Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 21

Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 53 Arndís Björnsdóttir skrifar frá V-Þýzkalandi: Vandamál í velferðarríki 872 þús. kr. eða til votheyshlaðna 29,6% af heildarlánveitingum, en 57 þurrheyshlöður og 238 millj. 938 þús, kr. eða 70,4% af heildar- lánveitinum. Loks er á árinu 1980 um að ræða 18 votheyshlöður með samtals 217 millj. 692 þús.kr. eða sem svarar 65,4% af heildarlán- veitingum. Af þessu má draga þá ályktun, að þróunin hafi vérið hagstæð fyrir votheyshlöður á þessu umrædda tímabili að því er varðar sjálfar lánveitingar Stofn- lánadeildarinnar. Þó er þess að geta, að hlutur votheyshlaðna kom best út árið 1978, en hefur síðan hrakað, borið saman við þurr- heyshlöður. En auk lána Stofnlánadeildar- innar koma til ríkisframlög til heyhlaðna. Allt frá því a.m.k. síð- an 1969 hafa framlög til vot- heyshlaðna verið hærri en til þurrheyshlaðna. Styrkir til þurr- heyshlaðna námu árið 1980 12,31 nýkr., en til votheyshlaðna 41,04 nýkr. á hvern rúmmetra. Samtals námu framlög til þurrheyshlaðna árið 1979 626 þús. 134 nýkr., en til votheyshlaðna 836 þús. 826 nýkr. Samsvarandi tölur fyrir árið 1980 voru 898 þús. 765 nýkr., til þurr- heyshlaðna, en 1 millj. 83 þús. 990 nýkr. til votheyshlaðna. Árið 1980 námu þessir styrkir að því er varðar þurrheyshlöður 3,8% af heildarstyrk samkvæmt jarðrækt- arlögum, en að því er varðar vot- heyshlöður 4,6%. SÚGÞURRKUNIN Ég hef hér gert nokkurn sam- anburð á lánveitingum og styrk- veitingum til bygginga á þurr- heyshlöðum og votheyshlöðum. En sá samanburður segir ekki söguna alla. Hér þarf að taka með í reikn- inginn súgþurrkun og aðstoð við bændur til að koma upp súgþurrk- unarkerfum. Ríkisframlag til súg- þurrkunarkerfis nam árið 1980 112,86 nýkr. á hvern fermetra hlöðu. Styrkir geta verið veittir í þrennu lagi, á súgþurrkunarkerfi, á blásara og á aflvél, þ.e. þegar viðkomandi eining er sett upp. Opinberar aðgerðir hafa síðustu árin beinst mest að þeim þætti, að koma upp súgþurrkun með föstum blásara. Fé sem sparast hefur vegna samdráttar í jarðræktar- framkvæmdum hefur m.a. verið notað til aukaframlags út á súg- þurrkun, sem nemur 20% og 65% af kostnaði við jarðstreng. Heildarframlög til súgþurrkun- arkerfis námu á árinu 1979 1 millj. 683 þús. 867 nýkr. og árið 1980 1 millj. 454 þús. 938 nýkr. eða sem svarar 6,1% af heildarstyrk sam- kvæmt jarðræktarlögum. Af því sem ég hef hér sagt er ljóst, að hafa verður súgþurrkun- ina í huga þegar metið er hvort af opinberri hálfu hafi verið stuðlað að aukinni votheysverkun í land- inu. Ég hef fengið samanburð frá Búnaðarfélagi Islands á kostnaði og fjármögnun annars vegar á þurrheyshlöðum og hins vegar á votheyshlöðum, eins og málin standa nú. Þar er um að ræða þurrheyshlöðu annars vegar þús- und rúmmetra að stærð, 170 fer- metra að flatarmáli með 800 rúmmetra stabba. Þar er gert ráð fyrir súgþurrkunarkerfi með vél- um. Hins vegar er votheyshlaða, sem er líka þúsund rúmmetrar að stærð. Þar er