Tíminn - 20.07.1965, Side 3

Tíminn - 20.07.1965, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 20. Júlí 1965 3 TÍMINN Myndin er tekin við vígslu hinna miklu jarðgangna undir Mont Blanc og siást forsetarnir de Gaulle (t. v. á miðri myndinni) og Saragat heilsa heiðursverði fyrir utan inngang jarðganganna. JHM-Reykjavík, mánudag. í gær, sunnudag, hófst hin ár- lega Skálholtsliátíð með klukkna- hringingu klukkan níu um morgun jnn. Klukkan ellefu var messa, herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up, prédikaði og þjónaði fyrir alt ari en séra Guðm. Óli Ólafsson aðstoðaði. Veðrið var ekki sem ákjósanlegast, gekk á með skúr- um ,en hlýtt var, og má segja að veðrið hafi dregið úr aðsókninni. Síldarfréttir sunnudaginn 18. júlí 1965. Hagstætt veður var á síldarmið unum s. 1. sólarhring en svarta þoka. Voru skipin einkum að vejð um í Reyðarfjarðardýpi og 120— 130 mílur SA af Gerpi. Alls tilkynntu 35 skip um afla, samtals 17.200 mál ig tunnur. Dalatangi. Þorlákur AR 50 mál, Dagfari ÞH 500, Sveinbj. Jakobsson SH j 100, Bergur VE 200 tn. Halkion j VE 1000, Einar Hálfdáns ÍS 200, j Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 1100, Bára SU 800, Keflvíkingur KE 1400, Guðbjörg OF 200, Sæhrímir KE 200, Sigurvon RE 200, Sæúlf- ur BA 200, Mímir ÍS 250, Guðrún GK 450, Arnar RE 800 Guðrún Jónsdóttir ÍS 250, Árnf ÍVIagnús son GK 300. Fákur GK 80 mál, Loftur Baldvinsson EA 200, Héð- inn ÞH 2S0 tn. Vigri GK 150, Þor björn II GK 850, Anna SI 600, Jón Kjartansson SU 1200, Höfr ungur II AK 450, Sigrún AK 350 Jón Gunnlaugs GK 170, Þráinn NK 600, Ól. Magnússon EA 1300, Jón Eiríksson SF 150, Sæþór ÓF 300, Svanur ÍS 1000, Þórnes SH 300, Sólfari AK 1000. Síldarfréttir mánudaginn 19. júlí 1965. Hagstætt veður var á síldarmið unum s. 1. sólarhring, en svarta þoka. Skipin voru einkum að veið um í Reyðarfjarðardýpi, norðan- lega á Gerpisflaki og 120—130 mílur SA frá Gerpi. Alls tilkynntu 51 skip um afla, samtals 29.880 mál og tunnur. Dalatangi. Eldey KE 1400 tn. Einir SU 450 Þorbjörn II GK 1900, Margrét SI 900, Skírnir AK 650, Gullver NS 1500, Æskan SI 350, Héðinnn ÞH 600, Kristján Valgeir GK 600, Hvanney SF 400, Rifsnes RE 300, Jörundur III RE 700, Halkion VE 250, Snæfugl SU 250, Jón Finns son GK 900, Björgúlfur EA 250, Dagfari ÞH 500, Jón Eiríksson SF 150, Draupnir ÍS 350, Sveinbj. Jakobsson SH 300, Árni Magnús son GK 300, Ól. Magnússon EA 250, Mímir ÍS 500, Gunnhildur ÍS 150, Hafrún ÍS 200, Björgvin EA 1000 mál, Heimir SU 1400 tn. Ingvar Guðjónsson GK 2000, Hall dór Jónsson SH 1000, Gullfaxi NK 700, Guðbjörg GK 200, Sigrún AK 700 Sæhrímir KE 450, Oddgeir ÞH 1000, Þorbjörn GK 350, Faxi GK 700, Baldur EA 400, Gjafar VE 200, Anna SI 400, Húni II HU 650, Guðbjörg OF 300, Þórsnes SH 600, Sæúlfur BA 200, Björg NK 300, Steinunn SH 1000, Sæ- Þór OF 400, Arnar RE 200, Frey faxi KE 350, Helgi Flóventsson ÞH 500, Jón Kjartansson SU 300, Sig. Bjarnason EA 400. Kirkjan var fullskipu'ð við morg unmessuna, og í eftirmiðdaginn ( þegar dr. Páll ísólfsson lék ein- leik á kirkjuorgelið, og einnig var fjölmennt við síðdegismessuna. Við