Morgunblaðið - 29.03.1981, Blaðsíða 22
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1981
iCio^nu-
ípá
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ-lA.APRtL
Sennilega aérðu vissa per
HÓnu i nýju Ijðui i dax. Láttu
það ekki koma þér úr jafn-
v«*i.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Varastu að Hjrra þá aem þú
uniengst að tiiefnialausu.
Þú vilt iáta taka ttllit til þin.
TVÍBURARNIR
kWS 21. MA|-2O.J0n!
Komdu fram við þá sem þú
umgengat eins og þú vilt að
þeir séu við þi*. Með þvi móti
eifnaatu sanna vinl.
jKjf! KRABBINN
<9* 21. JÚNl-22. JÖLl
Afkðet þin eru óvenju mikil i
dag. en pcttu þess bara að
ofgera þér ekki.
m
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Leitaðu svara við spurning
um. sem hafa verið að angra
þi*. Það er auðveldara en þú
keidur.
MÆRIN
h 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þér etti að takast að leysa
vandamál liðandi stundar
eins og oftast áður. Þú getur
þess vegna sofið rólegur.
VOGIN
Wl!r4 23. SEPT.-22. OKT.
Æskan á alitaf við viss
vandamál að striða. Gleymdu
þvi ekki, að þú varst einu
sinni ungur.
DREKINN
23. OKT.-2I.NÓV.
Ferðalögum ætti að fresta i
dag ef hægt er. Það kemur
dagur eftir þennan dag.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Áhyggjur af heilsufari vinar
þins eru að angra þig. Þú
getur litið gert til hjálpar.
STEINGEITIN
22.DES.-I9. JAN.
Reyndu að gera hvern dag að
góðum degi. Stundum er
nauðsynlegt að lifa fyrir lið-
andi stund.
IfP VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Sinntu fjölskyldunni i dag
eftir þvi sem þú getur. Degin-
um verður ekki betur varið.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Stjörnurnar eru þér hagstæð-
ar i dag og þú ættir að
notfæra þér það eftir þvi sem
þú best getur.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
iS::::i!rS??n:iii?fiÍTÍ iii
yAMATTÍ HELDUK SööUMJ/ AFRAM: „ OKIfUf?.
T/LOPRSKFUNéK FEMáOat V/P SKIf-i SKIpruM
HV/e/Otwi«)CRi HAPHA.KBOK.G.6EGN UOPOKPi
UM A€> KOMA \>AM6A€> ALDREI AFTUK."
'06 ÞVi KDtf-
UM VIP7/L
ÝESSAKAR
Eyxu- •'
ROV 1
TMOMAS
ALPM»0
ALCALA
T-ll 1
HACHIMAtJ 06 IA- '
VÁRPUR MIMM, IZANAö/
iew eyööJA virki, eitt
FVR/E HVORA),, 5/TT A „
\ WVOJCUM EUPA EVTUMM/Ve.
...ii ."igr111
; EU SA Í*6UK KOM A0 HIWW FEAMAGJaRW/
HACHIMAW JHe/gWTISr AAAri/e^-■’ J---
PÚ S/CAU.T V/PUKKEWMA Mli
SEM LÁVA/eP Þiww -FÍM Vlp VE0
AOBBRJAST
■ fjjijjp TOMMI OG JENNI
:::::::::::::::::: ::::::::::: ::: rnmuuiinmnumm:
1 ...) iiiii :::::::
LJÓSKA
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hæfileg Nvartwýni og taum-
hald er lykillinn að velgengni
í spilinu i dag. Suður gefur,
enginn á hættu.
Norður
s A92
h A75
t KG873
142
Vestur Suður
s G8 s KD3
h K10982 h DG6
t A65 11092
1 K65 1 ADG3
Auútur
8. 107654
h 43
t D4
1 10987
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf
1 hjarta 2 tiglar pass 2 grönd
pass 3 grönd
Það er sennilegt að margur
góður spilarinn klúðraði þessu
spili. Og ástæðan er kannski
sú að svartsýni og taumhald
eru ekki sérlega algengir eig-
inleikar — a.m.k. ekki taum-
hald. Suður verður að leyfa
Vestri að eiga fyrsta slag á
hjarta-tíu. Vestur spilar lík-
lega aftur hjarta, það er tekið
á drottningu og svínað fyrir
tígul-drottningu. Austur á nú
ekkert hjarta til að spila (en
ástæðan til þess að gefa Vestri
fyrsta slaginn á hjarta var
einmitt sú að taka seinna
hjartað af Austri svo hann
gæti ekki notað innkomuna á
tígul-drottningu til að brjóta
hjartað). Austur spilar vænt-
anlega lauf-tíu og nú verður
Suður í annað sinn að halda
aftur af sér. Hann má alls ekki
láta það eftir sér að svína fyrir
lauf-kóng, því ef hann gerir
það getur Vestur brotið út
síðustu hjartafyrirstöðuna og
á enn tígul-ásinn sem inn-
komu. Suður verður því að
fara upp með lauf-ásinn og
spila tígli. Þá getur ekkert
komið í veg fyrir að hann fái
níu slagi.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
í undankeppni sovéska
meistaramótsins kom upp
eftirfarandi staða í skák Tuk-
makov ogKuzmin, sem hafði
hvítt og átti leik 35. Í5!
Furðulegur leikur en firna-
sterkur engu að síður.35. —
Dxg5 Eftir 35. - Rxg5, 36.
fxg6+ fellur svarta drottning-
in. 36. Rxf7 - Hdl+, 37. Kh2
— De7, 38. fxgfi+ — Kxg6,
39. Bxe4+ mát! Sannarlega
óvænt endalok.