gert ráð fyrir 400 rúmmetra stabba af votheyi. Hér er um sambærilegar stærðir að ræða. Tilgreindur er í þessum samanburði byggingarkostnaður í báðum tilfellum og fjármögnun, bæði lán og framlög svo og eigið fjármagn. Ég ætla ekki hér að fara að lesa upp þessar tölur, en læt mér nægja að skýra frá niður- stöðum þessa samanburðar, sem jafnframt er aðalatriðið varðandi það sem ég hef hér verið að ræða. Samkvæmt þessum samanburði nema lán Stofnlánadeildar land- búnaðarins og ríkisframlög sam- tals 66,7% af kostnaði þurrheys- hlaðna, en einungis 54% af vot- heyshlöðum. Hér er reiknað með flatgryfju, en turnar munu koma eitthvað betur út fjárhagslega heldur en flatgryfja. AÐ BREYTA ÞURR- HEYSHLÖÐUM í VOTHEYSHLÖÐUR Af því sem ég hef nú sagt má marka, að opinberar ráðstafanir hafa ekki stuðlað að því að hvetja bændur til votheysverkunar, nema síður sé. Það er því ekki að ófyr- irsynju að þingsályktunartillaga þessi, sem hér er lögð fram, leggi til opinberar aðgerðir til að gera bændum hægara um vik að byggja votheyshlöður en þurrheyshlöður. Að lokum, og í fjórða lagi, gerir tillaga þessi til þingsályktunar ráð fyrir, að veitt verði sérstök stofnlán og framlög til þess að breyta þurrheyshlöðum í vot- heyshlöður. Slíkt hefur mikla þýð- ingu. I mörgum tilfellum er hægt að breyta hlöðum, sem upphaflega voru gerðar fyrir þurrheysverkun, svo að í þeim megi verka vothey. En slíkar breytingar kosta fjár- magn og því er gert ráð fyrir sér- stökum stofnlánum og framlögum til að gera bændum slíkar breyt- ingar auðveldari. Þingsályktunartillaga þessi fjallar um mál, sem er aðkallandi og þolir ekki bið. Hér er of mikið í húfi til þess að aðgerðarleysi og tómlæti megi ríkja. Hér eiga ekki hlut að máli bændur einir, heldur og neytendur almennt. Hagkvæm fóðuröflun er ekki einungis höfuð- mál landbúnaðarins, heldur kem- ur minni framleiðslukostnaður neytendum í hag í lægra verði landbúnaðarafurða. Þjóðarbúið hefur ekki efni á öðru en að tekið sé til hendi í því máli, sem tillaga þessi til þingsályktunar fjallar um. VESTUR-ÞÝSKU fjárlögin voru afgreidd frá sambandsþinginu um miðjan nóvember. I þeim er um að ræða verulegan samdrátt í út- gjöldum ríkisins. Hin helztu eru: 1. Barnameðlög með 2 og 3 börn- um eru lækkuð um sem svarar 400 kr. á mánuði fyrir hvert barn. 2. Tóbak og áfengi hækkar. 3. Staðaruppbót vegna atvinnu lækkar um 1%. 4. Opinberir starfsmenn lækka í launum um 1%. 5. Atvinnuleysisbætur hækka um 1%. Sparnaðurinn á fjárlögum er talinn munu nema 10 milljörðum marka. Hallinn á fjárlögunum í Kúkrúdsrirdi, 2. deaembcr. UNDANKARNAR tvær vikur hefur verid unnið á vöktum hjá Pólarsíld við frystingu síldar. Síðustu daga hafa Guðmundur Kristinn SU og Barðinn RE verið á síldveiðum í nót og hefur fengist ágætis afli hér í firðinum. Ver ið er að útbúa tvo báta Pólarsfldar, l»orra og Sæbjörgu, á sfldveiðar. upprunalegu uppkasti þeirra var á bilinu 15—17 milljarðar marka. Sparnaðurinn mun því lækka hall- ann um ca. 5—7 milljarða. Verð- bólgan hér er nú um 7% og er því um verulegan samdrátt að ræða. