Morgunblaðið - 06.09.1981, Qupperneq 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
JL
Umsjón: Séra Jón Dalbú Hróbjartason
Séra Karl Siyvrbjörnsson
Siyurdvr Pálsson
A ö DROTTINSDEGI
Kristiö
uppeldi
og
fræðsla
Ilvaða framtíð bíður
harnanna okkar?
Ilvaða vanda þurfa
þau að glíma við á
nýbyrjuðum áratujf?
Hvcr verður staða
kristindóms í Evrópu
árið 2000?
Ilver eru brýnustu
verkefni kristinna upp-
alenda og fræðara á
na*stu árum?
90 einstaklingar, sem
allir starfa með einum
eða oðrum hætti að
kristinni fræðslu og
uppeldi komu saman á
norrænni ráðstefnu í
Ábo í Finnlandi fyrir
skommu og veltu
ofangreindum spurn-
ingum og öðrum ámóta
fyrir sér.
Hver er staðan —
hvað bíður?
Ráðstefnur sem þessar
hafa nú verið haldnar í 25
ár. Sú fyrsta var einmitt
haldin í Finnlandi árið
1956. Á þessum árum hef-
ur mikið vatn runnið til
sjávar og aðstæður breyst.
Dr. Kalevi Tamminen,
prófessor við háskólann í
Helsingfors flutti fróðlegt
yfirlitserindi um farinn
veg og stiklaði á stóru.
Minnti hann á, hvern þátt
þetta norræna samstarf
Mark. 7:31-37
Þegar guðspjöllin eru les-
in, sjáum við stundum ara-
meisk orð, sem hafa varð-
veist í textanum alveg frá
dögum Jesú. Þessi orð eru
þess eðlis, að þau hafa
grópast inn í huga læri-
svéinanna eins og Jesús
notaði þau. Þau höfðu svo
mikla þýðingu, þegar þau
voru sögð, fyllt svo miklu
innihaldi, að þau héldu upp-
runa sínum þótt svo frá-
sagnirnar væru ritaðar á
gríska tungu. Þegar farið
var að þýða Nýja testa-
mentið á önnur tungumál,
hefur þótt viðeigandi að
halda áfram að nota þessi
ákveðnu arameisku orð eins
hefði átt í ýmsu því sem
gerst hefur í kristinni
fræðslu og uppeldi á und-
anförnum áratugum, bæði
í skóla og kirkju. Prófessor
Ingemar Fágerlind frá
Svíþjóð lýsti í fróðlegu
erindi þeim vanda sem við
blasir í háþróuðum sam-
félögum Norðurálfu bæði
félagslega og trúarlega.
Ljóst var af máli ýmissa
þeirra er til máls tóku að
mikið vonleysi virðist vera
að grípa um sig í hugum
ungs fólks, ekki síst í
Svíþjóð og Finnlandi. Dap-
urlegar framtíðarhorfur
og t.d. abba, effata og amen,
svo nokkur séu talin.
Öll þessi orð hafa alveg
sérstakt hljóðfall á ara-
meiskunni og hefur guð-
spjallamönnunum örugg-
legá þótt erfitt að þýða þau
á grískuna, sérstaklega hef-
ur verið erfitt að þýða þessi
orð fyrir þá sem heyrðu
Jesú tala þau, því þeim
fylgdi svo mikill kraftur.
Guðspjallið í dag segir frá
því, að komið var með dauf-
an og málhaltan mann til
Jesú. Jesús gerði eins og
læknar þess tíma, hann
snerti og smurði hinn sjúka
líkamshluta. Ef til vill gerði
hann þetta til að sýna
með auknu atvinnuleysi og
síaukinni styrjaldarhættu
marka æ dýpri spor í huga
ungmennanna.
Hvernig skal
bregðast við?
Hans Hartman frá Sví-
þjóð, kennari við Pastoral-
institutet í Uppsala flutti
áhugavert erindi um
ofangreint efni. I erindi
hans kom fram, að stöðugt
fleiri unglingar þjást af
þeirri kennd að þeir séu
umhverfi sínu einksis
virði. Ekki svo að skilja að
sjúklingnum að hann vildi
lækna hann. En í stað þess
að fara með töfraþulu eða
særingar, eins og töframenn
samtímans, þá sagði hann
eitt skiljanlegt orð: Effata,
sem þýðir: opnist þú. Hér
talaði sá sem valdið hafði,
hann talaði Guðs orð, orð
sem hafði sköpunarmátt.
Þegar Jesús segir þetta
orð, effata, þá segir hann í
rauninni meira en það eitt
að eyrun opnist og tungan
losni. Hann segir: Opnaðu
fyrir kraft Guðs inn í líf
þitt, opnaðu líf þitt fyrir
gjöfum Guðs, Guðsríki er
nálægt.
