Morgunblaðið - 05.07.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1981
21
Tilboð óskast
Tilboð óskast í tvær bogaskemmur á Keflavíkurflugvelli, stærð
480 fm. Skemmurnar verða til sýnis miövikudaginn 8. júlí kl.
13—18.
Tilboðum ber að skila fyrlr kl. 11 fimmtudaginn 9. júlí á
skrifstofu Sölu Varnarliðselgna, Grensásvegi 9.
Sala Varnarliöseigna
Notaleeur
grill
staður
Halti haninn er skemmtilega
notalegur staður þarsem
vel fer um gestina í þægilegu
umhverfi.
IIALTI
IIANINN
Réttir dagsins:
Ofnbakaðir humarhalar.
Mexíkanskur kjötréttur.
Hreindýra pinnasteik.
Takið bömin með
Fyrir yngstu gestina er
innréttuð leikstofa
LAUGAVEGI 178 SÍMI 34780
C1 ... Fjölbreyttur grillmatseðill
Skemmtllega ásamt „Rétti dagsins"
notalegur staður og pepsi coia
með næg bflastæði
Hversvegna ekki að kíkja inn?
E
PEPSI
T ö I.. U U T C) N l... I S T T (j 1... Y U T 0 NI... IS T T ö 1.. U U T C) N L. IS T T ö I... V U T 0 NI... IS T T ö I...
KRAFTWERK - KRAFTWERK
Suðurlandsbraut 8, sími 84670
Laugavegi 24, sími 18670.
Austurveri, sími 33360.
FÁLKINN
Kraftwerk er ein
þeirra hljómsveita
sem hafa haft áhrif á
þúsundir tónlistar-
manna og hljóm-
sveita.
Nú þegar tónlist
framtíöarmannanna
er jafn vinsæl og raun
ber vitni koma Kraft-
werk fram á ný meö
plötunni Computer
World.
Þetta er þeim mun
ánægjulegra þar sem
Kraftwerk er tví-
mælalaust sú hljóm-
sveit sem ruddi
brautina fyrir þessa
tónlistarstefnu.
KLING KLANG KLING KI..ANG KLING KLANG KLING KLANG KLING KL
Bessi Bjarnason Ómar Ragnarsson
l hjarta ppéf Magnús Ólafsson Þorgeir Ástvaldsson
■DIN
01/71 /H (hjarta mér....
O T/VUUn . ..og hjarta per Ragnar Bjarnason
Einvalalið á nýrri tólf laga hljómplötu, Bessi,
Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Ómar Ragn-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson. Stjórnandi liðsins við
gerð hljómplötunnar var Gunnar Þórðarson.
Sumargleðin hefur ferðast í tíu sumur um landið
þvert og endilangt. Landsmenn þekkja af eigin
reynslu að Sumargleðin svíkur ekki þegar boðið er
upp á söng, grín og gleði.
SUMARGLEÐIN SYNGUR í hjarta mér og
hjarta þér, það geturðu verið viss um. Hljómplatan
fæst í öllum hljómplötuverslunum um land allt.
FÁLKINN
j