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í V-Þýskalandi síðan 1952, svo að ástandið er með verra móti. Óvíst er að allar sparnaðarað- gerðir stjórnarinnar nái fram að ganga. Fjárlögin eiga eftir að fara fyrir sambandsráðið (Bundesrat) og er samsetning þess nú þannig, að stjórnarandstæðingar (CDU/CSU) hafa meirihluta. Þeir hafa lýst yfir, að þeir t.d. standi ekki með lækkun barnabóta. Hér í V-Þýskalandi hafa opin- Mikið tjón varð á rafmagns- og símalínum og staurum í síðustu viku. Búið er að gera við rafmagnið, en unnið er enn þá að viðgerðum á símabilunum, sem urðu hér í firðin- um. Starfsmenn RARIK unnu þarft verk er snjórinn hlóðst á lílnurnar og komu í veg fyrir enn meira tjón með því að berja snjó af línum. berir starfsmenn mótmælt kröft- uglega og telja sig á engan hátt oflaunaða. Það kann að vera rétt, en opinberir starfsmenn njóta hér umtalsverðra kjarabóta umfram starfsfólk hins frjálsa vinnumark- aðar auk þess sem þeir hafa ævi- ráðningu (en ekki verkfallsrétt). Nefna má sem dæmi, að reiknað hefur verið út, að DM 4.500 nettó hjá opinberum starfsmanni (þetta eru t.d. nettólaun menntaskóla- kennara) samsvari DM 6.000 hjá öðrum starfsgreinum. I v-þýsku þjóðlífi er því margt að gerast. Þótt fjárlögin hafi verið afgreidd í þinginu má því vel vera, að þau eigi eftir að breytast mjög í endanlegri mynd sinni. í gær varð það óhapp í Pólarsíld að ammoníaksslanga á frystitæki bilaði og streymdi ammoníakið út í loftið. Einn starfsmanna fyrirtæk- isins var fluttur á sjúkrahús, en hann reyndist ekki alvarlega hald- inn eftir eiturloftið. Óhappið tafði vinnu talsvert. — Albert Tveir bátar Pólarsfldar, Guðmundur Kristinn og Sæbjörg, við bryggju á Fáskrúðsfirði. (Ljósm. Albert.). Fáskrúðsfirðingar frysta sfld af kappi Ævar R. Kvaran: UNDUR ÓFRESKRA Síðan sögur hófust hafa lifað frásagnir um fólk, sem öðlaöist þekkingu án aö- stoöar skynfæranna. Þessi óvenjulega bók hefur aö geyma fjölda sagna af slíku fólki, dularfullar furöusögur, sem allar eru hver annarri ótrúlegri, en einnig allar vottfestar og sannar. Enginn íslendingur hefur kynnt sér þessi mál jafn ítarlega og Ævar R. Kvar- an. Þessar óvenjulegu sögur bera því glöggt vitni hve víóa hann hefur leitað fanga og hve þekking hans á þessum málum er yfirgripsmikil. BÓKABÚO OUVERS STEINS SE Ruth Montgomery: ÓVÆNTIR GESTIR Á JÖRÐU Ruth Montgomery er vel kunn hér á landi af fyrri bókum sínum: „Framsýni og forspár“, ,f leit aó sannleikanum“ og .Lífió eftir dauóann“. Þessi bók hennar er óvenjulegust þeirra allra. Megin hluti hennar fjallar um þaó, sem höfundur- inn kýs aó kalla ,skiptisálir“ og hlutverk þeirra. Tugþúsundir skiptisálna eru meóal okkar, háþróaóar verur, sem hafa tileinkaö sér Ijósa vitund um tilgang lífs- ins. Flestar þeirra starfa í kyrrþei mitt á meóal okkar og leitast við að hjálpa okkur. Þetta fólk leitast við aó þroska meó okkur lífsskoóun, sem stuólar aó kjarki og góóleika. SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.