Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982
5
Það kæmi okkur síst á óvart þott
sumaráætlun okkar 1982 revncfet ósi
-V " jJ C Jbr m • JH
áíangastaði. Þú gerir meira en að
skoða bœklinginn okkar - þú getur
lesið þér til um stór og smá atríði S<H
hverrar einustu terðar. «1
Okkur kœmi það síst á óvart þótt þú
fyndir það út að aldrei hefur íslensk-
um hópferðaíarþegum verið boðið
betur en í ár.
Sama verð fyrir alla landsmenn er
síðan enn ein kœrkomin nýjung og
þegar allt er talið teljum við ekki
ólíklegt að sumartilboðin 1982 séu
ósvikið ÍSLANDSMET.
Það ersama hvar þú lítur á sumar-
áœtltfri lamvinnuferða-Landsýnar
1982 - hún slœr öll fyrri met. Fjöl-
breytnin hefur aldrei verið meiri,
leiguflugsferðirnar eru fleiri en
nokkru sinni fyrr, verðið aldrei
hagstœðara og hinir fjölmörgu
afsláttar- og greiðslumöguleikar
eiga sér enga hliðstœðu. Síðast en
ekki síst kynnum við sumaráœtlun-
ina í glœsilegasta hópferðabœklingi
sem gefinn hefur verið út hérlendis,
fullum aí fróðleik, leiðarlýsingum
og ítarlegum upplýsingum um alla
SS£
°9oiltíi(
Ssssggsr
QrQrstJóm
brvdd;Uwrr Saw8
wyaðtf' etöa
i “SS**
Verðið aldrei
hagstædara
Otrúlegir afsláttar
möguleikar
SL-ferðaveltan
Við kynnum í verðlistanum verð á alla
áiangastaði Við reiknum verðið út miðað
við raunhæfan fjölda i hverri íbúð og við
samanburð muntu komast að því að aldrei
hefur verið boðið betur.
Aisláttar- og greiðslumöguleikarnir em
ótrúlega fjölbreyttir. Aðildarfólagsaísláttur
er t.d. kr 800 fyrir hven fullorðinn og kr. 400
fyrir hvert barn. ef pöntun er staðíest fyrir
1. maí. Myndarlegur bamaafsláttur bœtist
siðan við og þegar jafni ferðakostnaðurinn er
talinn með geta hlunnindi SL-ferðanna
numið á annan tug þúsunda tyrir t.d. fjögurra
manna fjölskyldu!
SL-kjörin slógu í gegn í fyrra. Með inn-
borgun fyrir 1. apríl n.k festlrðu verö
ferðarinnar í réttu hlutfaili við innborgun.
og gulltryggir þig gagnvart verðhœkkunum,
gengisbreytingum. hœkkun á flugkostnaði
o.fl. slíku
Enn ein nýjungln í ár. í samstarfi við
Samvinnubankann bjóðum við farþegum
okkar nýjan lánamöguleika og með þátt-
töku Samvinnuferða-Landsýnar er SL-ferða-
veltan ótrúlega hagstœð
á óvart.
Munió
SóCanúwilct
iSúltMAal
í kvöld
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899