Morgunblaðið - 21.02.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982
11
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
Spóahólar — 2ja herb.
á 2. hæð. Tengi fyrir þvottavél á
baöi. íbúðin er falleg og nota-
leg.
Krummahólar — 2ja herb.
á 8. hæð í lyftuhúsi. Ibúöin er
einstaklega falleg. Þvottahús
meö vélum á hæöinni.
Stórageröi — 2ja herb.
Ibúöin er ósamþ. í kjallara í fjöl-
býlish. en í þokkalegu ástandi.
Álfhólsvegur — 2ja herb.
Falleg 65 fm íbúö á jaröhæö í
fjórbýli. Geymslur og þvotta-
herb. á hæöinni.
Baldursgata — 3ja herb.
Ibúöin er á tveimur hæöum. Á
efri hæö er eldhús, boröstofa
og stofa. Á neðri hæð eru tvö
svefnherb. og baö.
Hrafnhólar — 3ja herb.
á 4. hæð í lyftuhúsi. Ibúöin er
mjög rúmgóö. Þvottahús meö
vélum í sameign.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
íbúö í sérflokki á 1. hæö.
Þvottaherb. innan íbúöar.
Hraunbær — 3ja herb.
Ibúöin er á 3. hæð og er í mjög
góöu ásigkomulagi. Falleg eign.
Maríubakki — 3ja herb.
Rúmgóö eign á 2. hæö, fallegar
innréttingar. Þvottaherb. innan
íbúöar.
Vesturberg — 3ja herb.
ibúðin er í mjög góöu standi.
Þvottahús og geymsla á hæð-
inni.
Hraunbær — 4ra herb.
Ibúðin er á 3. hæö, stór stofa,
þrjú svefnherb. Stórar suöur-
svalir.
Krummahólar
— 4ra herb.
Ibúðin er um 100 fm á tveim-
ur hæöum. Þvottahús meö vél-
um á hæöinni. ibúöin er í sér-
flokki.
Vesturberg — 4ra herb.
ibúöin er öll mjög rúmgóö.
Góöar innréttingar. Tengi fyrir
þvottavél á baði. Öll sameign til
fyrirmyndar.
Vesturberg 4ra herb.
eign í sérflokki
íbúðin er á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi sem hlotið hefur sérstaka
viðurkenningu og skiptist í 3
svefnherb., sjónvarpshol,
baðherb. meö þvottaaðstöðu,
geymsluherb., eldhús og stóra
stofu. Þetta er endaíbúð og í
sérflokki hvað allar innrétt-
ingar varðar.
Asparfell
— 4ra—5 herb.
í fjölbýli. Þvottahús á hæöinni.
Góöar innréttingar. Öll sameign
til fyrirmyndar. íbúö í sérflokki.
Kaplaskjólsvegur
4ra til 5 herb.
Falleg hæö í sænsku timburhúsi.
ibúöin skiptist í þrjú rúmgóö
svefnherb., stofa, eldhús með
borökrók, baö, þvottahús i
kjallara. Stór lóö. Bílskúrsrétt-
ur. Skemmtileg eign á friösæl-
um staö. Bein sala.
Lúxus-íbúö
í miöbænum
Eigum nú aðeins eftir 1 lúxus-
íbúð á 2. hæð við Skólavöröu-
stíg. íbúöin afhendist í júní á
þessu ári meö nýjum innrétt-
ingum. Öll sameign veröur
endurnýjuð. Mjög athyglis-
verðar íbúðir í miðborginni.
Hagstæð, verðtryggð greiðslu-
kjör.
í miðbænum
Fallegt timburhús í miöbænum.
Húsiö er í hjarta borgarinnar og
býöur upp á ýmsa breytimögu-
leika. Húsiö er í góöu
ásigkomulagi og er á þremur
hæðum.
í Vesturbænum
Einbýlishús úr timbri ásamt
bílskúr. Húsið er á eignarlóð
og vel við haldiö. Einstök eign
á besta stað. Fæst í skiptum
fyrir íbúö með 3 til 4 svefn-
herb. og bílskúr. Uppl. ein-
göngu á skrifstofunni.