Þetta effata-orð Jesú
þurfa allir að heyra og geta
allir heyrt, sem á annað
borð hlusta á Guðs orð. Þeir
sem í sannleika leggja við
hlustir, þegar Guðs orð er
þeir hafi ekki nóg í sig og
á, heldur lifa æ fleiri
unglingar í tilfinningalegu
tómarúmi án tengsla við
fullorðið fólk, án tilfinn-
ingalegs öryggis, án hug-
sjóna og án varanlegra
gilda. Þetta skapar tóma-
rúm, sem í æ ríkari mæli
er fyllt af því sem neyslu-
þjóðfélagið hefur að bjóða,
þar sem auglýsingar ala á
óánægju og skapa þarfir
sem reynt er að fullnægja
til þess eins að skapa
nýjar.
Svo virðist sem þróunin
í hinu sænska velferðar-
þjóðfélagi sé á ýmsan hátt
komin lengra en á hinum
Norðurlöndunum, en ekki
verður betur séð en alls
staðar stefni í sömu átt,
aðeins misjafnlega hratt.
Á sjö mánaða tímabili,
árin 1978—1979, reyndu 20
nemendur í Stokkhólmi að
stytta sér aldur.
Hvern dag reynir barn
að stytta sér aldur
í þessu fagra, skipulega
miðsumarlandi
börn, sem ilma af sápu
og flúrbættu tannkremi
klædd gallabuxum og stór-
um peysum
með glingur um hálsinn
gataða eyrnasnepla
og perluskreytta nef-
brodda
Litlir, órólegir táningar
reikulir í spori
ráfa um í stórum hópum
og háma í sig eitur
og við borgum
Hvern dag reynir eitthvert
þeirra
að svifta sig lífi
áður en lífið hefst
í þessu fagra, skipulega
miðsumarlandi
Barn, sem ekki vill lifa
er hræðilega þjáð barn
og við höldum áfrarp að
ræða ilm
og liti á sápum og perlum
og kaupa nýjar peysur
og meira glingur
og hvolfum þessu yfir þau
til að þurfa ekki að horfast
í augu
við angistina
Hvern dag reynir barn
að svifta sig lífi
annars vegar, þá gerist
þetta sama og forðum. Eyru
trúarinnar opnast og tung-
an losnar og tekur að lofa
Guð og vegsama hann.
Þetta sést best á tímum
stórra vakninga, þegar
fjöldinn allur af fólki snýr
sér til Guðs eftir að hafa
heyrt Guðs kröftuga orð.
Slíkar vakningar eru nú á
og við verðum sífellt til-
finningalausari
og ilmum æ betur
í þessu fagra, skipulega
miðsumarlandi
Hvern dag
(Ragnwei Axelli)
Hartmann lauk máli
sínu með því að segja:
Tómarúmið er ekki fyrst
og fremst þekkingarlegt,
heldur tilfinningalegt og
hugsjónalegt. Og hér höf-
um við svarið — nýja
lífshætti, nýja veru. Við
höfum svarið — lindina —
við eigum að benda á hana,
gera allt sem í okkar valdi
stendur til þess að hinir
ungu finni hana, — en þeir
verða sjálfir að drekka.
Að skapa framtíð
I inngangserindi sínu á
ráðstefnunni vitnaði próf-
essor Tamminen í banda-
ríska trúaruppeldisfræð-
inginn James Michael Lee
sem hefur sagt: Framtíðin
er þeirra sem skapa hana,
en ekki þeirra sem bíða
hennar.
J.M. Lee telur að mögu-
leikar hins trúarlega upp-
eldis felist í spámannlegri
framtíðarsýn, sem auk
þess að gera sér grein fyrir
hvað bíður, felur í sér trú á
möguleika til að skapa
framtíðina.
Tamminen undirstrik-
aði, að hlutverk hins
kristna uppalanda og
fræðara væri einmitt að
skapa framtíð og uppfylla
þannig það hlutverk sem
Guð hefur falið þeim sem
samverkamönnum sínum.
Framtíðin er óljós, vegir
Guðs eru órannsakanlegir.
Þrátt fyrir það eru kristn-
ir menn kallaðir til að
skapa framtíð með því að
leiða nýjar kynslóðir til
Jesú Krists sem sagði:
„Hvern þann sem drekkur
af vatninu, sem ég mun
gefa honum, mun aldrei að
eilífu þyrsta, heldur mun
vatnið sem ég mun gefa
honum verða í honum að
lind, er sprettur upp til
eilífs lífs.“
mörgum stöðum í heimin-
um.
En það þarf ekki fjölda-
vakningar til þess að þetta
geti átt sér stað í lífi
einstaklinga. Margir eiga
þessa stórkostlegu reynslu
af Guðssamfélaginu í ein-
rúmi og slík vakning er jafn
gild. Eitt er víst, að effata-
orðið er ætlað okkur öllum.
Bibliulestur
vikuna 6.—12. sept.
Sunnudagur 6. sept. — Mark. 7 31—37.
Mánudagur 7. sept. — Mark. 1. 21 — 28.
Þriðjudagur 8. sept. - II. Kon. 20, 1-7.
Miðvikudagur 9. sept. - Jak. 5, 13-18.
Fimmtudagur 10. sept. - Matt. 9, 35-38
F'östudagur 11. sept. — Mark. 5, 22—43.
Laugardagur 12. sept. — Lúk. 4, 38—44.
EFFATA