Morgunblaðið - 13.01.1982, Síða 1

Morgunblaðið - 13.01.1982, Síða 1
32 SÍÐUR 8. tbl. 69. árg. MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1982 Prontsmiðja Morgunblaðsins. Danmörk: Herferð gegn at- vinnuleysi efst á blaði hjá Anker Kaupmannahofn, 12. janúar. Al*. DANSKA Þjóðþingið kom í dag saman að nýju, en síðan þing var rofið og efnt til Wk M\ ■Hll * Anker Jörgensen Genfarviðræð- ur hafnar á ný (•enf, 12. janúar. AP. Samninganefndir stjórn- anna í Moskvu og Wash- ington héldu í dag fyrsta fundinn eftir að Reagan tilkynnti um efnahagsleg- ar refsiaðgerðir gegn Sov- ét. Fundirnir eru enn sem fyrr í Genf, en í dag stóðu viðræðurnar á þriðju klukkustund. Eftir því var tekið er nefndirnar hittust að heilsast var venju frem- ur kuldalega. í gær lét Haig utanríkisráðherra Bandaríkjanna svo um mælt að yrðu viðræðurn- ar árangurslausar væri það Sovétmönnum að kenna. kosninga, er fimmta ríkis- stjórnin undir forsæti Anker Jorgensen komin til valda. í stefnuræðu sinni lagði Anker mesta áherzlu á herferð gegn atvinnuleysi og kvað hann það ætlun stjórnarinnar að fyrir árslok 1983 hefðu öll dönsk ungmenni fengið við- fangsefni, annaðhvort úti í atvinnulífinu eða á skóla- bekk. Frumvörp sem minni- hlutastjórnin nýja hyggst leggja fram á næstunni miða að því að fá ýmsa sjálfstæða lífeyissjóði og tryggingasjóði til að leggja fram fé til að auka atvinnu, auka byggingaframkvæmd- ir, veita bændum marg- háttaða fjárhagsaðstoð, auka ríkisábyrgð vegna út- flutningslána og að auka lántökuheimildir vegna framkvæmda í þróunar- löndunum. Pólland: ' Ingmar Stenmark sigraði í heimsmeistarakeppni í svigi í Bad Wiesse í V-I>ýzkalandi dag. Hér fer hann léttilega í gegnum eitt hliðið. AP-símarmnd. Viðræður um klausturför Walesa farnar út um þúfur Varsjá, Lundúnum, 12. janúar. AP. SLITNAÐ hefur upp úr samninga- viðræðum herstjórnarinnar í Pól- landi og kaþólsku kirkjunnar um að koma Samstöðu-leiðtoganum Lech Walesa fyrir í klaustri, að því er haft er eftir Alexander Tomsky í Bretlandi, en hann hefur áður komið á framfæri upplýsingum frá kirkjunni í Póllandi. Er víst talið, að árásir Glemps erkibiskups á herforingjastjórnina að undan- förnu séu ástæðan fyrir því að við- ræður þessar hafa farið út um þúf- ur. Aðstoðarforsætisráðherra pólsku herstjórnarinnar, Jerzy Ozdowski, lét svo um mælt við er lenda fréttamenn í Varsjá í dag, að yfirvöld landsins „vildu binda enda á“ herlögin sem tóku gildi í Póllandi 13. desember fyrir 1. febrúar nk. Ozdowski lagði áherzlu á, að slík ráðstöfun væri háð ástandinu í landinu. Frá því að herlögin voru sett, hafa Jaruzelski og aðrir helztu Pólska þjóðin horfir í vestur látum ekki sitja við orðin tóm - segir Haig að loknum NATO-fundi BrúsKel, 12. janúar. AP. ALEXANDER Haig, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, fylgdi í dag fast eftir samþykkt utanríkisráð- herrafundar NATO um harðnandi aðgerðir) gegn Sovétríkjunum, ef kúguninni gegn Pólverjum linnti ekki. Krafðist Haig þess, að tekið yrði á málinu af fulikominni festu og ekki látið sitja við orðin tóm. „Pólska þjóðin horfir nú í vestur. Við verðum að gefa þeim skýra og óumdeilanlega sönnun þess að við stöndum með þeim. En stefna okkar verður um leið að vera raunhæf, við verðum að taka tillit til aðstæðna í Póllandi og Sovétríkjunum," sagði ráðherrann í ræðu sinni, sem hann flutti á fundi Alþjóðablaða- mannasamtakanna í Briissel í dag. Viðbrögð við samþykkt NATO- fundarins í gær hafa orðið harka- leg í Kreml og meðal valdhafa í Póllandi. Utanríkisráðherrar ríkj- anna sem voru á fundi í Moskvu í dag sendu frá sér orðsendingu þar sem afstaða NATO er kölluð „gróf íhlutun í pólsk innanríkismál". Var niðurstöðum NATO-fundar- ins vísað ákveðið á bug, eins og sagði í orðsendingunni, en við brottför sina frá Moskvu kvaðst pólski ráðherrann, Jozef Czyrek að nafni, „fordæma harðlega hat- ursherferð vestrænna ríkja á hendur Póiverjum". Fulltrúar NATO-ríkjanna hafa þegar hafið viðræður um hvernig stefna utanríkisráðherranna frá því á fundinum í gær skuli fram- kvæmd. Talið er að enn eigi stjórnir þessara ríkja langt í land með að ná samkomulagi um markvissar refsiaðgerðir gegn Sovétstjórninni og pólsku valdhöf- ráðamenn landsins margendur- tekið, að herlögin yrðu ekki í gildi deginum lengur en nauðsyn bæri til, en enginn þeirra hefur hingað til nefnt ákveðna dagsetningu í því sambandi. Annar málsvari herstjórnarinnar lýsti því yfir á fréttamannafundinum að stjórn landsins vonaðist til að geta feng- ið Lech Walesa hlutverk innan framtíðarskipulags óháðu verka- lýðssamtakanna í landinu. Jóhannesi Páli páfa II hafa bor- izt bréf, bæði frá Jaruzelski og Walesa, en efni þeirra hefur ekki verið gert opinbert Það bar til tíðinda í Varsjá í gær, að dómstóll sýknaði tvo Sam- stöðu-menn af ákæru um að efna til ólöglegs verkfalls í Warszawa- stáliðjuverinu. Þriðji sakborning- urinn hlaut skilorðsbundinn dóm. Háttsettur starfsmaður pólska kommúnistaflokksins krafðist þess í dag, að óhæfir og siðlausir verksmiðjustjórar og pólitískir hrossakaupmenn sem hafi svikið flokkinn á síðustu þremur misser- um, yrðu reknir úr honum. í mál- gagni flokksins, Tribuna Ludu, varð einnig vart harðnandi af- stöðu gegn óæskilegum öflum í flokknum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.