Kópavogur—
stórt einbýlishús
sem er 2 hæöir og ris ásamt
200 fm iönaöarhúsnæöi. Skipti
á minni eign koma til greina.
Uppl. eingöngu á skrifstofunni.
Garðabær t.b. undir tréverk
4ra herb. íbúð með bílskúr. Teikningar og uppl. á skrifstofunni.
Fæst á mjög viöráðanlegum kjörum.
T.b. undir tréverk
við Kleifarsel
2ja og 3ja herb. íbúölr í fjölbýli sem afhendast t.b. undir tréverk á
timabilinu mars—apríl '83. Mjög hagstæö verðtryggð greiöslukjör
sem gerir ungu fólki á öllum aldri kleift aö eignast sitt eigiö hús-
næöi. Mjög traustur byggingaraðili. Verö á 2ja herb. 74 fm 535 þús.
Verö á 3ja herb. 95 fm 635 þús. Verö á 3ja herb. 105 fm 685 þús.
Álftanes
Höfum til sölu raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Afhendist
fullbúiö aö utan, einangraö aö innan, en í fokheldu ástandi aö ööru
leyti. Afhendist í júní nk.
Teigur — Mosfellssveit
ásamt 16 hekturum lands. Húsakostur er íbúöarhús um 150 fm í
mjög góöu ástandi, ásamt 3 stórum útihúsum og ný standsettu
stóru hesthúsi. Til greina kemur aö selja húsakost ásamt 5 hektur-
um lands. Eignin fæst á hagstæöum verðtryggðum greiöslukjörum.
Gulliö tækifæri fyrir unga framtakssama menn.
Fokheld einbýlishús og parhús
Höfum til sölu fokheld einbýlishús og parhús fyrir Einhamar s.f. viö
Kögursel í Breiöholti. Húsin veröa fullfrágengin aö utan meö gleri
og útihuröum og einangruö aö hluta. Bilskúrsplata fylgir. Stærö
parhúsanna er 136 fm. Stærö einbýlishúsanna er 161 fm. Hagstæö
verötryggö greiöslukjör.
Á besta stað í bænum
Tæplega 200 fm húsnæöi á 3. hæö viö Skipholt. Plássiö hentar
undir næstum hvaö sem er, skrifstofur, iönaö, félagsheimili,
dansskóla. Möguleikar á nýtingu takmarkast einungis af því fyrir
hvaöa starfsemi þú vilt nota plásslö. Sem stendur eru á staönum
skrifstofur, stúkaöar af með léttum viöarveggjum sem auövelt er aö
fjarlægja. Möguleiki á lyftu. Mjög hagstæö grelöslukjör. Haföu sam-
band, hjá okkur færöu góöa þjónustu.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: PéturÞórSigurðsson
ÞIMiHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
OPIÐ í DAG KL. 1—5
Baldursgata — 2ja herb. + eldhús
Grænahlíð — Einstaklingsíbúð
samþykkt ca. 30 fm í kjallara. Útb. 280 þús.
Hamraborg — 2ja herb. m. bílskýli
Góð 65 fm íbúö á 3. hæö. Viöarklæöningar. Verö 570
þús. Útb. 410 þús.
Suðurgata Hafnarfirði — Lítið einbýlishús
Ca. 55 til 60 fm hæö og ris. Verð 520 þús. Útb. 400
þús.
Súluhólar — Einstaklings íbúð
Samþykkt 25 til 30 fm íbúö. Verö 350 til 380 þús.
Austurbrún — Einstaklingsíbúð
Snyrtileg íbúö 50 fm nettó á 9. hæð. Svefnkrókur og
stofa. Verö 550 þús.
Skipholt — Einstaklingsíbúö
40 fm íbúö á jaröhæö. Laus fljótlega. Útb. 220 þús.
Spóahólar — 2ja herb.
Á 2. hæð ca. 60 fm íbúö. Verö 540 þús. Útb. 400 þús.
