Morgunblaðið - 23.04.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 76 — 22. apríl 1981
Eining Kl. 13.00
1 Bandaríkjadollar
1 Slarlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Saensk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 Itölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spénskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
SDR (sérstök
dráttarr.) 14/04
Ný kr. Ný kr.
Kaup Safa
6,653 6,871
14,449 14,488
5,570 5,585
0,8718 0,9745
1,2127 1,2160
1,4097 1,4135
1,5981 1,6025
1,2929 1,2964
0,1870 0,1875
3,3587 3,3658
2,7537 2,7612
3,0589 3,0671
0,00614 0,00816
0,4324 0,4338
0,1138 0,1141
0,0754 0,0756
0,03058 0,03067
11,162 11,192
8,0358 8,0472
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
22. apríl 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadoilar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sasnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hoilensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 Itölsk lira
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írsktpund
Kaup Sala
7,318 7,338
15,894 15,937
6,127 6,143
1,0690 1,0720
1,3340 1,3376
1,5507 1,5549
1,7579 1,7628
1,4222 1,4260
0,2057 0,2063
3,6924 3,7024
3,0291 3,0373
3,3648 3,3738
0,00675 0,00678
0,4756 0,4770
0,1252 0,1255
0,0829 0,0832
0,03364 0,03374
12,278 12,311
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1 Almennar sparisjóösbækur .....35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur.......36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1*.... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 42,0%
6. Verötryggöir 6 mán. reikningar ... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum....... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum möfkum .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar .... (30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0%
4. Önnur afuröalán .....(25,5%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ....(313%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán .........(343%) 43,0%
7. Vísitölubundin skuldabréf ........ 2,5%
8. Vanskilavextir á mán..............4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuróa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars
Lífeyrissjóðslán:
Lileyriasjóöur ttarfamanna ríkiaina:
Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurlnn stytt lánstímann.
Lífayriaajóöur varzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
Irfeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára
sjóósaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaraviaitala fyrir aprilmánuö
1981 er 232 stig og er þá miöaó vió 100
1. júm"79.
Byggingavíaitala var hinn 1. janúar
síðastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í októþer 1975.
Handhalaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Sjónvarp á föstudags-
kvöld kl. 22.25:
Ránið
mikla
Á dagskrá sjónvarps á
föstudaRskvöld er banda-
rísk sjónvarpsmynd, Rán-
ið mikla (Brinks: The
Great Robbery), frá árinu
1976. Leikstjóri Marvin
Chomsky. í aðalhlutverk-
um eru Darren McGavin,
Cliff Gorman, Michael
Gazzo or Art Metrano.
Snemma morguns 17.
janúar árið 1950 rændi
þrautþjálfaður hópur
glæpamanna peninga-
geymslur Brinks fyrir-
tækisins í Boston. Alrík-
islögreglan, FBI, komst
fljótlega í málið og rann-
sókn þess varð mjög um-
fangsmikil, enda ráns-
fengurinn tæpar þrjár
milljónir dala, sem var
geysimikil upphæð í þá
daga. Það tók sex ár að
komast að hinu sanna og
þetta rán hafði mikil
áhrif á líf fjölda fólks
báðum megin laga og rétt-
ar.
Barnatími kl. 17.20:
Á fyrsta sumardegi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20
í dag. sumardaKÍnn fyrsta, er
harnatími er nefnist Á fyrsta
sumardegi- Umsjón: Málfríður
Gunnarsdóttir.
— Þetta verður blandað efni,
tengt samkomunni, sagði Málfríð-
ur. — Lesin verður saga eftir
Jóhannes úr Kötlum. Hún fjallar
um strákhnokka, sem er að byrja
að uppgötva og skoða tilveruna, og
gera sínar tilraunir. Níu ára
gömul stúlka, Katrín Ásta Gunn-
arsdóttir, les vorkvæði og þulur
eftir Tómas Guðmundsson og
Guðrúnu Auðunsdóttur. Svanhild-
ur Kaaber les sögukafla eftir Tove
Janson. Sagt verður frá siðum og
venjum í sambandi við sumardag-
inn fyrsta og skyggnst í Sögu
daganna eftir Árna Björnsson
þjóðháttafræðing. Og svo leikum
við auðvitað sumarlög til þess að
komast í létta vor- og sumar-
stemmningu.
Málfríður Gunnarsdóttir og Katrin Ásta Gunnarsdóttir.
Útvarp ReykjavlK
FIM41TUDKGUR
23. april
sumardagurinn fyrsti
MORGUNNINN
8.00 Ileilsað sumri
a. Ávarp formanns útvarps-
ráðs, Vilhelms Hjálmarsson-
ar.
b. Sumarkomuljóð eftir
Matthías Jochumsson. Iler-
dís Þorvaldsdóttir lcikkona
les.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Rósa Björk Þor-
hjarnardóttir talar. Vor- og
sumarlög sungin og leikin.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Lífsferill Lausnarans eins og
Charles Dickens sagði hann
hörnum sínum og skráði
fyrir þau. Sigrún Sigurðar-
dóttir les þýðingu Theódórs
Árnasonar (4).
