Morgunblaðið - 06.09.1981, Page 30

Morgunblaðið - 06.09.1981, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 78 Fundur Norræna myndlistarsambandsins í Reykjavík: Ákveðið að heimila Söm- um að ganga í sambandið FUNDI Norræna myndlistar- handalatfsins (Nordiska kostför- bundet) lauk í Reykjavik á föstu- dag en fundarhald hafði þá stað- ið síðan á þriðjudatf. Fundinn sátu um 30 manns. Mörg mál voru tekin fyrir að þessu sinni. Eitt af stærstu málunum sem kom tii umræðu var umsókn Sama um inntöku i Myndlistar- bandaiafdð og varð niðurstaðan sú að látið var að ósk þeirra og þeim boðið að gerast þátttakend- ur. beir verða þó ekki fullgildir meðlimir fyrr en eftir eitt ár því lítilsháttar lagabreytingar þarf að gera svo þeir geti gengið i bandalagið. Hingað til hefur þátttaka verið bundin við Norð- urlöndin fimm. Norræna myndlistarbandalagið er sjálfstæð stofnun sem rekin er með framlagi frá Norræna menn- ingarsjóðnum. Það var stofnað 1945 og snýr starfssvið þess ein- vörðungu að myndlist — það lætur til sín taka jöfnum höndum myndlistarstarfsemi og skilyrði myndlistar í aðildarlöndunum. Al- mennt séð er aðaltilgangurinn með starfsemi Myndlistarbanda- lagsins að efla norræna samvinnu á sviði myndlistar. Myndlistarbandalagið saman- stendur af fimm deildum sem eru á íslandi, í Noregi, Svíþjóð, Finn- landi og Danmörku. Skrifstofur bandalagsins eru nú sem stendur í Helsingfors. Á hinum árlega fundi banda- BÓKAHÚSID laugavegi 178,5.86780. Frá Akureyri. „Drottningarbrautin“ malbikuð Um síðustu helgi lauk malbik- un þess hluta „Drottningar- brautarinnar" á Akureyri, sem liggur frá Höefnersbryggju að Torfunesbryggju, en þar teng- ist hún Skipagötu. Þá er að- eins eftir að fullgera þann hluta þjóðvegarins í gegnum bæinn, sem liggur frá Torfu- nesbryggjunni að Glerárgötu, en til stóð að leggja þann vegarspotta yfir Torfunes- bryggjuna, en endanleg ákvörðun um það hefur enn ekki verið tekin. Ljósmynd Snorri Snorrason. lagsins er starfsemi þess næstu tvö árin skipulögð. Að þessu sinni voru boðaðir, auk formanns og fulltrúa hinna fimm deilda, fjórir áheyrnarfulltrúar frá Færeyjum, Grænlandi, Samahéruðunum og Álandi, tii þess að hægt væri að kanna ýmsa hugsanlega kosti til samvinnu. Auk þess sóttu fundinn fulltrúar hagsmunasamtaka nor- rænna myndlistarmanna (Nord- fag). mmmsemmmmmsmmemx ■ SKÓUWÖRUR altt tít skólans ! Um nokkurt skeið hefur aðal- verkefni Norræna myndlistarsam- bandsins verið að sjá um norræn- ar farandsýningar, en þetta verk- efni er nú komið í hendur Nordisk Kunstcentrum sem starfar í Svea- borg í Finnlandi. Er það stofnun sem Myndlistarbandalagið vann að ásamt fleiri aðilum að komið yrði á fót. Af helztu verkefnum sem ákveðið var á fundinum að starfað yrði að, í náinni framtíð á vegum bandalagsins, má nefna skipulagningu ráðstefnu er bera mun heitið „Myndlist — sjón- varp“, rætt var um skráningu listrænna kvikmynda, myndlistar- bóka og á segulbandsupptökum með viðtölum við listamenn, og skipulega litskyggnuraðagerð af verkum myndlistarmanna. Formenn deilda Norræna myndlistarbandalagsins ásamt áheyrnar- fulltrúunum sem sátu fundinn. Á myndinni eru í efstu röð f.v. Seppo Mattinen. Danmörku, Emil Rosing, Grænlandi, Guy Frisk, Álandi. Þá Stig Fredriksson, Finnlandi, Sigrún Guðjónsdóttir, formaður íslands- deildar Norræna myndlistarbandalagsins. Bárður Jakupsson, Finn- landi, Thorstein Rittun. Noregi, Matti Nurmi, Svíþjóð, Synnöve Persen, áheyrnarfulltrúi Sama. Fremst stendur Bodil Kaalund, Danmörku, en hún er formaður Norræna myndlistarsambandsins. Ljósm. Gudjón. Sumarauki • Vellíðan • Anæqja • Skemmtun • Hvíld • Leikur Borg sem býöur eítthvaö fyrir alla Snögg ferð föstudag 18. sept. til mánudags 21. sept. Sér ferð á sérverði. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga félags- og starfshópa. Hafið samband strax. Við skipuleggjum ánægjudaga algjörlega að yðar óskum. — Mjög hagstætt verð. Beint 2 tíma flug — Brottför Kefiavík: 08.00 föstudag — Brottför Edinborg: 16.00 mánudag Verslanir opnar: Allan föstud., laugard., 9.00—17.30. Mánud.: iokaö Edinborg en opiö í Glasgow Sýning: Scottish Motor Show — Glasgow — Knattspyrna: laugard.: Rangers/Celtic Golfunnendur. Sér ferö sömu daga, Afbragös hótel og golfvellir. ÞAÐ BESTA ER ÁVALLT ÓDÝRAST URVAL Aus.urvöí.». 269oo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.