Morgunblaðið - 06.09.1981, Qupperneq 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
„ Hljómplötu
UTSALA
Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími13656
Mazda
ALISTj
Þad er ekki ofsögum sagt að fáir bilar hafi fengid eins
mikil lofsamleg tilskrif i bilatímaritum eins og Mazda
323. Þad er sama hvada rit er skoðað, álit sérfræding-
anna er samdóma. Mazda 323 er einstakur bill!
Viö skulum lita á nokkrar umsaqnir:
Motor Trend
U.S.A.
„Mazda 323 1981 — Betri
en hann þarf að vera, raun-
verulega betri en næstum
allir í sínum flokki."
„Hemlarnir — diskar að
framan, með loftátaki og
tvöföldu vökvakerfi — eru
frábærir.”
„Ef ykkur finnst aukið rými
stærsti kostur framhjóla-
drifs, þá hlýtur Mazda 323
að fá háa einkunn, því
hann er rúmbetri en nokkur
annar bíll í sínum flokki,
ekki svo slæmt þegar á
það er litið að þetta er
fyrsti billinn frá Mazda
með framhjóladrifi.”
fitWMnw íéSí
AUT0M08II REVUE
Road Test
U.S.A.
„Þó að Mazda hafi byrjað
seint með framhjóladrif,
þá er Mazda 323 í farar-
broddi meðal framdrifsbíla.
Hvert smáatriði virðist
bera vott víðtækra rann-
sókna og þróunar og það
er greinilegt að takmark
Mazda var að gera hlutina
fullkomna, þegar frá
byrjun.”
Mechanic lllustrated
U.S.A.
„Öll þessi nýja tækniog
hönnun gerir Mazda 323 að
bil sem er bæði fallegur og
sem er unun að aka. En
það sem er meira áríðandi:
hann er lika mjög þægileg-
ur og eyðslugrannur. Spar-
neytni og þægindi er ein-
mitt það sem gerir hann
sigurstranglegan meðal
minni bila.”
Auto Touring
Austurríki.
„Hinn nýi Mazda 323 er
tæknilega greinilega á við
þá bestu evrópsku, en er
mun betur útbúinn og á
lægra veröi.”
Auto Revue
V-Þýskalandi.
„Vegna þess kosts að vera
síðastur á markaðinn, þá
er Mazda 323. án þess að
búa þurfi til ný hástemmd
lýsingarorð, besti japanski
billinn í sínum flokki, og
þar með einn markverðasti
bíll vorra tima."
Motorzeitung
V-Þýskalandi.
Frábært rými fyrir farþega
og farangur, auðveldur í
akstri, góður útbúnaður
jafnvel i standard gerðum.
gott verkfærasett. gott
verð.”
Motor
Bretlandi
,,Að hanna bílinn með litla
loftmótstöðu hafði það að
markmiöi að minnka bæði
vindgnauð og bensin-
eyðslu. Ennfremur varð
bíllin ennþá sparneytnari
með þvi að gera hann létt-
byggðan — því verkfræð-
ingar Mazda töldu að 10%
minni þyngd þýddi 5—8%
minni bensíneyðslu.”
Stenst nokkur samanburð við Mazda 323? Við teljum að svo sé ekki.
Valiö er þvi ekki erfitt. Viö bjóðum Mazda 323 í fjölmörgum gerðum,
4 gira, 5 gira eða sjálfskipta. Mazda 323 —
Sættu þig ekki vid neitt minna.
m
Modern Motor
Ástraliu.
„Þegar allt kemur til alls,
þá er erfitt aó trúa þvi að
Mazda 323 sé með fram-
hjóladrifi. Hann hefurenga
ókosti (siæma eiginleika)
framhjóladrifs, en alla
kosti þess. Smiði og frá-
gangur bílsins er frábær
og aksturseiginleikar ein-
stakir. Þetta er bill níunda
áratugsins.”
Motor Manual
Ástraliu.
,,Nú ætti hverjum einasta
lesanda að vera Ijóst að
við erum himinlifandi yfir
hinum nýja Mazda 323.
Fallegur, sterkbyggóur,
hljóðlátur, frábærir stýris-
eiginleikar og aksturseig-
inleikar, innanrými sem er
ekki langt frá að vera eins
mikið og í Ford Cortinu og
aldeilis ótrúlega sparneyt-
inn, þetta er stórt stökk
framáviö I hönnun fólks-
bíia."
Motor World
Nýja Sjálandi.
„Það sem verður minnis-
stæóast við Mazda 323 er
hversu hljóðlátur hann er,
rásfastur á slæmum (gróf-
um) vegum og hversu laus
hann er við þá galla sem
oft fylgja framhjóladrifi.”
BILABORG HF
Smiðshöfða 23. Simi: 81299