Morgunblaðið - 18.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982 í DAG er fimmtudagur 18. marz, sem er 77. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.03 og síö- degisflóð kl. 12.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.37 og sólarlag kl. 19.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið i suðri kl. 08.03. (Almanak Háskólans.) |Eöa vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir er- um til Krists Jesú, erum skíröir til dauöa hans. (Róm. 6, 3.) KROSSGÁTA 1 7 1 4 LÁKtTTT: — 1. Iikama, 5. ósamstæð- ir, 6. verda gamlir, 9. ógn, 10. tveir eins, 11. samhljóóar, 12. eydi, 13. gælunarn, 15. tunna, 17. veðurfarid. LÓÐRÉTT: — I. heimta, 2. manns- nafns, 3. blása, 4. veikin, 7. upp- spretta, 8. eldstæði, 12. I^appi, 14. afreksverk, 16. ending. LAUSN SfÐlISTtJ KKOSSCiÁTII: LÁRKTT: — 1. «ýni, 5. æðar, 6. jóla, 7. la, 8. landi, 11. dg, 12. enn, 14. uggi, 16. rangar. LOÐRÉTT: — 1. snjáldur, 2. nælan, 3. iða, 4. gróa, 7. lin, 9. agga, 10. deig, 13. nýr, 15. gn. ÁRNAÐ HEILLA Mára afmæli á í dag, 18. marz, Ragnar Krist- jánsson, vörubifreiðastjóri, Brúnavegi 4 hér í bænum. Hann tekur á móti afmælis- gestum sínum í kvöld eftir kl. 19 á heimili sonar síns og tengdadóttur að Dalalandi 14 í Fossvogshverfi. TFfl ára afmæli á í dag, 18. # W marz, frú Adda Magn- úsdóttir, Illugagötu 15 í Vest- mannaeyjum. Eiginmaður hennar er Engilbert Jó- hannsson, smiður. A laugar- daginn kemur, 20. marz, ætl- ar afmælisbarnið að taka á móti gestum á heimili þeirra hjóna. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fóru tveir togarar úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Snorri Sturluson og Ás- geir. í gær kom Lagarfo.ss frá útlöndum og Vela kom af ströndinni. Þá átti Ksja að leggja af stað í strandferð í gærkvöldi. í gær kom togar- inn Ottó N. Þorláksson af veiðum og landaði aflanum hér. Danski rækjubáturinn sem kom til viðgerðar er far- inn út aftur. Um 723 milljón króna .bankalán” - ............... II III líllli'^TN ':ln Ragnar Arnalds fjármálaráö berra undirritafti sj. fostudag samning ura saratals 75 mðljdna dollara eöa um 723 miUjdna kröna lán til rikisins. t gömhim krónum talió, sem mörgum er tamt enn- þá.erlániftþvfaöupphKÖ um 72,3 mUljaröar gkr , sem þýöir um 1,2 mUljóna gkr lán til handa hverri vlsitölufjölskyldu I landinu Húrra. Nýtt íslandsmet!! FRÉTTIR Sýslumannsembiettið í Árnes- sýslu er nú auglýst iaust til umsóknar í Lögbirtingablað- inu. Forsetinn veitir þetta embætti, en sýslumaðurinn er jafnframt bæjarfógeti á Selfossi. Það er að sjálfsögðu dóms- og kirkjumálaráðu- neytið sem augl. embættið og er umsóknarfrestur til 15. apríl næstkomandi. Núver- andi sýslumaður, Páll llall- grimsson hefur fengið lausn frá störfum frá 1. júlí næst- komandi að telja, segir einnig í Lögbirtingi. Garðyrkjufélag íslands, sem nú telur nær 600 félagsmenn, mun í dag, fimmtudag, byrja að afhenda félagsmönnum sínum vorlaukana, dalíur, an- imónur og gladiólur, á skrifstofu félagsins að Amtmannsstíg 6. Aðalfundur félagsins verður haldinn á laugardaginn kemur að Freyjugötu 27. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur árlegan skemmtifund sinn í kvöld kl. 20.30 í félags- miðstöðinni á Strandgötu. Sr. Emil Björnsson, safnaðar- prestur Oháða safnaðarins og Kvenfélag óháða safnaðarins verða gestir fundarins. MESSUR_________________ lláteigskirkja: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. HEIMILISDVR____________ í Garðabæ, að Stekkjarflöt 10, sími 42251, er fallegur köttur, hvítur og svartur með ól um hálsinn, í óskilum. Hann bankaði þar upp á sunnu- dagskvöldið er var. Fuglalíf I í fyrrakvóld var fræóslufundur í Kuglaverndarfólaginu haldinn í Norræna húsinu. I>ad var deild- arstjóri vid Náttúrufrædistofn- unina, dr. Ævar Petersen, sem sagði frá fuglalífinu í (irímsey. Pangað fór í fyrrasumar nokkur hópur manna undir hans stjórn til þess að gera þar könnun á fuglalífinu í heild og til að merkja ýmsar tegundir sjófugla, einkum hafði þó verið lögð áhersla á að merkja álkur. í (■rímsey er nyrsta álkubyggð sem um er vitað og sagði Ævar að merktir hefðu verið margir fuglar, fullorðnir og ungar. Kinnig aðrar sjófuglategundir. Ilefðu leiðangursmenn notið góðrar aðstoðar Bjarna Magn- ússonar, hreppstjóra og merkt alls 2000—300« fugla. Ævar rakti stuttlega sögu (irímseyjar, sem vettvang fuglaskoðunar. Kru elstu heimildir frá því í bvrjun 19. aldarinnar, en þá Grímsey voru erlendir menn sem voru þar að verki. Meðal þeirra var hertogafrúin af Bedford á Kng- landi, sem kom til Grímseyjar á snekkju sinni árið 1910. íslend- ingar hófu sínar rannsóknir á fuglalífi í Grímsey á þessari öld. Fyrirlesarinn sagði mjög greini- lega frá fuglalífi og fugla- byggðinni í Grímsey. Ilann minntist með nokkrum orðum á þá dapurlegu staðreynd að á hvaða augnabliki sem verða skal geti haftyrðillinn horfið úr tölu íslenskra fugla, en (>rímsey er síðasti varpstaður haftyrðils- ins. Ilefðu einungis fimm haf- tyrðlar verið í (irímsey, tvö pör og einn einstaklingur í fyrra sumar. I»eir væru aftur á móti álíka í (irænlandi og lundar eru margir hér við land, að áliti sér- fræðinga. Var erindi dr. Ævars allt hið fróðlegasta og vel flutt. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik, dagana 12. mars til 18. mars, aö báöum dögum meötöldum, er sem hór segir: I Reykjavikur Apótaki. En auk pess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slytavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, •ími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilauverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opín virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjélp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. * ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stóóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: All% daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bustaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bæklst- öö i Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7 20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Siml 75547. Varmárlaug í Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama ‘.ima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tíml. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Símínn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.