Morgunblaðið - 21.02.1982, Page 12

Morgunblaðið - 21.02.1982, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Einstaklingsíbúðir: Baldursgata Lítil einstaklingsíbúð í kjallara í steinhúsi, lítiö niðurgrafin (ósamþ.). Verð 300 þús. Stóragerði Snotur einstaklingsíbúö á jarðhæð í blokk, öll endurnýjuö, ca. 45 fm (ósamþ.). Verð 470 þús. 2ja herb. íbúðir: Eyjabakki Mjög falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 70 fm. Ibúöin skiptist í stóra stofu, rúmgott svefnherb., stórt eldhús með borðkrók og gott bað, sameign mjög góð. Verð 550 þús. Krummahólar Snotur 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 55 fm. íbúöin skiptist í stóra stofu, gott svefnherb., eldhús með borðkrók, eldhús og bað, sam- eign góð. Verð 550 þús. Furugrund Snotur 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60 fm. ibúöin skiptist í stofu, gott svefnherb., eldhús með borðkrók og bað. Sameign er góð. Verð 570 þús. Hraunbær Snotur 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 55 fm. ibuöin skiptist í góða stofu, svefnherb., gott eldhús og bað. Sameign góö. Verð 480 þús. Langholtsvegur Góð 2ja herb. ibúö í kjallara ca. 67 fm. ibúöin skiptist í stóra stofu, stórt eldhús og bað. Verð 650 þús. Vantar Eigendur 2ja herb. ibúða í Árbæ, Breiöholti og Kópavogi. Athugið við höfum trausta kaupendur að slíkum íbúðum strax, góðar greiöslur eru í boði. Einnig traustan kaupanda að 2ja herb. íbúð í Miöbæ eða Skóla- vörðuholti, mjög góð útborgun, góður losunarréttur. 3ja herb. íbúðir: Lundarbrekka Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 87 fm. ibúðin skiptist í 2 stór svefnherb., góða stofu, bað og gott eldhús, þvottaherb. á hæöinni. Verð 750 þús. Hraunbær Faileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 75 fm. ibúöin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherb., eldhús með borökrók og gott bað. íbúöin er talsvert endurnýjuð. Verð 670 þús. írabakki Falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm. ibúðin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherb., eldhús meö borðkrók og gott bað, auk þess 12 fm herb. í kjallara. Verð 750 þús. Vantar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 3ja herb. íbúöir í Árbæ, Breiöholti og Kópavogi á söluskrá. Þeir sem vilja athuga með sölu eöa skipti á ibúöum sínum athugi að við höfum fjölmarga trausta og fjársterka kaupendur að slíkum íbúðum. Einnig vantar 3ja herb. íbúð í Fossvogi, góð útb. í boöi. 4ra herb. íbúöir: Fossvogur Glæsileg 4ra herb. íbúö á jaröhæö í blokk ca. 110 fm. ibúöin skiptist í 3 góö svefnherb., stóra stofu, gott eldhús og rúmgott baö með tengingu fyrir þvottavélar. ibúðin er með sér inngangi og sér lóð. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. Ljósheimar Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 114 fm. íbúðin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherb. og boröstofu, gott eldhús og bað. Verð ca. 820 þús. Ljósheimar Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 114 fm. ibúðin skiptist í stóra stofu, 3 svefnherb., gott eldhús og bað. Verð 820 þús. Furugrund Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 105 fm. ibúöin skiptist í 3 góð svefnherb., stóra stofu, gott eldhús með borðkrók og bað. Sameign góö. Bílskýli fylgir. Sameiginlegt þvottaherb. í kjallara. Verð kr. 870 þús. Kársnesbraut Góð 4ra herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi ca 117 fm. íbúðin skiptist í 3 stór svefnherb., stóra stofu, stórt eldhús, gott bað. Verð 800 þús. Vantar Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. íbúöum í Árbæ, Breið- holti og Kópavogi, mjög góðar útborganir í boði. Höfum verið beðnir að útvega góða 4ra herb. íbúð í Fossvogi, til greina kæmi aö borga íbúöina upp á innan viö ári. 5—6 herb. íbúðir Þverbrekka Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö á 6. hæð ca. 117 fm. íbúðin skiptist í 4 góð svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhús