Morgunblaðið - 05.07.1981, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981
Fossvogur — Einbýli
Höfum fengið til sölu-meðferöar
eitt af glæsilegustu einbýlishús-
unum í Fossvogi. Allar upplýs-
ingar á skrifstofunni. Ekki í
síma.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð,
ásamt geymslu í kjallara og
bílskúr. Góð íbúð.
Borgarnes
Timburhús (Húsasmiðjan) ca.
115 fm. 4 svefnherb. og stofa.
Plata undir tvöfaldan bílskúr.
Eignin teppalögð.
Mosfellssveit
Einbýlishús ásamt bílskúr, fjós
og hlaða og 1 hektari landa.
Fossvogur
Einstaklingsíbúö ca. 30 ferm.,
viö Seljaland.
Garöabær — Einbýli
við Miðtún, er til sölu. Lítiö
skemmtilegt einbýlishús á 600
ferm. eignarlóö. Verð kr.
600.000.
Skemma
til sölu eða leigu. Stærð
skemmunnar er 2000 ferm. Má
skifta í iðnaöarhúsnæöi.
Seltjarnarnes — Einbýli
Höfum fengiö til sölumeðferðar
eitt glæsilegasta einbýlishús í
nágrenni Reykjavíkur. Er til sölu
í beinni sölu, eöa möguleikar aö
taka góöa íbúö upp í — helst í
Vesturbænum. Allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Sumarbúðstaðarland
Við Grímsnes ca. 9000 fm. Allar
upplýsingar á skrifstofunni.
Sumarbústaöur
Við Eylífsdal í Kjós, ca. 37/38
fm. Leigulóö ca. 6000 fm. Allar
uppl. á skrlfstofunni.
Verzlunarhúsnæði
Höfum til sölumeðferðar verzl-
unarhúsnæði fyrir sælgætis- og
tóbaksverzlun og ís (sjoppu).
Húsnæði þessi eru í Vestur-
bænum, og viö Laugaveg og
svo á besta stað í Kópavogi.
Húsamiðlun
Fasteignasala
Templarasundi 3
Símar
11614 —11616
Þorv. Lúðvíksson, hrl.
Heimasími sölumanns,
16844.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300& 3530T
Við Boöagranda
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 5.
hæð. Fallegt útsýni.
Við Asparfell
Nýleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð.
Við Bergstaðastræti
3ja—4ra herb. íbúð, 115 fm á 1.
hæð.
Krummahólar
4ra herb. íbúð á 4. hæö.
Bílskúrsréttur.
Við Vesturberg
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Við Klapparstíg
5 herb. íbúð, 110 fm. Sér
inngangur.
Við Selbrekku
180 fm einbýlishús.
Við Miðtún
Nýstandsett parhús, 2 stofur, 4
svefnherb. Bílskúr.
Við Bugðutanga — Mos.
Einbýlishús á 2 hæðum. 4
svefnherb., húsbóndaherg. 200
fm.
í smíöum
Viö Heiönaberg. Raöhús í smíö-
um seljast frágengin aö utan
með gleri. Til afhendingar í
haust. Teikningar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson.
Arnar Sigurðsson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimaslmi sölumenns Agnars
71714.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Opid í dag
kl. 1—3
Einbýlishús — Helgaland
— Mosfellssveit
130 fm á einni hæð ásamt 35 fm
bílskúr. Húsið skiptist í 3 stofur, 3
svefnherbergi, stórt bað og þvotta-
hús. Glæsileg eign. Verð 1 millj.
Raðhús — Bakkaseli
Mjög gott raöhús ásamt bíl-
skúrsplötu. Sér íbúð í kjallara
með sérinngangi. Á hæöinni eru
2 saml. stofur og eitt herbergi,
þvottaherbergi, eldhús og
gestasnyrting. Uppi eru þrjú
svefnh., stórt hol og bað. Skipti
möguleg. Laust.
Einbýlishús — Garðabæ
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt tvöföld-
um bílskúr. Á neðri hæð er sér
íbúð um 100 fm. Húsið er ekki
fullklárað. Skipti möguleg á
minni eign.
4—5 herb. —
Nökkvavogur
105 fm með bílskúrsrétti í
þríbýlishúsi. ibúðin skiptist í 3
svefnherb. 2 saml. stofur og
baö. Þvottahús í kjallara. Skipti
mögul. á stærri íbúö vestan
Elliöaáa. Verð 650 þús.
4ra herb. — Hraunbær
1150 fm á 1. hæö (ekki jarö-
hæö). íbúöin skiptist í stórt
eldhús með borðkrók, bað með
þvottaaöstööu og 3 svefnherb.
Verð 550 þús.
