Tíminn - 20.07.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.07.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN ÞRIBJUDAGUU 20. júlí 1965 í dag er þriðjudagur 20. iúlí — Þorláksmessa (á sumar) Tungl í hásuðri kl. 5.20 Árdcigisháflæði kl. 9.39 Heilsugæzla ■fc SlysavarSstofan , Hellsuvemdar- stöSinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, siml 21230. •ft Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvem virkan dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læíknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Vikuna 17. til 24. júlí er vakt í Reykjavfkur Apótek. Næturvörzlu aðfaranótt 21. júlí í Hafnarfirði annast Guðmundur Guð mundsson. Suðurgötu 57. Sími 50370 Tekið á móti filkynningum í dagbókina kl. 10—12 Otvarpið Þriðjudagur 20. júlí 7.00 Morguniútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisút- Ivarp. Veður- fregnir 17.00 Fréttir 18,30 Harmonikulög 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Svavar Sig- mundsson stud. mag. flytur þátt inn. 20.05 Söngvar eftir Schu- man Gérard Souzay syngur Sex l.ÍQð op, 90. 20.20 Trúarlegt upp- eldi Bragi Benediktsson cand. theol. flytur erindi. 20.35 Tvö rússnesk tónskál'd: Glinka og Borodin. Hljómsveit óperunnar í Monte Carlo leikur. 20.55 „Strengjatök" Þorsteinn Ö. Step hensen les kvæði eftir Konráð Vilhjálmsson frá Hafralæk. 21.10 Píanómúsí'k eftir Franz Lizt Fól'R og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 „Kvöld- sagan: „Pan“ eftir Knut Ham- sun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi. Óskar Halldórs son cand. mag. les. (1) 22.30 „Syngdu meðan sólin skjn Guðm. Jónsson stjómar þætti með mis- léttri músík. 23.20 Dagskrárlok. Ferskeytlan Kári Sólmundsson kvað: Vonar anda Guð mér gaf gull þó blandist trúar, mtlli landa lengsta haf ijós að handan brúar. ☆ Um hestinn Mugg. Betzlið sleizt og barðir mig, bölvaður þrjótur gerða. Hún er alltaf söm við sig, sveftln ykkar marða. Sigurður Sveinsson frá Hvítsstöðum í Mýrasýslu. . KAUPMANNASAMTÖK / ÍSLANDS Hjónaband I dag KVÖLDÞJONUSTA VERZLANA Vikan 19. júlí til 23. júlí. Verzlunin Laugarnesvegi 116. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Áma Bjaraasoxiar, Miðtúni 38. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Hjörtor Hjartarson, Bræðraborgar- stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimiel 12. Nesbúð h. f., Grensásvegi 24. Austurver h. f„ Skaftahlíð 22—2.4 Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stórholtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfaibrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufásvegi 58. Sunnuibúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h. f., Karfavog 31. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Hrísateig 19. Flugáætlanir DENNI DÆMALAUSI Hvar er þessl sonur þinn? Laugardaginn 3. júlí voru gefin saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ingunn Jónsdóttír og Eggert Bergsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Hátúni 6. (Studio Guðmundar) Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i morgun. Vélin er væntanleg aftor til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 1 kvöld. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Söfn og sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga í júlj og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00. Llstasafn Einars Jónssonar er opið Þriðjudaginn 20. júlí verða skoðaðar bifreiðarnar R-10351 til R10500 alla daga frá kl, 1,30 — 4.00. Minjasafn Reykjavfkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl. 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um heigar kl. 3, 4 og 5. Rorgarbókasafn Reykjav£kur er lokað vegna sumarleyfa til þriðju dagisns 3. ágúst. Orðsending Siglingar Ríkissklp Hekla er í Bergen á leið tit Kaupmannahafnar. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldhreið er á Austfjarðahöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Sumardvalir Rauðakrossins. Börn sem dvelja eiga i 6 vikur, seinna tímabil í sumarbúðum Reykjavikur deildar R.f.K. fara frá bílastæðinu á SöTvhólsgötu miðvikudaginn 21. jú'lí ,að Laugarási kl. 9 f. h. að Efri- Brú kl'. 1 e. h. Foreldrar em beðnir að mæta stundvislega með bömin. Rvíkurdeild R. f. K. Frá mæðrastyrksnefnd. Hvfldar- vika Mæðrastyrksnefndar að IDað- gerðarkoti í Mosfellssveit verður 20. ágúst umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar i síma 14 3 49, millí kl. 2 og 4 dagL Kvenfélagasamband fslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. morgun MiSvlkudagur 21. júH 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis- I útvarp. 18.30 Lög úr kvikimyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Tvö bandarísk tónskáld: Charles Griffes og Arthur Foote Maurioec Sharp leikur á flautu með Cleve land hljómsveitinni. 20.16 Á hring ferð um landið: Til Akureyrar austan af Héraði Gerður Magnús dóttir flytor annan ferðapistil Magnúsar Magnússonar fyrmm ritstjóra. 20.40 íslenzk tónlist. Lög við ljóð eftir Steingrím Thor steinsson. 21.00 „Svikarinn“, smá saga eftir Frank 0‘Connor Þýð andi Torfey Steinsdóttir. Lesari Eyvtofrr Erlendsson. 21.25 Ein- leikur á selló: Janos Starker leik ur vinsael lög; Geraid Moore leik ur undir. 21.40 Viðhorf á slætt inum Dr. Halidór Pálsson búnað anstjóri ávarpar bændur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi. Óskar Haljdórs son cand. mag. les (2). 22.30 Lög unga fólksins Gerður Guðmunds dóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. THB BYTEZmHA-r~™ - ■vgtT/, , " 'E — Þarna er hús ekkjunnar og einhvers — En ég get nú þaggað nlður í honum — Leigumorðinglnn fleyglr „friðargjöP' staðar er varðhundur. Ifkal til hundsins. DREKI 1 7“^ ", vr ~ tov. ' n .. j / n. .,ÍOM in^iúRY— Drekl blaðar í ættartöjum. — Þakka yður fyrlr ungfrú Cary, Þetta var viðtal við hlna frægu kvikmynda stjörnu Lucy Cary. — Doktor Cary, sjúkrahús — Afi minn kvæntist Jane Carv — hún var amma mínl Þá er þessl stúlka ná- frænka mínl — Hvað elgum vlð langt eftir? — Við erum alveg að koma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.