Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegund- ir fasteigna á söluskrá. Athugiö viö seljum jöfnum höndum á óverötryggöum kjörum. Komdu og rœddu við okkur. Viö gefum okkur góöan tíma fyrir þig að sjálfsögöu án skuldbindinga af þinni hálfu. Einnig auglýsum viö sérstaklega eftir: Góðri 3ja herb. íbúö í miöbænum eöa vesturbæ. Mjög fjársterkur kaupandi. Lóö eöa húsi á byggingastigi í Hafnarfiröi, ákjósanleg- ustu staðir eru Hraunbrún og Noröurbraut, þó koma allir staðir í Hafnarfiröi til greina. Mjög fjársterkur kaupandi. Sumarbústaö eöa landi undir sumarbústaö í um 150 km radíus frá Reykjavík. Mjög fjársterkur kaupandi aö réttri eign. 3ja herb. góöri íbúö í Fossvogi. Staögreiösla fyrir rétta eign. FasteignamarKaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: PéturÞórSigurðsson 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Opið 1—3 ÁLFHÓLSVEGUR — KÓP. 2ja herb. falleg 60 fm íbúð á jarðhæö í fjórbýlishúsi. Nýstandsett bað. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. ca. 400 þús. HAMRABORG KÓP. 2ja herb. mjög falleg 65 fm íbúð á 3. hæð. Harðviöareldhús. Furu- klætt bað. Bílskýli. Útb. ca. 430 þús. ARAHÓLAR 2ja herb. falleg 65 fm íbúð á 6. hæð. Fallegt útsýni. Laus strax. Útb. 420 j>ús. SPÓAHÓLAR 2ja herb. falleg 60 fm íbúð á 2. hæð. Harðviöareldhús. Suöursvalir. Utb. 410 þús. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. góð 80 fm íbúð á fyrstu hæð. Bílskýli. Útb. 490 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg 80 fm ibúð á 2. hæð. Flísalagt bað. Stórar vestur- svalir. Útb. 490 þús. AUSTURBERG 4ra herb. falleg 100 fm íbúð á 3. hæö. íbúð í toppstandi. Útb. 590 þús. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 2 hæðum. Fallegt útsýnl. Útb. 580 þús. DALALAND — SKIPTI 4ra herb. falleg 115 fm ibúö á jaröhæð, meö sérinngangi og sór garði. ibúðin fæst í skiptum fyrir góða 2ja—3ja herb. íbúð. HRAUNBÆR 5—6 herb. falleg 137 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og geymsla. Tvennar svalir. SMÁRAGATA Til sölu húseign við Smáragötu, húsið sem er kjallari 2 hæðir og ris, er um 80 fm að grunnfleti og stendur á 770 fm eignarlóö. SUMARBÚSTAÐARLAND Höfum tll sölu 12 he sumarbústaöaland, á norðausturlandi. Landið líggur aö vatni og er kjarri vaxið, er á friðsælum og rólegum staö en þó stutt í byggöarkjarnann. Tilvalið fyrir hópa eða félagasamtök. Uppl. á skrifstofunni. VERSLUNARHÚSNÆÐI Lítið verslunar- eða Iðnaöarhúsnæöi á jarðhæð í austurbænum. Hæöin er 50 fm, auk 50 fm tagerpláss í kjallara. VANTAR 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum i Breiöholti, Hraunbæ og víðs vegar um Reykjavík. VANTAR 3JA HERB. Höfum kaupendur aö 3ja herb. ibúöum i Breiöholti, Hraunbæ, Hafnarfiröi, Háaleitishverfi og Heimahverfi. VANTAR 4RA—5 HERB. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum í Hraunbæ, Fossvogi, Neðra-Breiðholti, Seljahverfi og Kópavogi. VANTAR SÉRHÆÐIR — RAÐHÚS OG EINBÝLI Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum víðs vegar um borgina, einnig i Kópavogi, Hafnarfiröi, Mosfellssveit og Garðabæ. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ________________ A&alsteinn Pétursson I Bæiariei&ahusmu I ’simr 81066 Bergur Guönason hdt 29555 Opiðfrá 1—3. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúö á '3. hæð. Verð 550 þús. Einstaklingsíbúð við Engjasel. Verð 450 þús. Orrahólar 3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 fm. Verð 720 þús. Laugateígur 4ra herb. íbúö á fyrstu hæö í tvíbýli. 117 fm. Verð 1.200 þús. Víðihvammur 4ra herb. íbúð á 2. hæð 120 fm. Verð 950 þús. Blikahólar 5 herb. ibúð á 1. hæð 120 fm. Verð 1 millj. 45 fm bílskúr. Skeiðarvogur Raöhús á tveimur hæöum. Fal- legur garður. Góð eign. Nýr bílskúr. Verð 1.500 þús. Austurbrún 2ja herb. íbúð, 40 fm á 10. hæö. Verð 480 þús. Ránargata 2ja—3ja herb. íbúð, 75 fm í kjallara. Verð 530 þús. Sigtún 3ja herb. ca. 87 fm í þribýli í kjallara. Verð 720 þús. Sléttahraun 3ja herb. 95 fm á 3. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. 20 fm bílskúr. Verð 820 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. stórglæsileg 85 fm íbúð. Verð kr. 700 þús. Lindargata 3ja herb. íbúð 80 fm á 2. hæð. 50 fm bílskúr. Verö 680 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Verð kr. 820 þús. Hólmgarður 4ra herb. íbúð 87 fm + 2 herb. í risi, í tvíbýli. Verö 780 þús. Skógargerði 4ra herb. íbúö 100 fm. Verö 830 þús. Dalsel 4ra herb. íbúö á fyrstu hæð. Bílskýli. Verö 850 þús. Sandgerði Glæsilegt viölagasjóöshús 120 fm, sem skiptist í 3 svefnherb., stórar stofur, eldhús og baö. Verð 700 þús. Sandgerði Einbýlishús á 3 pöllum. Um 200 fm. Má skiptast i 2 íbúöir. Skipti koma til greina á minni eign í Keflavík eða á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Hjallavegur Njarðvík 4ra herb. íbúð á 3. hæð, 110 fm. Verð 600 þús. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö stórri 2ja eöa 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Vantar Höfum verið beðnir að útvega ca. 200 fm einbýiishús með bílskúr. í skiptum fyrir 140 fm einbýlishús og bílskúr í Ár- bæjarhverfi. Vantar Höfum verið beðnir aö útvega stórt einbýlishús í vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi, fyrir mjög fal- lega sérhæö í Sólheimum. Vantar Höfum verið beðnir aö útvega stóra sérhæð eöa raöhús fyrir fjársterkan kaupanda í Garöa- bæ. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. HTjSVANGrjR"1 u FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940. Opið i dag 1—5 PARHÚS — STÓRHOLT — BÍLSKÚR Ca. 150 fm ibúö á tveimur hæöum. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baöi. Óinnréttaö ris fylgir. Rúmgóöur bílskúr meö hita og 3ja fasa rafmagni. Verð 1,3 millj. ASPARFELL 4RA — 5 HERB. BEIN SALA Ca. 125 fm falleg íbúð á 7. hæð i lyftublokk. Tvennar svalir. Þvotta- herbergi á hæðinni. Mikil og góð sameign. Verð 850 þús. SELJAVEGUR — 4RA HERB. Ca. 90 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúöin er öll ný endurnýjuð. Verð 800 þús. VITASTÍGUR — 4RA HERB. Ca. 90 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Sér hiti. Vestursvalir. Veöbandalaus. Verð 700 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR — 5 HERB. Ca. 140 fm íbúð á 4. hæð og risi í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baö og hol á hæðinni. j risi eru 2 herbergi, geymsla og höl. Suðursvalir. Útsýni. Verö 900 þús. ESPIGERÐI — 4RA TIL 5 HERB. Ca. 120 fm glæsileg íbúö á 3. hæö í lyftublokk. Svalir í suöur og austur. Sérsmíðaðar innréttingar í stofu og eldhúsi. Skipti á raðhúsi í Fossvogshverfi eða Seltjarnarnesi. MIKLABRAUT 117 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Herb. með glugga í kjallara. Skipti á 4ra herb. vestan