Austurgata Hafn. — 2ja herb.
45—50 fm íbúö í steinhúsi. Útb. 340 þús.
Hverfisgata — 2ja herb.
Ca. 45 fm íbúð á jarðhæö. Verö 300 þús.
Vesturberg — 2ja herb.
Vönduö 65 fm íbúö á 2. hæö. Bein sala. Laus fljót-
lega. Verö 560 þús. Útb. 400 þús.
Maríubakki — 2ja herb.
Falleg 70 fm íbúö á 1. hæö. Flísalagt baöher-
bergi. Þvottahús inn af eldhúsi. Suöursvalir.
Verð 560 þús.
Furugrund — 2ja herb.
2ja herb. sérlega góö 68 fm íbúö á fyrstu hæö. Stórar
suðursvalir. Ný eldhúsinnrétting. Verð 560 þús., útb.
400 þús.
Miðvangur — Einstaklingsíbúð
Á 5. hæö 33 fm netto. Stuölaskilrúm. Samþykkt. Útb.
270 þús.
Hófgeröir — 3ja herb.
Góð 75 fm íbúð ósamþykkt í kjallara. Nýjar innrétt-
ingar. Verö 590 þús.
Kaldakinn — 3ja herb.
Góö 85 fm risíbúö. Mikiö endurnýjuö. Verö 610 þús.,
útb. 450 þús.
Bræðraborgarstígur — 3ja herb.
, 75 fm risíbúö í steinhúsi. Lítið undir súö. Verð
560—580 þús., útb. 420 þús.
Reynimelur — 3ja herb.
Ca. 70 fm íbúð í kjallara með sér inngangi. Laus 1.
apríl.
Sólheimar — 3ja herb.
Góö 100 fm íbúö á 11. hæð. Svalir í suöur og austur.
Verö 800 þús.
Mosgerði — 3ja herb.
Ca. 65 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Verö 580 þús., útb.
430 þús.
Spóahólar — 3ja herb.
Falleg 85 fm íbúð á 1. hæö. Sér garður. Suðursvalir.
Útb. 500 þús.
Kópavogur — 3ja herb.
, 70—80 fm íbúð meö bílskúr. Verö 750 þús., útb. 600
þús.
Suöurgata Hafn. — 3ja herb.
Góö 75—80 fm íbúð á jaröhæð í steinhúsi. Sér inn-
gangur. Verö 600—650 þús.
Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr
Góö 92 fm íbúö. Fæst i skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í
Vesturbæ.
Ferjuvogur — 3ja herb. m. bílskúr
107 fm á jarðhæð, með sór inngangi í steinhúsi.
Nýlegur 28 fm bílskúr. Stór garður. Verö 750—800
9þús.
Orrahólar — 3ja herb.
Vönduö ca. 90 fm íbúð á 1. hæö. Fallegar innrétt-
ingar. Viöarklæöningar. Útb. 490 þús.
Efstasund — 3ja herb.
meö sér inngangi 70 fm samþykkt kjallaraibúö. Sér
hiti og rafmagn. Talsvert endurnýjuö.
Kríuhólar — 3ja herb.
87 fm íbúö á 7. hæð. Mikið útsýni. Verö 680 þús.,
útb. 490 þús.
Sléttahraun — 3ja til 4ra herb. m. bílskúr
96 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni. Útb. 600
þús.
Stýrimannastígur — 3ja herb. hæö
85 til 90 fm ibúð í steinhúsi. Gæti losnaö fljótlega.
Verð 750 til 800 þús.
Æsufell — 3ja herb.
87 fm íbúö á 6. hæð. Útb. 500 þús.
Melabraut — 4ra herb.
105 fm á efstu hæö, 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Nýir ofnar. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Stór garöur.
Verð 900 þús., útb. 640 þús.
Hverfisgata — 4ra herb.
Á 2. hæð ca. 100 fm ibúð í steinhúsi. Nýtt á baði. Ný
teppi. Ný máluö. Til afhendingar nú þegar. Verð
580—600 þús.