með borökrók, stórt bað með tengingu fyrir þvottavél. Sameign er mjög góð. Verð 900—950 þús. Raóhús — Vogar Fallegt raðhús á 2. hæðum, uppi eru 4 svefnherb., gott baö og geymsla. Niðri 2 samliggjdi stofur, eldhús, baö og þvottaherb. Verð 1,6 millj. Vantar — Vogar Fallegt raðhús á 2. hæðum, uppi eru 4 svefnherb., gott bað og geymsla, niöri 2 samliggjandi stofur, eldhús, baö og þvottaherb. Verð 1,6 millj. Vantar — Raðhús Raðhús í Breiöholti fyrir góöan kaupanda, þarf að vera minnst 4 svefnherb. Einbýlishús Glæsileg einbýlishús i Neðra Breiöholti. Verö 2,6 millj. Opiö2-5 Baldvin Jónsson, hrl., sölumaöur Jóhann G. Möller. Sími 15545 og 14965. IngóHsstrarti 18» 27150 í Breiðholti 2ja herb. íbúö í háhýsi. í Laugarnesi Vorum að fá í einkasölu ca. i 180 fm raðhús með tveim I íbúöum. 5—6 herb. íbúð á | hæö og litla 2ja herb. íbúö í | kjallara. Mjög snyrtileg eign. j Suðursvalir. Bílskúr fylgir. | Sala eöa skiptl á 3ja tll 4ra • herb. íbúð, helst m. þvotta- j húsi í íbúöinni og bílskúr. j Nánari uppl. á skrifstofunni. r Atvinnuhúsnæöi Ný jarðhæð ca. 102 fm. í I glæsilegu húsi viö Vestur- I götu. | Sumarbústaöur skammt frá Laugarvatni, | nýlegar, panilklæddur, hæö I og ris. Stórt eignarland fylg- ■ ir. Myndir og uppl. á skrif- S stofunni, ekki í síma. Höfum úrvals kaupendur aö 3ja og 4ra i herb. íbúðum ( Háaleitis- I hverfi og Fossvogi. Með I miklar greiöslur. Benedikt Halldórsson sólustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. | Gústaf Þór TrygRvason hdl. S Opiö í dag SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 3ja herb. íbúö á fyrstu hæð. íbúöin er öll nýstandsett. Gluggar og huröir í eldri stíl. Ibúöin verður til sýnis í dag og næstu daga. Fasteignasalan sýnir íbúöina. GAMLI BÆRINN — RISÍBÚÐ 4ra herb. risíbúö ca. 120 fm. Verð 780 þús. SÉRHÆÐ — KÓP. 4ra—5 herb. sérhæö í tvíbýlis- húsi 125 fm ásamt 40 fm bil- skúr. Þrjú svefnherb. Mjög gott útsýni. Útb. 800—850 þús. KOPAVOGUR— 4RA HERB. 4ra herb. íbúð við Efstahjalla á fyrstu hæð. Ibúöin er þrjú svefnherb. og ein stofa, 110 fm. Verð 850 þús. HVERFISGATA 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í steinhúsi 90 fm. Útb. 400—450 þús. VESTURBÆR 4ra herb. íbúð nýstandsett i gömlu steinhúsi 95 fm. Verð 800 þús. KÓPAVOGUR 2ja herb. íbúð við Vallartröð í Kóp. 60 fm. íbúöin er niðurgraf- in 50 cm. Útb. ca. 480 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúö á jarðhæö 55 fm. Útb. 340 þús. BALDURSGATA 4ra herb. íbúð á tveim hæðum 86 fm. Verð ca. 600 þús. Sér inngangur. Sér hiti. KÓPAVOGUR— 3JA HERB. 3ja herb. íbúö við Löngabrekku á jarðhæö í hlöönu húsi. Stór lóð. ibuöin er 84 fm. Bílskúrs- réttur. Sér hiti. Verð 700—750 þús. FLYÐRUGRANDI 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð, 67 fm. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. HVERAGERÐI — EINBÝLI 113 fm einbýlishús viö Borg- arhraun. Þrjú svefnherb., stofa. 50 fm nýr bílskúr. Útb. 700—800 þús. HÚSEIGNIN Pétur Gunnlaugsson lögfr., Skólavöróustíg 18, 2. hæó. Símar 28511 28040 28370 85988 85009 Símatími frá kl. 1—3 Efra-Breiðholt Mjög vönduð 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Suðursvalir. Þangbakki 2ja herb. ný og vönduö íbúö í lyftuhúsi. Gott útsýni. Hamraborg 2ja herb. íbúö á efstu hæð (3. hæö), ekki lyftuhús. Endaíbúð meó suóursvölum. Leirubakki 2ja herb. 70 fm íbúð á fyrstu hæð. Vel staösett íbúð á góðum staö. Hamraborg 2ja herb. góð íbúð í lyftuhúsi. Æskileg skipti á stærri eign með bílskúr. Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mjög góö eign. Ákveöin í sölu. Laus 1/3. Langholtsvegur 2ja—3ja herb. mjög falleg ibúö á jaröhæð (ekki niöurgrafið). Sér inngangur og sér hiti. Stór garöur. Furugrund Kóp. Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Vönduð ný íbúö. Æskileg skipti á stærri eign. Æsufell 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Mikil sameign. Vesturbær 4ra herb. góð íbúð í steinhúsi. Öll endurnýjuó. Laus strax. Efra-Breíöholt 4ra herb. sérstaklega falleg íbúð með útsýni. Ný teppi. Öll sameign i sérstaklega góðu ástandi. Ákv. í sölu. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúð á 3. hæð í enda. Mjög vönduö og vel með farin íbúö. Ákv. i sölu. Stóragerði 4ra herb. íbúð á 4. hæð í enda. Suöur svalir, íbúðin er í góöu ástandi, herb. og geymsla í kjallara. Bflskúrsréttur. Laus í aprfl. Kársnesbraut Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 117 fm (aóal hæóin). Eignin er í góöu ástandi, allt nýtt í eldhúsi. Útsýni. Stór og falleg lóð. Rúmgóóur bflskúr. Fífusel 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð. Stór stofa og sjónvarpshol. Sér þvottahús á hæöinni. Flísalagt baöherb. Hringstigi úr íbúóinni í herb. á jaróhæð. Góöur frá- gangur á sameign hússins. 5 herb. íbúð á efstu hæð, í mjög góðu ástandi. Fallegt útsýni. Margt endurnýjaö. Einbýlishús — Seljahverfi Efri hæðin er 150 fm alls 5 herb. stofur, eldhús, baö, anddyri og wc og sjónvarpshol. Neðri hæð- in er ca. 90 fm, sem mætti vera séríbúö. Eignin er ekki fullbúin en vel íbúöarhæf. Vandað og vel byggt hús. Bein sala. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæö ca 140 fm. Húsið stendur á góðum staö viö Barrholt. Húsiö er íbúöarhæft en tréverk og teppi vantar. Vel byggt hús á góöum stað. Ákveóió í sölu. Afhend- ing júní—júlí. Kópavogur — Austurbær Neöri hæö i tvíbýlishúsi um 90 fm í góðu steinhúsi á rólegum staö. Bflskúr. Miöbærinn Parhús á 2 haaðum, ca. 90 fm. Húsiö er steinhús og allt endur- nýjað. Verð aöeins 650 þús. Hagstæð útb. Sérhæð í vesturbæ Kópavogs að sunnanverðu Efri sérhæö ca. 146 fm. Eigin er í góöu ástandi. Rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús, baö- herb. og þvottahús. Hægt aö hafa 4 svefnherb., geymsla í kjallara, tvennar svalir. Gott útsýni. Stór bílskúr. Nýtt verksmiðjugler. Ákveöiö í sölu. Laus eftir samkomulagi. Spóahólar Ný og mjög vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Gott útsýni. Suð- ur svalir. Góöar innréttingar. Þvottavél á baði. Stór inn- byggóur bílskúr. Vesturbær — skipti á íbúö í austurbæ 3ja herb. rúmgóð og vönduö íbúð á góðum stað i vestur- bænum. Til sölu eingöngu í skiptum fyrir stóra 2ja til 3ja herb. íbúð í austurbænum. Vantar 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi eða Garöabæ fyrir traustan kaupanda. Margt kemur til greina. Kópavogur 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi. Bílskúrsréttur. Endaibúö í góöu ástandi. Kópavogsbraut Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. Sér þvottahús og bú inn- af eldhúsi. Fullbúin og vönduð íbúð. Hátröö Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. ibúöin er í góðu ástandi. Bílskúr. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúöin er í góðu ástandi, nýleg teppi. Suður svalir. Laus 1. marz. Grindavík Einbýlishús á tveimur hæöum, hvor hæð um 140 fm auk 60 fm bifreiðageymslu. Ný og falleg eign. Efri hæð tilb. undir tréverk og fullbúin neðri hæö. Garðabær Sérstaklega vandað og notalegt raðhús við Þrastalund. Stærö hússins ca. 140 fm og ca. 72 fm á jaröhæð. Rúmgóður bílskúr. Gott fyrirkomulag. Arinn í stofu. Stór lóð og góð sólbaðsað- staða. Útsýni. Ákv. í sölu. Ásgarður Raðhús á góöum stað i Smá- /búöahverfi. Húsiö er í enda og er á tveimur hæöum auk kjall- ara. Húsið hentar vel fyrir barn- margar fjölskyldur. Húsið er í mjög góðu ástandi, nýleg teppi, fallegt baðherb. Höfum kaupanda aó lóó í Garðabæ eóa Hafnar- firði. Höfum kaupanda aó raóhúsi vió Vesturberg og i Seljahverfi. Eignarskipti möguleg, en ekki skilyrói. íbúö í Fossvogf óskast í skiptum fyrir einbýl- ishús é byggingarstigi é góó- um staó í Seléshverfi. Vantar á Selfossi Höfum kaupanda að einbýlls- húsi á Selfossi. Kjöreign Ármúla 21. f f Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. Ólafur Guömundsson sölum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.