Tíminn - 20.07.1965, Qupperneq 7

Tíminn - 20.07.1965, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 20. júlí 1965 TÚyilNN Vinnuhagræðing BT LSV 10 er lyfta, knúin B 12 H handknúinn lyfti- meS rafgeymi, lyftir 1000 vagn fyrir 1200 kg. kg í 335 sm. hæð. ERU VÆNTANLEGAR FLUGÞJÓNUSTAN H.F. var stofnuð 1. júlí 1965, af Birni Pálssyni og Flugfélagi íslands h.f. Það er von þeirra, sem að þessu félagi standa, að með stofnun Flugþjónustunnar h.f. sé stigið spor í áttina til bættrar og aukinnar flugþjónustu í landinu. Sumaráætlun Flugþjónustunnar h.f. sumarið 1965 4ÆTLUNARFLUG - LEIGUFLUG - SJÚKRAFLUG (Gildir til 1. október) Pétur O. Nikulásson Vesturgötu 39 — sími 20110. UNGAR Tveggja mánaða ungar til sölu. Hvítir ítalir. Upplýsingar í síma 3-67-13. BÚSLÖÐ TIL SÖLU Sökum brottfarar seljast dönsk borðstofuhúsgögn, arkitektteiknaðir hægindastólar, sófi og borð frá Hlum bolighus, danskt 10 manna borðstofuborð, 6 stólar, norskt borðstofuborð (Teak), dönsk tví- ofin gólfteppi, norskt og danskt hjónarúm, dívan, Telefunken-viðtæki, Westinghouse-kælis'kápur, Singer-saumavél, lampar, eftirprentanir, hrað- suðupottur og fleiri búsáhöld. Til sýnis að Langholtsvegi 39, sími 30-8-34. Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara. RENNIBEKKIR — VÉLSAGIR — PRESSUR ALLSK. — FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o.fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. TRÉSMIÐUR með áhuga á verkstæðisvinnu óskast. TRÉSMIÐJA Þ. S., Nýbýlavegi 6 + Reykjavík — PATREKSFJÖRÐUR — Reykjavík: MÁNUDAGA — FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Patreksfirði kl. 11:30 'fo Reykjavík — ÞINGEYRI — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA — LAUGARDAGA Frá Reykjavík ki. 14:00 Frá Þingeyri, 1 kl‘ 15:30 'i 'f v ’ !| Flogið er til 5tV ‘ hflRrfffCRK ivr( ðtt.cTT Flateyrar í sambandi við Þingeyrarflugið, þegar ekki er akfært milli Flateyrar og ísafjarðarflugvallar. ☆ Reykjavík — HELLISSANDUR — Reykjavík MÁNUDAGA — Frá Reykjavík Frá Hellissandi FIMMTUDAGA — LAUGARDAGA kl. 10:00 kl. 11:00 ☆ Reykjavík — VOPNAFJÖRÐUR — Reykjavík: ÞRIÐJUDAGA - - FÖSTUDAGA Frá Reykjavík kl. 10:00 Frá Vopnafirði kl. 12:30 ☆ VOPNAFJÖRÐUR — Akureyri — VOPNAFJÖRÐUR: FÖSTUDAGA Frá Vopnafirði kl. 12:30 Frá Aknreyri kl. 13:45 Frá Vopnafirði kl. 15:00 ☆ Reykjavík — GJÖGUR — Reykjavík: i \ MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 ' Frá Gjögri kl. 15:30 ☆ Reykjavík — REYKJANES v/ísafjarðardjúp — Reykjavík: MIÐVIKUDAGA Frá Reykjavík kl. 14:00 Frá Reykjanesi kl. 15:30 FLUGÞJÓNUSTAN H.F. Kópavogi. Símar 21611 og 21612

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.