Morgunblaðið - 15.05.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ1981 Skólahljómsveit Grindavíkur Lúðratónleikar á ísafirði og Bolungarvík Skólahljómsveit Grinda- víkur og Lúðrasveit Tón- listárskóla ísafjarðar halda sameiginlega tón- leika í Alþýðuhúsinu, ísa- firði, á laugardag kl. 17 og í Félagsheimilinu í Bol- ungarvík á sunnudag kl. 15. Skólahljómsveit Grindavíkur, sem stofnuð var í desember 1977, er nú að leggja í sína 3ju tónleika- ferð út á land, en áður hefur hún farið til Hornafjarðar og til Vest- mannaeyja. 29 hljóðfæraleikarar eru nú í sveitinni en einungis 22 verða með í tónleikaferðinni í ár. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt, innlend og erlend lög frá ýmsum tímum. Hljómsveitirn- ar koma fram einar sér og samein- ast svo í lok tónleikanna í nokkr- um lögum. Fjár til ferðarinnar hefur Grindavíkursveitin aflað með tónleikahaldi í heimabæ sínum og einnig nýtur hún stuðnings Tón- listarfélags ísafjarðar og Tónlist- arskóla Bolungarvíkur. Stjórnandi Skólahljómsveitar Grindavíkur er Jón Hjaltason og Hilmar Þórðarson er stjórnandi Lúðrasveitar Tónlistarskóla ísa- fjarðar. Ráðstefnan „Framtíð sjpnvarps og útvarps á Islandi“ hefst á morgun RÁÐSTEFNAN „Framtíð sjónvarps og útvarps á lslandi“ verður haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1, nk. laugardag 16. maí og hefst klukkan 10 f.h. Ráðstefnan er haldin á vegum menningarmálanefndar Sjálf- stæðisflokksins. Ráðstefnustjóri er Erna Ragnarsdóttir, formaður nefndarinnar og mun hún jafn- framt setja ráðstefnuna. Flutt verða 10 framsöguerindi og á eftir verða pallborðsumræð- ur. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: Stefnumörkun í fjölmiðlamál- um, Knútur Hallsson, deildar- stjóri. Áhrif fjölmiðla, Guðrún Birgis- dóttir, fjölmiðlafræðingur. Nordsat og erlendir sjónvarps- hnettir, Gústav B. Arnar, yfir- verkfræðingur. Tækniþróun sjónvarps og út- varps, Hörður Frímannsson, yfir- verkfræðingur. Breytt hlutverk fjölmiðla, Magnús Bjarnfreðsson, blaða- maður. íslenzk dagskrárgerð og menn- ingarstefna, Jón . Þórarinsson, tónskáld. Sjónvarpið og kvikmyndagerð, Björn Björnsson, leikmyndahönn- uður. Stjórnkerfi Ríkisútvarpsins, Ellert B. Schram, ritstjóri. Landshlutaútvarp, Gísli Sigur- geirsson, blaðamaður. Frjálst útvarp. Raunhæf stefna á íslandi? Markús Örn Antons- son, ritstjóri. Að loknum erindaflutningi verða pallborðsumræður undir stjórn Sr. Bernharðs Guðmunds- sonar, blaðafulltrúa Þjóðkirkj- unnar. Þátttakendur auk hans verða Guðrún Egilson, blaðamað- ur, Hinrik Bjarnason, dagskrár- stjóri, Friðrik Sophusson, alþ.m., Jón Örn Marínósson, fréttamað- ur, Margrét Bjarnason, blaðamað- ur, og Sigurður Björnsson, nemi. Ráðstefnan er öllum opin. Sumarbústaðadvöl Þeir sem kynnu aö óska eftir vikudvöl í sumarbústaö á vegum S.Í.B.S. á þessu sumri hafi samband viö skrifstofuna í síma 22150 sem fyrst. Þeir sem til greina koma eru berkla- og brjóstholssjúklingar, þar á meðal asthma og hjartasjúklingar og fjölskyldur þeirra. S.Í.B.S. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU VIORGUNBLAÐIÐMOR< MORGUNBLAÐIÐMORC MORGUNqLAÐIOMQiK MORGU/ MORGl/£ Blað- burðar- fólk óskast MOR< MOR/ MOBÍ MtX MO\ MOf\ MOR< MORG\ MORGj)) M«r MC\ MO\ MOflf/ mor/ MOP/r MOfM Hringiö í síma MORGUffcS i35408 morgunblW--------TTtitj/r MORGUNBLAÐfesv'//^4^fADlLr^ MORGUNBLAÐIOMC?^ ÍNBLAÐIÐMt iÐtOMORGUNBLADit) ^QMORGUNBLAÐIÐ y/- —^RGUNBLAOIÐ LNBLAÐIÐ JLAÐIÐ IÐIÐ 'ALAÐIÐ -Vaðið tÐIÐ &OIÐ 3DIÐ SdLAÐIÐ VJVÐIÐ iDID )IÐ IDIO )IO Uthverfi Smálönd [ÐIÐ \\OID kOIÐ sjl7\ö\Ð Fblaðið ^LAOIÐ ftlBLAÐIÐ /0NBLAOIÐ /iUNBLAÐIÐ ÍGUNBLAÐIO IGUNBLAOIÐ WC pappír 8 rúllur kr. 23.30.- Eldhúsrúllur 2 stk. kr. 9.80 Söltuð rúllupylsa kg. verð kr. 26.50.- Franskar kart. (ísl) 2 kg. kr. 32.00.- Paprikusalat (Búlgaría) kr. 9,80.- Dixan þvottaefni 4,5 kg. kr. 86,85.- Cll þvottaefni 10 kg. kr. 98,00.- Snapp kornflögur 500 gr. kr. 12.30.- Kellogs Kornflögur 500 gr kr. 15.35.- Trix ávaxtakúlur 226 gr. kr. 12.60.- Kapa kókómalt 400 gr. kr. 15.25.- Ananas bitar 1/1 dós kr. 10.30.- Kaliforníu rúsínur Champion 250 gr. kr. 8,05.- Hunang 450 gr. kr. 15.50.- Krakus jarðaber 1/1 dós kr. 18.70.- Krakus jarðaber1/2 dós kr. 11.25.- íslandsmót í hárgreidslu og hárskurði veröur haldiö í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi, n.k. sunnudag. Mótiö veröur sett kl. 1 e.h., og lýkur meö verölaunaafhendingu kl. 6 e.h. Samband hárgreiöslu- og hárskerameistara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.