Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982
í DAG er sunnudagur 21.
febrúar, sem er 52. dagur
ársins 1982, föstuinngang-
ur — sjöviknafasta —
konudagur. Ardegisflóö í
Reykjavik kl. 05.16 og síö-
degisflóð kl. 17.33. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
09.04 og sólarlag kl. 18.20.
Sólin er í hádegisstaö i
Reykjavík kl. 13.41 og
tunglið í suöri kl. 11.52.
(Almanak Há§kólans.)
Veriö algáöir, vakiö.
Óvinur yöar, djöfullinn
gengur um sem öskr-
andi Ijón, leitandi aö
þeim sem hann geti
gleypt. (1. Pét. 5, 8.)
KROSSGÁTA
LÁRÍ7TT: - I fmna lykt, 5 f*tt, 6
s«fa, 7 hÚNdýr, 8 erfið, 11 bókstafur,
I2 egg, 14 líkamshluti, 16 greinin.
LÓÐRÍTT: — 1 nvarta, 2 sporid, 3
gefa mat, 4 þýtur, 7 gudi, 9 sláin, 10
elskadi, 13 málmur, 15 samhljóðar.
LAIISN SfÐlISTT KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I duflin, 5 lá, 6 gróska,
9 són, 10 NN, II bs, I2lán, I3raka,
15 úói, 17 nótina.
LOÐRKTT: — I dagsbrún, 2 flón, 3
lás, 4 nóanna, 7 Kósa, 8 kná, 12 laði,
14 kút, 16 in.
ÁRNAD HEILLA
f% J? ára afmæli á á morg-
09 un, 22. febrúar, Lúð-
vík Gestsson, Snælandi 2,
Rvík. Hann hefur um dagana
starfað mikið við garðyrkju-
störf og fengist við bókband.
Lúðvík ætlar að taka á móti
gestum sínum á heimili sonar
síns og tengdadóttur að
Hrauntungu 103 í Kópavogi.
— Kona hans er Björg Ein-
arsdóttir.
ar, frú Dorothea Olafsdóttir,
Skúlagötu 76 hér í Rvík. Á
afmælisdaginn verður hún
stödd að Mávahrauni 9 í
Hafnarfirði og tekur þar á
móti afmælisgestunum eftir
kl. 18. Eiginmaður hennar
var Gunnar Jónasson vél-
smiður, en hann er látinn.
ir, Ijósmóðir á Akranesi. —
Hún starfaði sem Ijósmóðir á
ísafirði um 30 ára skeið, en
hefur starfað á Akranesi
undanfarin 10 ár, en hinn 1.
apríl næstkomandi á hún 40
ára starfsafmæli. — Eigin-
maður hennar er Kristmund-
ur B. Bjarnason starfsmaður
hjá Rafveitu Akraness. —
Kristín tekur á móti gestum
sínum á heimili þeirra hjóna
að Dalbraut 59 á Akranesi,
nú í dag á afmælisdaginn.
3/0Gr^I U A\D
Það verður upplit á stjónarandstöðunni, ef okkur tekst að láta hana deyja úr hlátri?
FRÉTTIR
mjög mannelsk. Á heimilinu
er síminn 53153.
Sjöviknafasta (langafasta)
hefst í dag og segir um það á
þessa leið í Stjörnufræði/
Kímfræði: Páskafasta, sem
miðaðist við sunnudaginn 7
vikum fvrir páska og reiknaðist
þaðan til páska. Strangt fostu-
hald byrjaði þó ekki fyrr en
með öskudegi (miðvikudag) að
undangengnum föstuinngangi
og stóð þá 40 daga (virka til
páska).
Nýr ræðismaður. Utanríkis-
ráðuneytið tilk. í nýju Lög-
birtingablaði að skipaður hafi
verið kjörræðismaður íslands
í ítölsku borginni Torino.
Ræðismaðurinn er Giuseppe
Storaci og er heimilisfang
ræðismannsskrifstofunnar
Lungo Po Antonelli n 163,
Torino.
í liafnarfirði, að Suðurgötu 32,
er steingrá læða í óskilum. —
Hún leitaði þar skjóls á
þriðjudaginn var. Kisa er
bersýnilega góðu vön og er
Akraborg. Nú fer Akraborg
fjórar ferðir á dag milli
Akraness og Reykjavíkur sem
hér segir:
Frá Akran.:
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Rvík:
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, af-
hent Mbl.:
S.E. 100. Guðmunda Ágústs-
dóttir 100. G.H. 100. J.E.G.
100. Lóa og Gunnar 125.1.J.S.
150. Ó.S. 150. Gamalt áheit
200. Rúna 200. J.S. 200. S.K.
200. G.R.G. 200. Guðrún
Jónasdóttir 200. S.S. 200. Elín
200. B.S. 200. A.S. 200. Á.B.
200. S.S. 250. Gamalt áheit
250. Ó.P. 250. S.A. 300. N.N.
300. S.G. 400. M.G. 410. G.
Kára 500. V.Þ. 500. J og S
1000. Anna María 300. J.A.
700.
Þessi krakkar héldu fyrir nokkni hlutaveltu til ágóða fyrir
Rauða kross íslands og söfnuðu þau 250 krónuin. — Krakkarnir
heita Hrönn llinriksdóttir, Agnes Björk Elfar, Örnólfur Elfar og
Gylfi Sævarsson.
Kvöld-, natur- og halgarþjónuvta apotekanna í Reykja-
vík dagana 19 febrúar til 25. febrúar. aö báöum dögum
meötöldum. er sem hér segir: í Lyfjabúö Breiöholtt.
Ennfremur er Apótek Autturbnjar oplö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sólarhringinn.
ónsamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hoilsuvarndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Lsaknastofur eru iokaöar á iaugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Apóteki
Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er i simsvör-
um apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-'
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Kaffavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfosa: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjélp • viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Dýraspítali Watsons, Víöidal. simi 76620 Opió mánu-
dag—föstudags kl 9—18. Viötalstimi kl. 16—18. Laug-
ardaga kl 10—12. Neyöar- og helgarþjónusta. Uppl. í
simasvara 76620.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl 19 tll kl. 19.30. Barnaapltali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foaavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grena-
úadeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndar-
aföðin: Kl. 14 til kl 19. — Faaöingarheimili Raykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppaapítali: Alla
daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavoga-
haalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Héskólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaeafnió: Lokaó um óákveöinn tíma
Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Rsykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aldr-
aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar
um borgina. »
Árbæjarsafn: Opiö júní tíl 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónaaonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, vlö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga III föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast t bööln alla daga frá opnun tll kl. 19.30.
VaaturtMBjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl- í sima 15004.
Sundlaugin f Braiöhofti er opin vlrka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmúrlaug f Moafallaavail er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga oplö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og flmmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opln á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur lími. Sími 66254.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og
fimmludaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—fösfudaga kl.
7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerfn opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukorfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmegnaveiten hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.