Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
Íflestargerðirbíla.
Falleg - einföld - ódýr.
Fást á bensínstöðvum Shell
\n,I.VSIN(, \SIMIVS KR:
22480
Florflunfolntiifc
HALFVAKANDI
Þessir hringdu
Duflað og dansað
Reid húsmóðir í Vesturbænum
hringdi:
„Ég er alveg hætt að botna í æsk-
unni. A mínum ungdómsárum var
hangið á götunni öll kvöld. Um
helgar skárum við niður þvotta-
snúrur hjá ókunnugum, börðum
austurbæinga, stútuðum rúðum
hjá ellilífeyrisþegum, brutumst
inn í sjoppur og svoleiðis. En núna
virðist ekkert komast að hjá unga
fólkinu nema Manhattan og aftur
Manhattan. Strax kl. 19.00 er rok-
ið í Manhattan til að borða veislu-
mat á vægu verði. Síðan er dansað
og duflað fram eftir öllu kvöldi.
Morguninn eftir er ekki um annað
talað en fjörið í Manhattan.
Hvernig endar þetta eiginlega?"
Afsakið
Kjaftfor drengur hringdi. En hann
hringdi víst í skakkt númer.
Vilja bara
sparibuxur
Gallabuxnaframleiðandi hringdi:
„Hvernig er það eiginlega með
þennan vinsæla skemmtistað í
Kópavogi? Af hverju hleypa þeir
fólki ekki inn á gallabuxum? Unga
fólkið er alveg hætt að kaupa af
mér gallabuxur. það vill bara
sparibuxur. Það segist ekki kom-
ast inn á gallabuxum.
Ég ráðlagði því að vera bara í
gallabuxunum innanundir spari-
buxunum. En þá spurðu þau mig
að því hvort ég væri fífl. Ég horfði
ákveðinn á þau og svaraði: „Nei.“
Maður verður nú að reyna að
bera sig vel.“
AUGLÝSING
s
Fann gamla
pylsu
Svangur húsbóndi í Garðabænum
hringdi:
Ég er hættur að fá mat heima hjá
mér. í gær fann ég t.d. bara eina
gamla og skorpna pylsu í skápn-
um. Og hún var víst handa hund-
inum (þó hann hafi strokið að
heiman snemma í vor). Krakkarn-
ir og konan eru alveg hætt að
hugsa um mig. Þau segja að það sé
ekki ómaksins vert að sulla með
hafragrautinn heima þegar hægt
er að fá ódýran veislumat í Man-
hattan og frábæra músík og dans-
leik í kaupbæti. Ég sagði þeim nú
barasta um síðustu helgi að ef þau
ætluðu að vanrækja mig svona
áfram, þá myndi ég hætta að segja
þeim Hafnarfjarðarbrandarana
sem ég kann. Og veistu hvað þau
sögðu? Þau sögðu: „Bye, bye love/
Goodbye loneliness/ I’m gonna
say goodbye" og dönsuðu út í bíl.
Síðan hefi ég ekki séð þau. Blóm-
in? Nei, við eigum bara plastblóm.
En gullfiskarnir og páfagaukurinn
dugðu í sitt hvora máltíðina.
Skoskur innflytjandi hringdi. En
hann þagði bara og skellti strax á,
vegna skrefagjaldsins.
Breskur „Pub” á Vínlandsbar. HÚTEL
Verið velkomin! LOFTLEIÐIR
í hjarta
borgarinnar
I kvöld hefjast undanriðlar íslands í
heimsmeistara-
keppninni í
diskódansi
með því að fimm manna dómnefnd
keppninnar verður kynnt. Þá veröur
skýrt frá tilhögun keppninnar og haldið
áfram skráningu þátttakenda.
lý\a p'at^i\ega kVnn
eröur r8íS íöö
3unnarrllm^ötunnar
Þrátt fyrir nafn keppninnar er þátttaka alls ekki bundin viö að dansaö
sé við diskólög. Keppendur ráða því alfarið sjálfir hvaða lag þeir nota
í keppninni. Öllum þeim sem náð hafa 18 ára aldri er heimil þátttaka.
^ world disco dancin'championship1981
~The (fXeateit^TieeityLe L?ancín*£itent ín the lÁ/otLd
Spakmæli dagsins:
Þar má lengi dansinn stíga, þar sem laglega er kveðið