Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 29

Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 29 Joshua Nkomo, upphafsmaður að frelsisbaráUu svartra manna í Zimbabwe, Ródesíu sem áður var, og leiðtogi Zaapu-flokksins, talar yf- ir moldum eins af skæruliðaforingj- um flokksins. Myndin var tekin árið 1978 þegar Nkomo lét sig enn dreyma stóra drauma um forystu fyrir frjálsu Zimbabwe. Robert Mugabe, forsætisráðherra og leiðtogi Zanu-flokksins, sem nú hef- ur varpað „Gamla Ijóninu", Nkomo, út í ystu myrkur. Hér sést hann fagna yfirburðasigri sínum f þing- kosningum 1980. Nkomo naut stuðnings Sovét- manna og lét ráðgjafa þeirra telja sér trú um ,að best væri að hafa bækistöðvarnar í Zambíu og gera þaðan herhlaup inn í Ródesíu, en Mugabe aftur á móti, sem Kínverjar studdu, rak sitt stríð eingöngu í landinu sjálfu. Af þessum ástæðum m.a. var staðan orðin þannig 1979, að Mugabe og menn hans höfðu ítök um alla landsbyggðina og voru í raun eina ógnunin við stjórnina í Salisbury. Nkomo og Mugabe voru engir vinir lengur og kom því engum á ASSOCIATED PRESS óvart, að þeir skyldu bjóða fram hvor í sínu lagi 1980 í fyrstu þingkosningunum eftir valda- töku svarta manna. Úrslitin urðu þau, að Mugabe og flokkur hans fékk 57 þingmenn af 100 en Nkomo aðeins 20. Nkomo tók þeim þannig, að hann brast í grát. Þrátt fyrir vonbrigðin féllst Nkomo á að taka sæti í stjórn Mugabes eftir þingkosningarnar en allar götur síðan, í tæp tvö ár, hefur verið grunnt á því góða með þessum fyrrum samherjum. Á síðasta ári lækkaði Mugabe hann í tign innan stjórnarinnar, svipti hann embætti innanrík- isráðuneytisins og gerði að ráðherra án ráðuneytis og lýsti því jafnframt yfir opinberlega að í raun hefði Nkomo engu hlutverki að gegna lengur innan stjórnarinnar. Sá boðskapur lét ekki illa í eyrum stuðnings- manna Mugabes, sem stefna að eins flokks stjórn í Zimbabwe, og raunar voru pólitísk endalok „Gamla ljónsins" aðeins tíma- spursmál í þeirra augum. 6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Sími 82266 Kvennatímar í badminton „Gerðu það sjálfur“ með Porsa álkerfinu Porsa-kerfiö er samsett úr ólíkum álprófíl- um sem gefa ótal möguleika. Fyrir heimili: Hillur, borö, kollar, hjólaborö, sturtuklefa o.fl. Fyrir fyrirtæki og verslanir: Innréttingar, afgreiösluborö, hjólaborö, hillur o.fl. • HjólaborA, • Skrifboró • Fiakabúr • Sjónvarpaborð • Hátalaraborð • Veralunarinnréttingar Nýborg h/f.c§3 Borð í ótal gerðum og ataerðum ÁRMÚLA 23, SÍMI 82140. 8. apríW-Æ*^ MaciaUil, .8., 8. aprí' ___2 v'\k°r 27. jú\i, 'SS&Sí&*s?S%£r-- AA da9a°9v\amma'núet°9 '?7oo-. Wí S3sss?' vUQ Á sueraio0 sXa ai\ar — ö aö voú ****** URVAL UMBODSMENN UM ALLT LAND VID AUSTURVÖLL SÍMI 26900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.