Morgunblaðið - 21.02.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.02.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 13 82744 Opiö í dag frá kl. 1—3 SKIPASUND 2ja ibúöa hús (forskalaö) á stórri lóö. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Verð 1100 þús. VESTURBÆR 82744 HOLTSGATA Vel með farin 90 fm hæð ásamt óinnréttuöu risi. Byggingaróttur fylgir. Verð kr. 900 þús. SELJAHVERFI Höfum mjög góöan kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Seljahverfi. NÝBÝLAVEGUR 95 FM Viröulegt eldra járnklætt timb- urhús á góöri eignarlóö, ásamt bílskúr. Húsiö. sem er kjallari, hæö og rishæð, er í mjög góöu standi Eign á besta staö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4—5 herb. sérhæö, lítiö einbýli eöa raðhús, bílskúr veröur að fylgja. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. LAUFÁSVEGUR Sérlega vönduö og skemmti- lega innréttuö 120 fm neöri sérhæö í þríbýlishúsi. Möguleiki er aö hafa 3 saml. stofur og 1 svefnherb. eða 1 stofu og 3 svefnherb. Fallegur trjágaröur. SKEIÐARVOGUR 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Þvottahús og búr inn af eldh. Bílskúr. BLIKAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Laus 1.4.82. LYNGMÓAR Sérlega skemmtileg 4ra herb. íbúö ásamt góðum bílskúr. Af- hendist tilb. undir tréverk í ársbyrjun 1983. Verö 620 þús. VALLARGERÐI 150 fm einbýli, hæð og ris ásamt bílskúr. Er falt í skiptum fyrir minni séreign meö bílskúr t.d. sérhæö, raöhús eöa lítiö einbýli. HEIÐARÁS Skemmtileg sóreign á 2 hæöum samt. 150 fm. Skiptist í 4 svefnh. 2—3 saml. stofur, eld- hús, baðherb. og wc. auk þv.húss og geymslu. Nýr bíl- skúr. Laust eftir samkl. Plata undir einbýlishús. KRÍUHÓLAR 3ja herb. 85 fm íbúð. Laus 1.7. Verö 700—720 þús. SÚLUHÓLAR ca. 30FM BOÐAGRANDI Ný 5 herb. falleg íbúö á 1. hæö í lítilli blokk, ásamt góöum bílskúr, er flöl í skiptum fyrir stærri séreign t.d. hæö eöa raöhús. BARÓNSSTÍGUR 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö ná- lægt Landspítalanum, ásamt stórum bílskúr. Skiptist núna í 3ja herb. íbúö og sér herbergi og eldhús með inngöngu af palli. Verð 850—900 þús. LJÓSHEIMAR Góö 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð. Þvottahús í íbúöinni. Parkett. Verð 850 þús. HAGAMELUR Rúmgóö 3ja herb. íbúö ca. 90 fm, lítið niöurgrafin. Sér inn- gangur, sér hiti. Verö 750 þús. ÁRBÆR Vantar 5—6 herb. íbúð í Árbæj- arhverfi. Einbýli eða raöhús kemur til greina. BÓLSTAÐARHLÍÐ 120 fm 5 herb. efri hæö með bílskúrsrétti. Er eingöngu föl í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö með góöri stofu. Æskileg hverfi: Hlíöar, Háaleiti, Melar eöa Hagar. AUSTURBRÚN Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti, verönd. Verö 720 þúsund. HÆÐARBYGGÐ Fokheld hæö auk kjallara og bílskúrs, gler og járn á þaki komið. Verð 1,0 millj. STÓRHOLT Efri hæö og ris í þríbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baöi. Ný teppi. Bílskúr. Verö kr. 1.350 þús. RJÚPUFELL 5 herb. raðhús, 140 fm auk óinnréttaös kjallara. Uppsteypt- ur bílskúr. Verö 1,2 millj. BLÖNDUBAKKI Skemmtilega innréttuö 4ra herb. íbúð meö 16 fm auka- herb. í kj. Þvottahús í íbúöinni. Verð 910 þús. Magnus Axelsson Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Samþykkt. Verö 400 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 46 fm ósamþ. íbúö i kj. Góð sameign. Verö 400 þús. BALDURSGATA 4ra herb. parhús (timbur). Mikiö endurnýjaö. Notaleg íbúö. Verö 600 þús. BREKKURLÆKUR 112 FM Skemmtileg og vönduð sérhæð (jaröhæö) í þribýli. j skiptum fyrir stærri eign. LINDARGATA 72 FM 3ja herb. hæö i járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Verð