Endaraðhús — Brekkusel
250 fm á 3 hæðum ásamt bílskúrs-
rétti og sér íbúö á neðstu hæð. Á 2.
hæð, 2 stofur með arni, eldhús og
búr, stórt húsbóndaherb., stórt hol
og baö. Skipti möguleg á sér hæö
með bílskúr. Verð: 1150 þús.
Einbýlishús — Arnarnes
280 fm á 2 hæðum. Húsið er í
smíöum. Skipti möguleg á íbúð í
Hafnarfirði. Verð: 650 þús.
Raöhús — Melsel
310 fm fokhelt raöhús á 3 hæöum,
ásamt 60 fm bflskúr. Verð 680—
700 þús.
6 herb. — Alfheimar
125 fm endaíbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í tvær
samliggjandi stofur, 3 stór svefn-
herb. og eitt lítiö. Eldhús og
baöherb. Vandaðar innréttingar.
Verð 650—700 þús.
4ra herb. Álfheimar
117 fm á 3ju hæö í fjölbýlishúsi
með sér herb. í kjallara. Falleg
íbúö. Útb. 450 þús.
4ra herb. — Irabakka
100 fm sem skiptist í stofu 3
svefnherbergi, þvottaherbergi, eld-
hús og bað. Góð sameign. Verð:
540 þús.
3ja herb. — Eyjabakka
60 fm á 1. hæð (ekki jaröhæö).
ibúöin skiptist í stofu, eldhús, meö
þvottaaöstööu, hjónáherb. og
barnaherb. Fæst eingöngu í skipt-
um fyrir stærri íbúð í Bökkunum.
3ja herb. — Skipasundi
90 fm kjallaraíbúð í steinhúsi.
íbuðin skiptist í stofu, 2 svefnher-
bergi, eldhús og bað. Nýtt gler og
eldhúsinnrétting. Rólegur og góöur
staður. Verð: 380 þús.
3ja herb. — Laugavegur
86 fm á 3. hæö í steinhúsi. ibúöin
er öll nýstandsett. íbúöin er laus nú
þegar.
2ja herb. — Hagamel
íbúöin skiptist í tvö stór samliggj-
andi herbergi, eldhús og bað. Mjög
snyrtileg íbúö. Verð: 370 þús.
Vantar:
Sérhæö í Safamýri fyrir mjög
fjársterkan kaupanda einnig
vantar okkur 4—5 herb. í há-
hýsi í Breiðholti.
EIGNIR UTI A
LANDI
Einbýlishús — Akranes
60 fm + 30 fm í kjallara við
Vesturgötu ásamt bflskúr. 1000 fm
lóð. Verð: 620 þús.
3ja herb. — Hrísalundi
Akureyri
86 fm lúxusíbúð með útsýni upp
í Hlíðafjall og yfir Eyjafjörö.
íbúðin skiptist í 2 svefnher-
bergi, stóra stofu, eldhús og
baöherbergi. Einnig er þvotta-
herbergi á hæöinni. Verð:
350—370 þús.
Lóxm. Gunnar GuAm. hdl.
Einbýlishús, Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Einbýlishús í Ólafsvík.
Einbýlishús í Þorlákshöfn.
3ja herb. íbúö við Jaöarsbraut á
Akranesi.
lönaöarhúsnæöi viö Ægisbraut á
Akranesi um 360 fm nýlegt stein-
hús sem má stækka um helming.
Verð: 1 millj.
Sumarbústaður —
Þingvöllum
35 fm sumarbústaöur í landi Miö-
fells.
Sumarbústaður
í landi Mööruvalla í Kjós. 45 fm
bústaður í smíðum, teikningar
fylgja.
Höfum einnig sumarbústaöalönd.
Höfum kaupendur að öllum stærö-
um og geröum elgna.
Seljum eignir um land allt.
Skoðum og verðmetum samdæg-
urs.
LÓÐIR
Vestri-Skógtjörn
Álftanesi
1200 fm byggingarlóð tilbúin tll
byggingar. Verö 120 þús.
Hegranesi 15 — Arnarnesi
1600 fm byggingarlóö. Útb. 150
þús.
Athugið aö símar okkar
erunú 26555 — 15920
Sölustj. Jón Arnarr.
Heimasími 12855.
í smíöum Garðabæ
Höfum til sölu 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöir í 6 íbúöa
húsi. íbúöirnar afhendast tilb. undir tréverk og
málningu meö frágenginni sameign. Stórar suöur
svalir á öllum íbúöunum. Bílskúr fylgir hverri íbúö.
Fast verö.
Vinsamlegast leitiö nánari uppl. á skrifstofunni.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, símar 21870 og 20998.
Til sölu
Vesturbær
Einbýlishús á góöum staö í vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofunni.
