Tíminn - 14.07.1965, Page 16

Tíminn - 14.07.1965, Page 16
K5. tbl. — Miðvikudagur 14. júlí 1965 — 49. árg. TVÆR FASTAR FERDIR I ÞÓRSMÖRK I VIKU HVERRI MB-Eeykjavík, þriðjudag. Austurleið h. f. hefur hafið áætl unarferðir frá Hvolsvelli inn á Samningafundir TK-Reykjavík, þriðjudag. Fulltrúar málmiðnaðarmanna og atvinnurekenda sátu á samn ingafundum í gær með sáttasemj ara. Fundirnir voru árangurslaus- ir. Fundur hófst að nýju í Alþing ishúsrnu kl. 4 í dag. Á fimmtudag hefja fulltrúar atvinnurekenda og verkalýðsfélaga í Árnessýslu samningaviðræður, en ósamið er enn við verkamannafélögin í Ár- nessýslu. SAMIÐ TK-Reykjavík, þriðjudag. Samningar tókust í dag með full trúrnn verkalýðsfélaga og atvinnu rekenda á Vestfjörðum. Var sam komulagið undirritað með fyrir vara nm samþykki félagsfunda. Samkomulagið er nær samhljóða samningum verkamanna og verka kvennafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði. Samkomulag þetta tekur til allra verkalýðsfélaga á Vestfjörðum. Nýtt viku- blað hefur Þórsmörk. Eru farnar tvær ferðir fram og til baka í viku hverri og eru þessar ferðir tengdar áætlunar leið fyrirtækisins nrjlli Hvolsvall ar og Reykjavílnu-. Óskar Sigurjónsson hjá Austur leið sagði blaðinu frá ferðum þess um í dag. Til ferðanna er notuð bifreið af Reo-Studebaker gerð og fer hún frá Hvolsvelli klukkan eitt á fimmtudögum og fjögur á laug ardögum, en til baka úr Þórsmörk klukkan hálf eitt á föstudögum og klukkan þrjú á sunnudögum. Geta farþegar úr Reykjavík farið með áætlunarbíl Austurleiðar frá Reykjavík að Hvolsvelli og hald ið nær stanzlaust áfram inn á Þórsmörk á áðumefndum dögum og hið sama gildir um ferðimar frá Þórsmörk, farþegar fá far í bæinn frá Hvolsvelli strax. Austur leið á skála inni á Þórsmörk og þar geta þeir farþegar Austurleið ar sem vilja fengið aðstöðu til að elda mat. Nánari upplýsingar um þessar ferðir era veittar í B.S.I. í Reykjavík og veitingahús inu Hvoli, Hvolsvelli. BLÍÐA A MIDUNUM FB—Reykjavík, þriðjudag. Jón Einarsson á síldarleitarskip inu Hafþór sagði í símtali í 'kvöld, að skipin væru að kasta um 50—80 mílur suðaustur af suðri frá Wijfagt'j. \ ýjkfyh&v &**'#'«£*'*%'*?**'? , <•■>// X-'v' - "// ^ '••. <iff ty v>' /&</ ✓>>' y y f/} 'í &//<&% '' ".'&'/' ' > ' -w <&'.?./f4#' •>•».> ' \ \ "-'■'■'l ,■''?„ ■'//'■' * £■//•/ '>"f //> ¥>$ í**- ■ ■■ ■ ■ Myndin hér að ofan er úr blaði, sem Sony-fyrlrtæklð gefur út, og sýnir Ráp-gláp-tækið og svo hlð væntanlega armbandssjónvarp. „RAP-GIAP" TÆKI ERU KOMIN Á MARKAÐINN FB-Reykjavík, mánudag. Tækninni fleygir fram, og nú er svo komið, að menn eru farnir að hugsa til þess tima, þegar hægt verður að ganga með sjónvarpstækin á hand- leggnum, eins og myndin hér að ofan sýnir. Það er reyndar ekki hægt enn sem komið er, en japanska fyrij-tækið §ony boðar, að innan skamms muni það hefja framleiðslu á þessum tækjum, því Sony sé þekkt fyr ir að taka stór tæki og smækka þau! Sony fyrirtækið er aftur á móti farið að framleiða sjón- varpstæki, sem kalla mætti „Ráp-gláp“ tæki sbr. „Labb- rabb“ sendistöðvarnar. Maður inn til hægri hér að ofan er roeð eitt slíkt. Það er litlu stærra en myndavél og má láta það hanga um hálsinn í ól. Skermurinn er fjórir þumlung ar á kant, og tækið er transistor tæki. Enn sem komið er, er einungis hægt að fá þetta litla sjónvarpstæki lceypt í Banda- ríkjunum og í Japan, en verð ur áreiðanlega ekki langt þang að til það fæst víðar. Hver veit, nema fslendingar geti horft á ísienzka sjónvarpið í tæki sem þessu, þegar sjónvarp ið hér tekur til starfa. Aætlunarferðir að befjast um Fjallabaksleið nyrðri göngu sina FB—Reykjavík, þriðjud. Nýtt vikublað mun hefja göngu sína hér í næsta mánuði. Nefnist það Nýr Stormur. Útgef- andi verður Gunnar Hall kaupmaður í Reykjavík, sem rekur blaðið með ótakmarkaðri ábyrgð, að því er segir í auglýsingu um tilkomu blaðsins í Lögbirtingarblaðinu. Við náðum tali af Gunnari Hall í dag, og spurðum hann um útkomudag þessa nýja blaðs /)g sagðist hann gera ráð fyrir, að það kæmi í fyrsta sinn út einhvern tíma upp úr miðjum ágúst- mánuði. Blaðið verður svip að að stærð og