kr. 520 þús. SELJAHVERFI Höfum mjög góöan kaupanda aö 4ra herb. íbúð. VERSLUN Höfum til sölumeðferöar góöa hverfisverslun (kjörbúö), ásamt kvöldverslun. Hvortveggja í eig- in húsnæöi. góö lageraöstaöa. Heppilegt fyrir samhenta fjöl- skyldu. Uppl. á skrifstofu. AKRANES 117 FM Fokhelt einbýli meö 50 fm bíl- skúr. Æskileg skipti á 2ja herb. í Austurbæ Reykjavík. AKRANES Gamalt vel meö fariö járnklætt timburhús samtals 150 fm. Er falt í skiptum fyrir íbúð i Reykja- vík. Verð 350 þús. VESTM.EYJAR 7 herb. einb. (timbur). Verð 300 þús. EGILSSTADIR 185 fm einb., nýtt. Mögul. skipti á íbúö í Rvik. DALVÍK Nýtt 108 fm endaraöhús á einni hæö. Verð tilb. MAKASKIPTI Athugiö aö hjá okkur eru fjöldi af eignum á skrá sem eingöngu eru í makaskiptum. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 12488 Opið frá 12—3 í dag. Njálsgata Falleg nýstandsett einstakl- ingsíbúö. Laus strax. Bein sala. Hafnarfjörður Nýstandsett 2ja herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlisúsi. Sér inng., fallegur garöur. Kópavogur vesturb. Góö 2ja til 3ja herb. íbúö ca. 75 fm. Góðar innréttingar. Krummahólar Snotur 2ja herb. íbúö á 2. hæö, vandaðar innréttingar. Mikil sameign. Grettisgata Gullfalleg nýstandsett 3ja herb. ibúö á 2. hæö. Allar innréttingar nýjar, ný ídregiö rafmagn, verk- smiöjugler, bein sala. Laus strax. Vesturbær Rúmgóö 4ra herb. íbúö á eftir- sóttum staö, gæti losnað mjög fljótlega. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Skoðum og verö- metum samdægurs. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10B, 2. h. Fridrik Sigurbjörnsson, lögm. Friöbert Njálsson, sölumaöur. Kvöldsími 53627. Vesturbær — Verslunarhæö Vorum að fá í einkasölu 500 fm verslunarpláss á tveimur hæö- um. Tilvaliö fyrir heildverzlanir og bókaforlög. Mosfellssveit Einbýlishús, ca 130 fm úr timbri eftir kanadískri fyrirmynd. Til- búið til afhendingar i mai/júní. Teikningar á skrifstofunni. Þórsgata Lítiö einbýlishús til sölu. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Garðastræti Efsta hæö í þríbýlishúsi. 4 lítil herbergi. Ibúöin er ósamþykkt. Vesturbær — Vesturbær Vorum að fá til sölu 100 fm hæö á 1. hæð á Melunum. Hæöin er 2 stórar stofur, stórt svefn- herb., geymsla í kjallara, ásamt þvotta- og þurrkherb. Ræktaö- ur garður. Austuberg — Breiðholt Einstaklingsibúð — 1 herb. og eldhús. Eldhúskrókur og baö. Efsta hæð — Penthouse 120 fm ca. til sölu, veröur skilaö tilbúiö undir tréverk. Svalir. Ótrúlegt útsýni. Þetta eru tvær íbúöir. Lyfta í húsinu. Allar upp- lýsingar á skrifstofunni, ásamt teikningum. Einbýlishús í Fossvogi Hef fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi i Fossvogi eöa t Austurborginni. Hafnarfjöröur Snotur 60 fm risíbúö viö Köldu- kinn. Góö eign. Vantar Sérhæð í Vesturbænum meö bílskúr. Fjársterkir kaupendur. Vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 ‘ Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 - SIMAR 26555 — 15920 Opið í dag frá 1—5 Einbýlishús — Reynihvammur Ca. 203 fm ásamt 45 fm bílskúr. Húsið sem er ein hæð og ris skiptist í tvær saml. stofur, hol og eldhús á hæöinni og 5 svefnherb. í risi. Einbýlishús — Freyjugata 115 fm einbýlishús úr steini ( hjarta borgarinnar. Húsiö þarfn- ast verulegrar standsetningar. Verö tilboö. Einbýlishús — Mosfellssveit 140 fm ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúö- arhæft. