Morgunblaðið - 06.01.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 06.01.1982, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Vantar blaðburðarfólk í Norðurbæinn. Uppl. í síma 7790. pliðirijpmM&foiifo Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fKpf&nsiMftfrifr Selfoss Blaöburðarfólk óskast. Uppl. í síma 1966. Ungur tækniteiknari óskar eftir atvinnu, helst við teiknistörf, en margt kemur þó til greina. Uppl. í síma 29989 eftir kl. 16.00 (Guðrún). Óskum eftir að ráða strax stúlku í mötuneyti okkar að Fosshálsi 27. Um er aö ræða hálft starf. Uppl. á skrifstofunni, sími 85055. KARNABÆR Heilsugæslustöð Suðurnesja Keflavík Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa nú þegar. Ritari óskast í hálft starf í heilsugæslustöð Grindavíkur. Skriflegar umsóknir sendist hjúkrunarfor- stjóra. Hjúkrunarforstjóri. Vélritun — símavarsla Óskum að ráða strax stúlku til starfa við vélritun og símavörzlu. Nánari uppl. gefur Elín Gísladóttir. Rolf Johansen & Co. Laugavegi 178, sími 86700. Q Óskum eftir að ráða starfsstúlku til afgreiöslu í skódeild Dómus, ekki yngri en 20 ára. Umsóknareyðu- blöö fást á skrifst. Kron, Laugavegi 91. Kaupfél. Reykjavíkur og nágr. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við þvottahús Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 1982 og æskilegt er, að viðkomandi geti haf- iö störf 14. febrúar 1982. Starfið er fólgið í verkstjórn og meðferð þvottavéla og er starfsreynsla æskileg. Reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra F.S.A., er veitir allar upplýsingar. Trésmiðir Trésmiöir óskast í mótauppslátt og þök. Upplýsingar í síma 29990 að deginum og 74634 eftir kl. 7. Saumastarf Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax. Heilan eða hálfan daginn. Bónusvinna. Fatapressun Einnig vantar okkur starfsmann á fatapress- ur til starfa strax. Allar upplýsingar gefnar á staðnum. DÚKUR HF Skeifunni 13. Starfsfólk í gestamóttöku Viljum ráða starfsfólk í gestamóttöku og fleira. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Tungumála- kunnátta, t.d. enska og eitt Norðurlandamál- anna nauðsynleg. Uppl. veittar á staðnum kl. 16—18, ekki í síma. City hótel, Ránargötu 4. Jafnréttisráð óskar eftir starfsmanni í hálft starf. Starfið krefst góörar vélritunarkunnáttu, sjálfstæðis í starfi auk góðrar kunnáttu í íslensku og helst ensku og noröurlandamáli. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send- ar Jafnréttisráði, Skólavöröustíg 12 fyrir 10. jan. 1982. Hagvangur hf. RÁÐNINGAR- BJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: einkaritara fyrirtækið: er stórt þjónustufyrirtæki á góð- um stað í Reykjavík. í boöi er: staöa einkaritara markaðsdeildar, sem hefur með höndum bréfaskriftir, skjala- vörzlu o.fl. Við leitum að: ritara, með haldgóða tungu- málakunnáttu, starfsreynslu í uppsetningu bréfa, vélritun og getur hafiö störf sem fyrst. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SfMAR A347Z & B3483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR. NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Keflavík Blaöbera vantar í vesturbæ. Uppl. í síma 1164. Kjötafgreiðsla Óskum að ráða mann eöa konu til starfa í kjöt- og pökkunardeild. Um er að ræða ábyrgöarstarf sem felur m.a. í sér nokkra verkstjórn og innkaup svo og eftirlit meö kjötvörum í búð. Þekking og reynsla á þessu sviði áskilin. Uppl. um starfið veittar á skrif- stofunni kl. 2—4 í dag og á morgun. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Afgreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 14376 eftir kl. 16.00. Austurstræti 17. Óskum eftir umboðsmönnum um land allt til aö annast sölu, uppsetningu og þjónustu á símabúnaði, símtækjum og símsvörum. Hafnarstræti 18, sími 19840. Laus staða hjá Norska sendiráðinu Norska sendiráðiö óskar að ráða húsvörð (vaktmester). Starfssvið húsvarðar er auk húsvörzlu, akstur og erindrekstur fyrir sendi- ráðið og dagleg móttaka í afgreiðslu. Nauðsynlegt er, að viðkomandi skilji norsku. Vinnuvikan er 30 klst. Góð launakjör. íbúð getur fylgt starfinu. Æskilegt er, að starfs- maöurinn geti hafið störf hinn 1. febrúar nk. Umsóknir ásamt meðmælum og þeim upp- lýsingum öðrum, sem máli skipta, óskast til sendiráösins fyrir 20. janúar nk. Frekari upplýsingar gefnar í sendiráðinu. Kgl. Norsk Ambassade Fjólugötu 17, Reykjavik. Sími 13065.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.