dagblöðin, en síðufjöldí hefur enn ekki verið ákveðinn endanlega. Um efnið er það að segja, að þarna eiga bæði að vera fréttir, stjómmál og menn ingarlegar greinar, og verð ur reynt að hafa það sem fjölbreyttast. Gunnar Hall mun sjálfur verða ritstjóri blaðsins. Gerpi og fengju þar smávegis síld sem hægt væri að láta í salt. Kvaðst hann vona að veiði yrði svipuð í kvöld og nótt og hún varð síðustu nótt, en þá voru að meðaltali um 1000 mál og tunnur á bát. Skínandi blíða er á mið unum, en leitarskipin hafa ekki orðið vör við stórar torfur. Sagði hann að sömu sögu væri að segja frá Ægi, sem er við síldarleit fyr ir norðan land. Síldarfréttir þriðjudaginn 13. júlí 1965. Blíðuveður var á síldarmiðunum s.I. sólarhring og sæmíleg veiði 50—140 mílur SA og SAS frá Gerpi. Samtals 48 skip með 44.270 mál og tunnur. Framhald á bls. 14. MB—Reykjavík, þriðjudag. Horfur eru nú á þvi að brátt opínst ný áætlunarleið hérlendis, sem mörgum mun finnast forvitni leg, enda hefur hún verið tiltölu lega fáfarin til þessa. Ekki tengir þessi leið nein áður einangruð byggðarlög við umheiminn, heldur er hér um ósvikna ferðamannaleið að ræða. Þesesi nýja áætlunarleið er Fjallabaksleið nyrðri. Það er Austurleíð h. f. á Hvols velli, sem hefur í athugun að hefja fastar áætlunarferðir um Fjalla baksleið nyrðri og standa vonir til að fyrstu áætlunárferðirnar verði farnar seint í þessum mán uði ,að því er Óskar Sigurjónsson hjá Austurleíð tjáði blaðinu í dag. Óskar kvað Austurleið hafa fyr , ir skömmu fengið leyfi til þess I að auglýsa áætlunarferðir á þess ! ari leið, en málið væri enn svo ! skammt á veg komið að ekki væri unnt að segja mi'kið um það. Ráð í gert væri að hver ferð tæki alls þrjá daga. Á fyrsta degi yrði ekið að Kirkjubæjarklaustrf, á öðrum degi vestur í Landmannalaugar og á þriðja degi til Reykjavíkur og : stæðu vonir til að þá yrði unnt ; að koma við í Veiðivötnum. Gert I er ráð fyrir að einnig sé unnt að hefja förina á Kirkjubæjarklaustri og borga þá fyrir þann hluta henn ar sem farin er eftir fargjalda- ; skrá. Unnt verður að fá svefnpoka pláss til gistingar á Kirkjubæjar klaustri ef gistihúsið er fullt en NÓTNASAFNSINFÓNÍUNNAR ER GJÖRSAMLEGA ÓNÝTT MB-Reykjavík, þriðjudag. Tjónið af völdum brunans í nótnasafni Sinfóníuhljómsveitar íslands og Ríkisútvarpsins hefur við rannsókn reynzt meira en upp haflega var talið. Hafa skoðunar menn komizt að raun um, að safn ið hafi eyðilagzt algerlega í eld- inum. Við rannsókn hefur komið í . ljós, að nótnahandrit og bækur í safninu era svo mikið skemmd að ákaflega hæpið er að nokkuð af Iþeim verði ’ nothæft, meira að sgja til ljósprentunar Hafa skoð- unarmenn Samvinnutrygginga, en þar var nótnasafnið tryggt, fallizt á að bæta tjónið að fullu. Erfitt er að segja að svo komnu máli um hve mikil verðmæti hafa eyðilagzt í þessum eldsvoða, en eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu voru þarna ekki geymd nótnahandrit sem ófáanleg eru annars staðar, þannig að unnt á að vera að bæta tjónið með tím anum. í Landmannalaugum verður að tjalda og ferðafólkið þarf að út búa sig með nesti fyrir þann hluta leiðarinnar sem liggur um öræfin. Á þssari leið er marga fagra staði að sjá í óbyggðum, en lagt er upp á Fjallabaksleið nyrðri úr Skaftártungu og komið niður á Land. Þekktustu staðirnir, sem farið verður um í óbyggðum era Eldgjá og Landmannalaugar, en hvarvetna að fjallabakí er mjög fallegt, ef skyggni er gott. BRÆÐSLA HAFIN Á DJÚPAV06I ÞS-Djúpavogi, þriðjudag. Hin nýja síldarbræðsla á Djúpa vogi er nú komin í gang og geng ur bræðslan ágætlega. Hún var fyrst prófuð á laugardagskvöld, en vinnsla hófst af krafti á sunnu- dagskvöld. Síldarbræðslan er eign Hraðfryistihússins Búlands- tinds h. f. sem er ign staðarbúa, kaupfélagsins o. fl. Þróarrými verksmiðjunnar er 7000 mál en dagsafköst 1000—1200 mál. Lýsis geymir tekur um 400 tonn. Þegai hafa borizt um 6000 mál til verk smiðjunnar. Starfsmenn’era 16 Framkvæmdir við verksmiðjuna hófust um mánaðamótin febrúar/ marz í vetur og hefur Vélsmiðjar Héðinn séð um framkvæmdir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.