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir nýlega íbúö meö fjórum svefnherb. Einbýlishús Kjalaranesi 200 fm fokhelt einbýlishús meö innb. bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Rvík. Raðhús — Ásbúð 170 fm endaraöhús á tveimur hæöum. Skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, boröstofu, eldhús, baö og þvottahús. Innbyggöur bílskúr. Mjög skemmtileg eign. Sérhæð — Furugrund Ca. 140 fm ásamt bílskúr fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýl- ishús í Kop. Sérhæö Kópavogsbraut 160 fm sérhæö ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi, fæst í skiptum fyrir einbýlishús í svipaöri stærö, má vera á byggingarstigi. 5 herb. — Álfaskeið Ca. 140 fm endaíbúð með bíl- skúrsrétti á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Sérlega glæsileg íbúö. 5 herb. Víðihvammur Ca. 120 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk, ásamt 25 fm bíl- skúr. Bein sala. Efri hæð — Lynghagi 110 fm íbúö á 2. hæö. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Lítil geymsla i kjallara. Suöursvalir. Laus strax. Verð 1 millj. 3ja herb. — Þórsgata 60 fm íbúö í risi i fjórbýli. Skipt- ist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og bað meö sturtu. Verö 550 þús. 3ja herb. — Hófgerði 80 fm íbúö í kjallara í þríbýlis- húsi. íbúöin skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldhús og bað. Verð 950 þús. 3ja herb. — Ásbraut 75 fm endaíbúö í 3ja hæöa blokk á 2. hæö. ibúöin skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús með borðkrók, og baö. Geymsla á jaröhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi meö vélum og þurrkara. Verð 650—700 þús. 3ja herb. — Kópavogsbraut 100 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúrsrétti. Byggt . 1978. Íbúöin skiptist í 2 svefn- herbergi, stofu, eldhús með búri og þvottaherbergi innaf. Verð 850 þús. 3ja herb. — Lundarbrekka 95 fm ibúð á 3. hæö í fjölbýlis- húsi. Skiptist í stofu, 2 svefn- herbergi, eldhús og baö. Verö 700—750 þús. Bein sala. 3ja herb. — 1 Nýbýlavegur 85 fm glæsileg íbúð í fjórbýli með bílskúr. ibúöin skiptist i 2 svefnherb., eldhús, baö og þvottaherb. Verö 850 þús. Bein sala. 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraibúö í fjölbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og baö meö sturtu. Verö tilboð. 2ja herb. — Krummahólar 55 fm íbúð á 2. hæö með bil- skýli. Verð 550 þús. 2ja herb. — Flyðrugrandi 2ja herb. 70 fm stórglæsileg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Parket á gólfum. Góð sameign með gufubaöi og videói. Sér garöur. Fæst eingöngu í skipt- um fyrir 4ra—5 herb. íbúö í þrí- býlis— fimmbýlishúsi í Vestur- , bæ. Má þarfnast lagfæringar. Höfum einbýlis- hús til sölu í Ólafsvík, Djúpavogi, Stokks- eyri, Dalvík, Þorlákshöfn, Akra- nesi, Vogum Vatnsleysuströnd og Hellissandi. Verslunarhúshæði í miðbænum Til sölu 70 fm á jaröhæö og 100 fm í kjallara. Samtengt. Iðnaðarhúsnæði — í Kópavogi 330 fm iönaöarhúsnæöi ásamt skrifstofu, kaffistofu og fleira Lofthæð 3—4,5 metrar. Húsiö er fullfrágengiö. Verö 950 þús. Lóðir Hlíöarás, Mosfellssveit 1000 fm eignarlóð á einum besta útsýn- isstaö í sveitinni. Kjalarnes, 930 fm eignarlóö við Esjugrund. Sumarbústaöur — Kjós 50 fm í Eilífsdal. A-bústaöur með 1 metra útveggjum og kvistum sunnan í móti. Landiö er Vi hektari. Verð 300 þús. Höfum kaupanda aö 100—300 fm verzlunarhúsnæöi í Reykja- vík og iðnaöarhúsnæði af svip- aöri stærö í Reykjavík eöa Kópavogi. Höfum fjársterkan kaupanda að 5 herb. íbúð á höfuöborg- arsvæðinu. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Höfum fjársterkan kaupanda að lóð undir 4ra íbúða hús í Reykjavík. Skipfi mögulega á raöhúsi í Fossvogi og einstakl- íngsíbúð í Hlíöunum. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúð á hæð í nánd við Hótel Holt. Sölustj. Jón Arnarr (.unnar Ouðm. hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.