Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 1

Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 1
Miðvikudagur 9. desember Bls. 33-64 Ljósm. Mbl. Ragnar Axelsson. Þessa mynd tók RAX Ijósmyndari Mbl. í vesturhöfn Reykjavíkurhafnar í gærdag, í norðanbálinu og gaddinum. — Myndin er af vélskipinu Helgu Guömundsdóttur BA 77 frá Patreksfirði, og tekin skömmu eftir aö skipið kom til hafnar. Það kom beint af miöunum, tekur hér vistir og ís, og ætlar að sigla með aflann til sölu erlendis. Það var mikið óveður í Reykjavíkurhöfn í gær. Danska eftirlítsskipið Hvidbjörnen, sem ætlaöi að halda áfram til Grænlands, frestaði siglingunni vegna veöurs. Sama gerði erlent leiguskip, sem lokið var viö að losa. Þá varö að hætta við aö sigta Mælifelli að bryggju Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Þar voru norðan átta og svo mikill sjógangur aö sjór gekk yfir bryggjuna. Var skipinu lagt við akkeri úti á Rauðarárvík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.