morgunmessuna mátti sjá; marga útlendinga, þ. á. m. stór- an hóp af sænskum ferðamönn- um, og bandarísk hjón sem fyrir nokkrum árum störfuðu við sendi ráðið hér, þá voru og ýmsir kunn ir landsmenn á kirkjuhátíðinni. Dagskrá Skálholtshátíðarinnar byrjaði með fyrrgreindri klukkna hringingu, þá var morgunmessan. Eftir hádegi voru kirkjutónleikar og tvö ávörp, sem Jóhann S. Hann esson skólameistari, og Magnús Víglundsson ræðismaður, fluttu. Síðdegismessan hófst klukkan fimm, og séra Sigurður Pálsson prófastur prédikaði. Um kvöldið flutti séra Guðmundur Óli Ólafs son, dómkirkjuprestur, kvöldbæn. Skálholtskórinn söng við báðar1 guðsþjónusturnar, en organleik- ari var Guðjón Guðjónsson, stud. theol. TVEIR MENN SLÖSUÐUST GS-ísafirði, mánudag. Á sunnudaginn varð það óhapp í Botnsdal í Súgandafirði, að jeppabifreiðin í-187 iór út af veg- inum og slösuðust tveir menn tals vert og liggja á sjúkrahúsi, en tveir piltar, sem með voru, sluppu ómeiddir. Bifreiðin fór út af í neðstu beygjunni á veginum þarna. Bíl- stjóri var Hallgrímur Jónsson, fyrrum bóndi á Dynjand.i í Jökul- fjörðum, og meö honum var Sig- urður Jónasson, verkamaður á ísafirði, og tveir unglingspiltar. Vegkanturinn þarna er allhár og mun bifreiðin hafa farið margar veltur, en mennirnir eiga þó erf- itt með að gera sér nákvæma grein fyrir atburðum. Þeir Hallgrímur og Sigurður liggja báðir á sjúkrahúsi, en meiðsli þeirra hafa ekki enn ver ið fullrannsökuð. Piltana tvo, sem með þeim voru, sakaði ekki. Bif- reiðin er talin gerónýt. HEYSKAPUR GENGUR VEL Stjas-Vorsabæ, laugardag. Síðustu tvo daga hefur brugðið til sunnanáttar með lítilsháttar vætu annars hefur lítið ringt hér að undanförnu og mikil veðurblíða verið í langan tíma. Það, sem af er slætti hefur heyskapartíð verið hagstæð. Þar sem snemma var byrjað að slá og vélvæðing mikil við heyskapinn er fyrri sláttur túna vel á veg kom'jnn. Þeim bændunr í næsta nágrenni fækkar ár frá ári, sem láta fé sitt á afrétt. Aðeins 3 bændur í Gaulverjabæjarhreppi ráku fé á afrétt að þessu sinni. Verið er að bora eftir neyzlu vatni við nokkra bæi á vestri bakka Þjórsár um þessar mundir. Fyrst var borað í Selparti, síðan í Ferjunesi og þessa dagana er verið að bora á Síllækjarbæjunum. Skortur hefur verið á góðu neyzlu vatni á þessum slóðum, en borun in virðist ekki bera þann árangur, sem ætlað var og er vatnið mjög járnmengað. Þó mun árangur hafa verið dágóður í Ferjunesi. Yfirleitt eru borholurnar 22—23 metrar á ’dýp’fc, 2 metra jarðvegur, þá 20 metrar í gegnum Þjórs- árhraunið en neðan við það tekur við fínn sandur. Áður en borun hefst verða bændur að greiða 40 þús. krónur en síðan kostnaðinn við borunina. „Ég hefði aldrei byrjað á þessu verki hefði ég vitað, hve þetta yrði dýrt og árangurslítið", sagði Ásgeir Sæmundsson, bóndi í Sel parti, við fréttaritara Tímans í morgun. NTB-Algeirsborg. Frelsishreyfingar sex Afríku ríkja hafa opinberlega lýst yf- ir andstöðu sinni við stefnu Bandaríkjanna í Vietnam og hernaðaraðgerðum þar. Var yf irlýsing þessa efnis lesin upp á blaðamannafundi í sendiráði N-Vietnam í Algeirsborg í dag. WÍ;Í3 ........ ........................................... ...... ........ í dag var búslóð Ágústs SlgurSssonar verkamanns DrápuhlíS 48 í Reykjavjk borin út meö úrskurSi Þorsteins Thorarensens borgarfógeta. Ágúst þessl hefur allmikið komið viS sögu í blöSum vegna víxiis nokkurs sem frægur er orSinn. Átti aS selja ofan af honum íbúSina á uppboSi í ein tvö skipti, en síSast keypti lögfræSing- ur nokkur íbúSina af Ágústi, og seldl hana sfðan aftur. Voru þaS hinir nýju eigendur sem kröfðust þess að Ágúst yrði borinn út. Ekki kvaðst Ágúst í gær vita hvar hann ætti að leita sér húsaskióls í nótt, en lög- reglan mun hafa tekið að sér gæzlu á búslóðinni á stéttinni fyrir utan Drápuhlíð 48, þar sem þessi mynd var tekin í gær. (Tímamynd K. J.) Mánudagur 19. júlí. NTB-Lundúnum Aleksej Kosygin, forsætisráð herra Sovétrikjanna hefur raun verulega lýst því yfir, þó óform lega, að sovézkjr og kínverskir sjálfboðaliðar verði sendir til Vietnam, ef Bandaríkjamenn halda áfram að færa stríðið þar út, sagði Reginald Maudling í neðri deild brezka þingsins í dag. Maudling heimsótti Moskvu fyrir nokkru síðan og átti þá m. a. viðræður við Kosygin, þar sem hann viðhafði framan greind ummæli í því samtali. NTB-Paris. Franska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn harðorð mót mæli vegna þess, að bandarísk eftirlitsflugvél fiaug ,inn yfir bannsvæði kringum atom-stöð- ina Pierrelatte í Suður-Frakk landi og tók yfir 175 myndir af stöðinni, að því er franska stjórnin heldur fram. Banda- ríska flugvélin var af gerðinni RF-101. Frönsk herþota reyndi að elta þá bandarísku, en hún komst undan með því að beita sérstökum aukahreyfli. NTB-Moskvu. Georgij Malenkov, fyrrver andi forsætisráðherra Sovétríkj anna var nefndur í sovézkum blöðum í dag, en slíkt er mjög sjaldgæft um menn, sem fallið hafa í ónáð. Segir í blöðunum, að hann hafi verið alveg sömu skoðunar um upphaf síðasta stríðs og Stalín og talið, að hægt hefði verið að koma í veg fyrir það með pólitískum afferð um. NTB-Honululu, 19. júlí. Fyrrverandi forseti Suður- Kóreu, Syngman Rhee, lézt í dag í Honululu á Hawaii, eftir langa sjúkdómslegu, níræður að aldri. Var hann á Maunal- ani-sjúkrahúsinu í Honululu, er hann lézt. Rhee var forseti Suð ur-Kóreu í tólf ár og var stund um kallaður faðir S-Kóreu. Var honum steypt af stóli árið 1960. Hann lézt úr hjartaslagi. NTB-Aþenu. Giorgos Papandreou, fyrrver andi forsætisráðherra Grikk lands mun í kvöld aka í opnum bíi um götur Aþenu til þess að sína hylli sína meðal fólksins. Er búizt við miklum mann- fjölda og jafnframt óttazt, að til óeirða komi, en róstur hafa verið af og til í Aþenu síðan stjórnarskiptin urðu. NTB-Bnon. Ludwig Erhard, kanslari V- Þýzkalands hélt sjónvarpsræðu í kvöld þar sem hann hvatti þýzku þjóðina að minnast á verðugan hátt þeirra, sem gerðu hina misheppnuðu til raun til að ráða Hitler af dög um þann 20. júlí 1944 og guldu fyrir með lífi sínu. Að- gerðir þessara manna sýndu, að á árum svívirðingarinnar lifði enn það bezta f þýzkri þjóðar sál, sagði Erhard.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.