Elliðaáa. Verð 900 þús. ÆGISSÍÐA Ca. 75 fm gullfalleg risíbúð í þribýlishúsi viö Ægissíöu. Ibúöin er öll endurnýjuð á.sérlega smekklegan hátt. Allar innréttingar nýjar. Sér hiti. Allar lángir nýjar. Nýir gluggar og nýtt gler. Eign í sérflokki. ÞANGBAKKI 3JA HERB. Ca. 80 fm falleg ibúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Stórar suöur svalir. Verð 700 þús. GARÐASTRÆTI — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikiö endurnýjuð. Verð 780 þús. EFSTASUND — 3JA HERB. Ca. 70 fm falleg kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Veð- bandalaus eign. Verð 570 þús. MOSGERÐI — 3JA HERB. + Vi KJALLARI Ca. 80 fm falleg risíbúð í tvíbýlishúsi. i kjallara er herb., snyrting, geymsla op þvottaherb. Verð 750 þús. SÚLUHOLAR — 3JA HERB. Ca. 90 fm falleg íbúð á 3ju hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Verö 670 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. ÓSAMÞ. Ca. 60 fm kjallaraíbúö. Laus í mái 1982. Sér hiti. Verð 350 þús. LAUGAVEGUR — 3JA HERB. Ca. 80 fm risibúö í timburhúsi. Sér hiti. Tengt fyrir þvottavél á baði. Geymsla á hæöinni. Verð 550 þús. GUÐRÚNARGATA 3JA HERB. Ca. 75 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð 420 þús. HRAUNBÆR — 2JA HERB. Ca. 65 fm falleg íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Nýleg teppi. Verð 540 þús. HÁAGERÐI — 2JA HERB. Ca. 50 fm falleg risíbúö (ósamþ.) í tvfbýlishúsi. Verð 420 þús. NJÁLSGATA — 2JA HERB. Ca. 55 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Verð 380 þús. SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 30 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 350 þús. KÓPAVOGUR PARHÚS — KÓPAVOGI Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niðri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og baö. Sér hiti, sér inng., sér garöur, 40 fm upphitaður bílskúr. Verð 950 þús. DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. KÓPAVOGI Ca. 96 fm falleg tbúö á jarðhæð i þríbýlishúsi. Allt sér. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Skipti æskileg á sérhæö eða einbýlishúsi í Kópavogi. Verð 850 þús. LUNDARBREKKA — 3JA HERB. — KÓPAVOGUR Ca. 85 fm falleg íbúð á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Geymsla í íbúð. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 700 þús. HÓFGERÐI — 3JA HERB. KÓPAV. Ca. 75—80 fm kjallaraíbúö í þríbýlishúsi (ósamþ ). Ný eldhúsinnr Sér inng. Sér hiti. Verð 550 þús. ÞVERBRAKKA 2JA HERB. Ca. 60 fm falleg íbúð á 7. hæö í lyftublokk. Mikiö útsýni. Verð 550 þús. HAFNARFJÖRÐUR KALDAKINN — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI Ca. 85 fm falleg risíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verð 610 þús. VITASTÍGUR — 3JA HERB. — HAFNARFIRÐI Ca. 85 fm falleg íbúð í þríbýlishúsi. Ibúöin er mikið endurnýjuö. Verð 650 þús. AUSTURGATA — 2JA HERB. HAFNARFIRÐI Ca. 50 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér inng., sér hiti. Laus 1. apr. Verð 470 þús. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ ÚTVEGA íbÚDIR FYRIR FJÁRSTERKA KAUPENDUR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti, Árbæjarhv. eða Kópav. Bílsk. æskil. 3ja herb. góöri íbúö í vesturborginni. Greiðsla á 1 ári fyrir rótta Leign. Guömundur Tómasson sölustjóri. Vlöar Ðöövarsson, viösk.frœölngur ijjj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.