Dalaland — 4ra herb. m. sér inng.
Falleg vönduð 110 fm íbúö á jarðhæð. Viðarklæðn-
ingar. Stór sér lóö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð.
Vesturberg — 4ra herb.
Mjög góð 110 fm íbúð á 3. hæö. Flísalagt baðherb.
Ný teppi. Bein sala. Útb. 600 þús.
Kópavogsbraut — 4ra herb. m. bílskúr
126 fm á tveimur hæöum. 40 fm bílskúr.
Engjasel — 4ra herb. m. bílskýli
Fullbúin og vönduö 108 fm íbúö á 1. hæö. Stendur
auö. Bein sala.
Krummahólar — 4ra til 5 herb.
Rúmlega 100 fm íbúö á 2. hæö. Vólarþvottahús á
hæöinni. Bílskúrsróttur.
Laufvangur — 4ra herb.
117 fm íbúö á 2. hæð. Búr í íbúöinni. Útb. 680 þús.
Þverbrekka — 5 herb.
Vönduö 117 fm ibúð á 6. hæð. Tvennar svalir. Mikið
útsýni. Verö 900 þús., útb. 650 þús.
Víðihvammur — 5 herb. m. bílskúr
120 fm á 2. hæö. Rúmgott eldhús, þvottaherb.,
flisaiast baöherb. 25 fm bílskúr. Ákveðin sala.
Verö 900 til 950 þús.
Við Tjörnina — Hæö
120 fm hæö í steinhúsi. 3 rúmgóð herb. í kjallara.
Hentar sem íbúöar eða atvinnuhúsnæði. Laust nú
þegar. Verð tilboö.
Austurborgin — Sér hæð m. bílskúr
Glæsileg 150 fm hæö. Suðvestur svalir. Skilast t.b.
undir tréverk.
Mosfellssveit
142 fm hús auk bílskúrs. Skilast fullbúið utan, en
fokhelt aö innan. Verö 780 þús.
Flúðasel — Raöhús með bílskýli
Vandaö ca. 230 fm hús. 2 stórar suðursvalir. Útsýni.
Útb. 1.1 millj. Skipti möguleg á sér hæö.
Mosfellssveit — raöhús m. bílskúr
Nær fullbúið ca. 200 fm hús. 2 hæðir og kjallari.
Viöarklæðningar í loftum fæst í skiptum fyrir einbýl-
ishús í Mosfellssveit.
Langholtsvegur — Raðhús
140 fm hús 2 hæðir og kjallari. Skipti æskileg á
stærri eign í austurborginni.
Stekkir — Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús. Hæðin er 186 fm og kjallari —
jarðhæð, ca. 60 fm. Mjög stór stofa. 4 herb. Mikið
útsýni. Eingöngu skipti á sér hæö í Vesturbæ.
Seláshverfi — Einbýlishús
Ca. 350 fm hús á tveimur hæöum. Möguleiki á 2
íbúðum. Skilast fokhelt og pússaö aö utan.
Miðbraut — Einbýlishús
120 fm hús á 1030 fm lóö. Þarfnast standsetningar.
Iðnaðarhúsnæði nálægt miðbæ
3 hæöir, 240 fm hver hæð. Viðbyggingarréttur. Selj-
ast sér eöa allar saman.
Árnessýsla — Lögbýli
10 hektara lands með útihúsi.
Keflavík — 5 herb.
140 fm hæð, 50 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign i
Reykjavík.
Lítiö fyrirtæki
til sölu. Verö ca. 80 þús.
Esjugrund — Lóð
Höfum kaupanda að
einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð í miðbænum. Allt að
200 þús kr. samningsgreiösla.
Höfum kaupanda aö
2ja og 3ja herb. ibúö í noröurbæ Hafnarfjarðar.
Höfum kaupanda að
2ja herb. íbúö viö Miðvang í Hafnarfiröi.
Höfum kaupendur að öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Jóhann Davíðsson sölustjóri — Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson viðskiptafræöingur.