Smáíbúðarhverfi
sér haBÖ viö Hólmgarö ca. 100 fm aö stærö.
Lundarbrekka — Kópavogi
Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mögulegt aó taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí
söluveröiö. Helst í Kópavogi.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér hitl. Fallegt útsýni. Mjög góö staösetning.
Hagstætt verö.
Selfoss
130 fm einbýlishús, meö 50 fm bílskúr.
Hafsteinn Hafsteinason hrl.,
Suðurlandsbraut 6,
aími 81335..
GRETTISGATA
Opið í dag
frá kl. 1—4.
BARÓNSSTÍGUR
CA 250 FM
Einbýlishús á góöum staö við
Barónsstíg. Húsiö er jaröhæö
og ris auk bflskúrs. Mögul. á
fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler, nýjar
hita- og rafmagnslagnir. Mikið
endurnýjað af innréttingum.
Falleg lóð. Verð tilb.
BJARKARGATA
Efri hæð og ris auk 40 fm
bflskúrs sem er innréttaöur.
Möguleiki aö taka 4ra herb.
t'búö i' Háaleiti, með góðu útsýni
upp í. Verð 1.200.000.
DIGRANESVEGUR
112 FM
4ra herbergja íbúð á jaröhæö í
3býli. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Sér hiti, sér inngangur.
Góð eign. Verð 520 þús.
HAMRABORG 97 FM
Sérlega rúmgóð 3ja herb. íbúð
á 2. hæð. Bílskýli. Verð 530—
550 þús.
HOLTAGERÐI 127 FM
4ra herb. neöri hæð í tvíbýli.
Sér inng. sér hiti. Bílskúrsréttur.
Verð 630 þús.
ORRAHÓLAR 65 FM
2ja herb. nýleg íbúö á jaröhæð.
Laus 01.09. Verð 340 þús.
SÚLUHÓLAR CA65FM
Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæð.
Nýjar innréttingar. Stórar suður
svalir. Verð 360 þús.
MÁVAHLÍÐ 117 FM
4ra—5 herb. risíbúð, mikiö
endurnýjuð. Góð sameign. Verö
470 þús.
BORGARTANGI MOSF.
Einbýlishús á 2 hæðum 144 fm
grunnfl. Fokhelt með gleri og
járni á þaki. Teikn á skrlfst.
Verð 630—650 þús.
BORGARHOLTSBRAUT
SÉRHÆÐ
120 fm efri hæö í tvtbýlishúsi í
Kópavogi. Allt sér. Bflskúrsrétt-
ur. Ekkert áhvflandi. Möguleg
skipti á minni íbúö. Verö tllboö.
2—3ja herb. hæð ásamt risi.
Allt nýstandsett. Sérlega vina-
leg íbúð. Bflskúrsréttur. Verð:
380—400 þús.
GRUNDARSTÍGUR
97 FM
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Nýlegar innréttingar. Verö
460—470 þús.
VESTURBERG
3ja herbergja íbúð á jarðhæö
sér lóö. Verð 420 þús.
BRAGAGATA
Lítiö og vinalegt einbýlishús
sem er hæð og ris. Býður upp á
stækkunarmöguleika. Verö:
400—420 þús.
LÆKJARFIT 100 FM
4ra herb. hæð í þríbýlishúsi sér
hiti. Verð 450 þús.
ÁSBRAUT 55 FM
2ja herb. íbúö á 2. hæð. Verð
320 þús.
BLESUGROF
Parhús á tveimur hæöum, laust
strax. Verð 270—290 þús.
KLEPPSVEGUR 119 FM
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2.
hæö ásamt aukaherbergi í risi.
Gæti losnað fljótlega.
HVERFISGATA
CA 100 FM
Hæö og ris í járnklæddu timb-
urhúsi. Góðar svalir, allt sér.
Hlýlegt og gott hús. Verð 400
þús.
HRINGBRAUT
Góð 4ra herb. 104 fm hæö.
Laus strax. Verö 550 þús.
MÁVAHLÍÐ 100 FM
4ra herb. rist'búö í góöu ástandi.
Getur losna fljótlega. Verð 450
þús.
LÖNGUFIT 92 FM
2ja herb. ósþ. kjallaraíbúð.
Verð 300 þús.
ELLIÐAVATN
Gamall, góöur og gróinn
bústaöur á skógivöxnu landi við
Elliðavatn. Verð 225 þús.
STAÐGREIÐSLA
Höfum fjársterkan kaupanda aö
vandaöri 3ja—4ra herb. íbúð I
neöra Breiöholti. Æskilegt aö
eignin veröi laus 1. ágúst.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI 22~í
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reykjalín. viösk fr
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24 -
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
Guömundur Reykjalm. viösk.fr