9.20 Morguntónleikar.
a. „Sumarið“, konsert úr
„Árstíðunum“ eftir Antonio
Vivaldi. Lola Bobesco og
Kammersveitin í Heidelberg
leika.
b. Fiðlusónata í F-dúr op. 24,
„Vorsónatan“, eftir Ludwig
van Beethoven. David Oist-
rakh og Lev Oborin leika.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Þættir úr „Jónsmessu-
næturdraumi“ eftir Felix
Mendelssohn. Nýja fílharm-
óníusveitin í Lundúnum leik-
ur: Rafal Frúbeck dc Burgos
stj.
10.45 „Vegferð til vors“
Kristinn Reyr lcs úr ljóðum
sínum.
11.00 Skátaguðsþjónusta í
Neskirkju
Prestur: Séra Frank M. Ilall-
dórsson. Ágúst Þorsteinsson
skátahófðingi talar til skáta.
Organleikari: Reynir Jónas-
son.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
SÍODEGID
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lillí“
Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Liíli Palmer í þýð-
ingu Vilborgar Bickel-
ísleifsdóttur (31).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 „Harpa kveður dyra“
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri talar um Snorra Hjart-
arson í tilefni af 75 ára
afmæli hans 22. april og
Ingibjörg Stephensen les úr
Ijóðum skáldsins.
17.00 Siðdegistónleikar
Nemendur í Tónskóia Fljóts-
dalshéraðs leika nokkur lög
á ýmis hljóðfæri. (Hljóðritað
i Egjlsstaðakirkju 1977.)
17.20 Á fyrsta sumardegi
Barnatími i umsjón Málfrið-
ar Gunnarsdóttur.
KVÖLDIÐ
18.00 Skólahljómsveit Kópa-
vogs Ieikur. Björn Guðjóns-
son stj.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Föstudagur
24. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Allt i gamni með
Harold Lloyd s/h
Syrpa úr gömlum gaman-
myndum.
21.15 Fréttaspegill
Þáttur um innlend og er-
lend málefni á líðandi
stund. Umsjónarmenn
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Kardemommubærinn
Leikrit eftir Thorbjörn Egn-
er.
Þýðendur: Ilulda Valtýsdótt-
ir og Kristján frá Djúpalæk.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
IHjóðfæraleikarar úr Sin-
fóniuhljómsveit íslands leika
undir stjórn Carls Billichs.
Leikendur: Róhert Arnfinns-
son, Ævar R. Kvaran, Bald-
vin Halldórsson, Bessi
Bjarnason, Emilia Jónas-
dóttir, Jón Aðils, Jón Sigur-
björnsson, Valdemar Helga-
son o.fl. (Áður útvarpað árið
1963.)
21.40 Einsöngur í útvarpssal
Elín Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Björgvin Guð-
mundsson, Sigvalda Kalda-
lóns og Björn Franzson;
Agnes Lðve leikur með á
pianó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Eymdarnætur“ — smá-
sögur eftir egypska rithöf-
undinn Yusuf Idris. Úr rit-
safni UNESCO, 1. þáttur.
Þýðandi og umsjónarmaður:
Kristján Guðlaugsson. Les-
endur með honum: Anna S.
Einarsdóttir, Guðmundur
Helgi E. Ilelgason og ög-
mundur Jónasson.
22.25 Ránið mikla
(Brinks: The Great Rob-
bery)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1976. Leikstjóri
Marvin Chomsky.
Aðalhlutverk Darren
McGavin, Cliff Gorman,
Michael Gazzo og Art Met-
rano.
Þýðandi Ragna
Ragnars.
00.00 Dagskrárlok
Árni Stefánsson og Sigurður
Jón Ólafsson.
23.05 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
24. apríl
MORGUNNINN___________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn: Séra Þórhallur
Ilöskuldsson flytur (einnig á
laugard.).
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Morgunorð: Sigurjón Hcið-
arsson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Böðvars Guðmunds-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Lífsferill Lausnarans eins og
Charles Dickens sagði hann
börnum sínum og skráði
fyrir þau. Sigrún Sigurðar-
dóttir les þýðingu Theódórs
Árnasunar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islensk tónlist. Kamm-
ersveit Reykjavíkur leikur
„Stig“ eftir Leif Þórarins-
son; höfundurinn stj./Gísli
Magnússon og Sinfóniu-
hljómsveit íslands leika
Píanókonsert eftir Jón Nor-
dal; Karsten Anderscn
stj./Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur svitu nr. 2 eftir
Skúla Halldórsson: Páll P.
Pálsson stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þátt-
inn. Óttar Einarsson les úr
bókinni „Minir menn“ eftir
Stefán Jónsson.
11.30 Tónlist eftir George
Gershwin. Swingle Singers
syngja svítu úr „Porgy og
Bess“. Hátiðarhljómsveitin í
Lundúnum leikur „Rapsody
in Blue“. Stanley Black leik-
ur með á pianó og stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.