töluvert betri færi vegna meira rýmis síns. Eftir 9. ... Be6, 10. b3 - Dd7, 11. Rd5 - Bf5, 12. Bb2 - Rxd5, 13. Bxg7 - Kxg7, 14. Bxd5 hafði hvítur að vísu litla, en samt ótvíræða yfir- burði í skák Petrosjans og Smejk- al í Amsterdam 1973. Það fram- hald sem Hubner velur er einnig ófullnægjandi til að jafna taflið.) 9.... Bd7,10. b3 - Dc8,11. Bb2 - Bh3,12. Hbl - Hfd8.13. e4 - Bxg2, 14. Kxg2 — e6, 15. Hel — a6, 16. Ral - IIb8, 17. Hcl - Dd7,18. Df3 - De7. (18. ... Re5 hefði hér og í næsta leik verið svarað með 19. Bxe5 — dxe5, 20. c5.) 19. Re3 - Rd7. MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi bréf frá byggingar- nefnd Hallgrímskirkju, en það er frá systkinunum Guðlaugu L. Jóns- dóttur, Ólafi Jónssyni, Jóni P. Jónssyni og Jónasi Gislasyni. „I tilefni af 40 ára afmæli Hall- grímssóknar langar okkur systkinin til þess að minnast foreldra okkar, sem lengst af áttu heima í sókninni og tóku þátt í starfi safnaðarins. (19.... b5!? var mögulegt, en því hefði hvítur t.d. getað svarað með 20. cxb5 — axb5, 21. Hxc6 — bxa4, 22. Bxf6 og síðan bxa4 eða jafnvel 22. Ba3!?) 20. Bxg7 - Kxg7, 21. De2 - h5. 22. Hedl - Rc5, 23. Rc3 - Df6. 24. f3 - b5?! (Fífldjarfur leikur. í staðinn hefði svartur átt að leika 24.... b6 og láta hvít um að færa sér veikleikann á d6 í nyt, en að því er allt annað en hlaupið.) 25. cxb5 - Rd4, 26. Df2 - Rxb5, (26.... axb5 gekk ekki vegna 27. Red5.) 27. Re2 - Ra3?! (Þessi undarlegi leikur hefur þann tilgang að hindra hvít í að bæta stöðu sína með 28. Rc4. Eðlilegra var 27. ... Hbc8.) 28. Rd4 - Hbc8, 29. De2 - d5. (Leiðir til skiptamunartaps, en svartur átti allt annað en hægt um vik. Hvítur hótaði t.d. 30. b4 og síðan Dxa6.) 30. e5! (Ef nú 30. ... De7, þá 31. b4 — Ra4, 32. Rc6.) 30.... Dxe5, 31. Ref5+ - Kf6, 32. Dxe5+ — Kxe5,33. Re7! — a5,34. Rxc8 - Hxc8,35. IIc3 - Kd6.36. f4 - f6, 37. Hdcl - Hc7. (Leiðir beint til taps, en eftir 37. • •. e5 tryggir 38. Re6! sigur.) 38. b4! - Ra6. 39. b5 og svartur gafst upp. Gísli var formaður byggingarnefnd- ar kirkjunnar og sat í sóknarnefnd frá upphafi, þar til þau fluttust úr sókninni, þar af var hann formaður sóknarnefndar um langt árabil. Sendum við hér með kr. 1.000.000.- í þessu skyni með þeirri bæn, að þetta megi hjálpa til við að fullgjöra kirkjuhúsið sem fyrst, en kirkju- byggingin var þeim hjónum ætíð mikið áhugamál." Sl<apa fötin manninn? Þaö er nú kannske heldur mikið sagt. Hins vegar breyta Terra fötin honum verulega. Terra fötin eru í tískusniðum. Þau fást með eða án vestis og ef óskað er, fóðruðum buxum. Stærðirnar eru 50 og ef engin þeirra passar, saumum við fötin sérstaklega. u n // vj SNORRABRAUT 56 - SiMI 13505 Ný skákbók komin út Höfðingleg gjöf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.