Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Uppkusn íhaldsskipulagsius 11,5 miiljánii* smálesta ai iiveiti — en mllljónir Vólks svelta. Þeir, sem fylgjast með í út- lendum blöðum, verða I>ess varir, að með hverjum degi eykst yf- árframleiðslan í hieiminuan. Afurð- irnax vaxa, en um leið aukast vandræði bjóðfélaganna, og svo má segja, að nú stynji þjóðirnar lundir afurðamagninu, siem fram- leitt er eftir nýjustu aðierðum, aukinni verkaskiftingu og meiTi vinnuhraða. í öllum löndum eT nú gnægð lífsnauðsynja. Hveiti er til í vörugeymsiuhús- um akraeigendanna í þúsundum smálesta. Alþjóða-lajidbúnaðar- Igtofnunin í Rómaborg, sem alt af fylgist vei með ástandi land.- búnaðar um heim allan og sem þekkir allar breytingar og sveifl- ur á hveitimarkaðinum, hefir ný- verið komist að þeirri niður- stöðu, að nú, þegar menn fara að reikna saman þesisia árs upp- skeru, sem lýkur samkvæmit al- þjóðareglum 1. ágúst, þá sé til fyrirliggjandi 11,5 milljónir slná- lesta af gömiu hveiti. Það liggur ónotað, og ekkert útlit er fyrir að þetta hveiti sé hægt að selja. Við þetta bætist svo hin nýja hveiti- uppskera, sem kemur á heims- markaðinn í ágústmánuði. Öll vörugeymsluhús eru yfir- fuli af þessari miklu og dýrmætu fæðutegund, sem milljónir manna þurfa að neyta daglega, en eng- inn af hinum ráðandi stórmenn- um núverandi þjóðfélagsfyrir- komulags hafa getað eða viljað sýna frarn á, hvernig eigi að nota það til gagns fyrir mannkynið. Fjö 1 d amargar a I þj ó ðaráðsitefnur hafa verið haldnar. Og menn hafa ætlað að .reyna að bjarga mark- aðinum, en svo virðist, sem þeir menn hafi á réttu að standa, ssm halda því fram, að engin önnur niðurstaða hafi fengist af ráð- stefnunum eri hvenær hin næsta hryllingi, að lesa um þær tíllögur og útdrætti úr ræðum, sem fram hafa komiö og haidnar hafa verið á ráöstefnunum. í fullri alvöru hafa menn t. d. rætt um það, að ríkisstjórnir í þeim löndum, þar sem hveiti er til i milljónum smálesta, eigi að styðja hveiti- framleiðendur með því að kaupa hið óseljanlega — og branna pad alt til ösku — til þess að tryggja og styrkja heimsmarkaðinn. Hér á íslandi hafa menn lítið orðið varir við þetta ástand — eða réttara sagt, fólk hefir ekki veitt því athygli — líkt eins og sjúkur maður veit ekki hvar sjúkdómurinn er. — Sagan hér að framan af hveitinu sýnir, að mannkynið er auðugt, vell- auðugt, en af þessum auð stafa skuggar. Á hverjum degi berast fœgnix frá næstum öMum löndum he'.ms um neyð, atvinnuleysi, sult og hörmungar. Opinberar skýrslur frá BanóLaríkjunum hermidu í vet- ur a'ð 1000 manns dæu að með- abtali á dag úr hungri og volæði. 40 milljónir manna gengu at- vinnulausar fyrir 11/2 mánuði. — Þessar milljónir manna, konur þeirra og börn, bumgruðu — og þó voru 11,5 milljónir smálesta af hveiti lokaðar inni í vöru- geymisluhúsum. Og atvinnuleysið eykst í réttu hlutfaili við aukn- ingn yfirframleiðslunnar. Þetta er brjálæði þjóðfélaganna. — Á hverjum degi heyrir maður um, að hungruð mannböm rétta fram magrar hendurnar eftir fæðu — en hendurnar fá ekkert — hvorki .tmat né vinnu. og þetta á sér sér stað þrátt fyrir það, ,þótt gnægð sé til af fæðutegundum og náttúran sé ótæmandi. Þetta ástand er ekki saxnboðiö menningarþjóðfélagi. Menningin hlýtur að hverfa, ef ekki er breytt til. Þetta er ræningjaþjóðfélag. Og ekkert það þjóðfélag, er lætur slíkt viðgangast, á.rétt á því að kal I ast mienningar-þ j ó ðf élag. Pívaða rétt höfum við til að á- fellasit viijlimienn og heiðingja ' fyrir mannfórnir, blóðfórnir, þeg- ar við sjálf lifum-í þjó'ðfélagi, er heidur fæðunni fyrir hungrandi milljónum. Nú er mönnunum að eins fórnaó skinhoruðuim á öltur- urn neyðarinnar, sem reyst eru fyrir utan vörugeymsluhúsin til dýrðar Mamrnon. Togarastöðvunin í vetur var eiin af afieiðingum yfirframleiðsl- unnar. 1000 sjómenn voru reknir á land, þótt miðin væru f'uli af fiski. Kveldúlfur og Ailiance áttu óseldan saltfisk frá í fyrra. Af- lied'ðingin af því dundi yfir verka- mennina og sjómennina. — Okkar íslenzka þjóðfélag er þó ekki enn sem komið er komið eins iangt á veg auðvaldsþröunarinnar eins og flest önnur þjóðfélög — en við berumst hraðfari niður í lægðina. Sameinaður neytenda- fjöldinn einn getur bjargað. Skipulagning stórframlieiðslunnar undir sameiginlega stjórn, þjóð- arinnar allrar er eina bjargráðið.. Og ef íslenzka þjóðin ber eldci gæfu til að sjá þetta, þá er neyð- in við dyrnar. Verklýðssamitökin eru vísirinn að sameiningu allra vinmandi ein- staklinga til átalca og starfs fyrir hieildina — þjóðina alla. Þjóðfé- lagiö er að falla í rústir. Réttur hins einstaka tii a ð ánetja og arðræna fjöldann ex böístefnan, sem alt ríður á að sé stöðvuð. Alþýðuflokkurinn er eini flokk- urinn, sem bendir út yfir tak- mörk verandi þjóðféiags. Hann vill afnema kúgunarskipulagið — yfirframleiðslu- og atvinnuleysis- skipuiagið og stofna nýtt þjóðfélag samstarfs og samhjálp- ar. En menn eiga svo bágt með að pora að reyna nýja leið, jafnveJ þó hin gamla eggjagrjótsleið geri fæturna blóðuga. En þið, sem þorið að hugsa, porid að stíga spor óstuddir af kennimönnum bölstefnunnar — þið eigið alt af að styðja sitefnu alþýðuheimilanna — jaínaðar- stefnuna. X A Breífsr nn í^éðverlar. Lundúnum,, 8. maí. U. P. FB. Samkvæmt áneiðanlegum hedm- ildum er viðræöum ráðherranna ensku og þýzku í Chequers lok- ið. Árangurinn af þeim varð samkomulag um samvinnu i skuldamálunum með það fyrir augum að vinna bug á krepp- unni. Búist er við, aö brezka stjórnin sendi tilkynningu urn viðræðurnar til amerísku stjórn- arinnar, frakknesku stjórnarinnr ar og ítölsku stjórnarinnar. Því n'æst er ráögert, að öll .Evrópu- ríki; sem hiut eiga að máli, muni sameiginlega leggja tiillög- ur sínar í þessum málum fyrir amerisku stjórnina. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu lýstu báðiir aðiljar á fund- inum því yf.i.r, að þeir telji vel- gengni þjóðanna komna undir því, að alþjóðasamvinna komist á. „í jxessum anda inunu ríkis- stjórnirnar.. báðar (þ. e. Þýzka- lands og Bretlands) leitast við að ráða fram úr yíirstandandi erfiðleikum í náinni samvinnu við aðrar stjórnir, sem hlut eiga að máii,“ segir í tilkynningunnL I ÞósfisUur. Tíma-blaðið hælir Framsóknar- íhaldinu fyrir Þórsfiskinn og Jxakkar því hann allan. Hvernig ætlaði litla-íhaldið að reka þessa fisksölu? Það ætlaði að láta sjó- mennina greiða * Lækkunina á fiskverðinu með því 'að lækka laun þeirra hvérs um sig mm kr. 52,50 og brjóta á þeim tog- aravökulögin. Þannig ætlaði Framsóknar-íhaldið að fara að því að lækka dýrtíðina í Rvíjk. Verkamadur. Statta og tollasandofcan, Framsóknar-íhaldið og Sjálf- stæðis-íhaldið ganga nú til kosn- inga í tveim deildum gegn verkalýðnum. Ef annarhvor þess- ara flokka kem,st í hreinan meiri hiuta sigrar stefna aftur- halds og alþýðukúgara. 'Engin sKatt.a- eöa tolia-lækkun fæst, engar bætur verða ráðnar á at- vi n n u le y sis van d ræ ð u m, engar tryggingar nást fram að ganga. Skapið Alþýðuflokknum varnar- stöðu á þingi. Kjósið lisita al- þýðuheimilanna — A-listann. Nýkomið smekkiegt úrval af sumarfataefnum hjá V. Schram kiæðskera, Frakkastíg 16, simi 2256. Herrar minir og frúr! Ef pið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, þá prófið pað nú og pið munuð haida viðskiftunum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustað'r era á Laugavegi 6 hjá Gnðm, Benjamínssyni klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Páissyni kanpm. jarta-'ás smjarlikðð ep beat. Ásgarð Alls konar 0 málniiig nýkomin. Klapparstíg 29. Sími 24 ALÞYÐUPRENTSMIÐJANX Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erliljáó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðír vinnuna fljótt og við réttu verði. Spariðpeninga. Fotðisf ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga/hringið síma 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt veið. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni 0g H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu urvali. Islenzk máiverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.