Morgunblaðið - 18.03.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982 27 Fri Jerúsalem Myndasýningar í Neskirkju NÚ Á Tóstu hefur sú nýbreytni verið tekin upp í Neskirkju, að á fimmtu- dagskvöldum kl. 8 eru sýndar ýmist litskyggnur eða kvikmyndir frá þeim stöðum í ísrael, Landinu helga, þar sem píslarsagan gerðist. Næstkomandi fimmtudag verð- ur sýnd kvikmynd frá samyrkju- búi. Þessi mynd lýsir einkar vel hvernig barnauppeldi í Israel er háttað í dag. FréttatilkynninR Nemendur Stýri- mannaskólans: Fá verklega þjálfun hjá Gæzlunni Cetec Benmar skipa- og báta sjálfstýringar Bjóöum þessar frábæru amerísku sjálfstýringar fyrir allar stæröir skipa og fiskibáta á mjög hagstæöu verði, beint úr tollvörugeymslu. Sjálfstýringarnar eru bæöi fyrir vökva- og barkastýri. Mjög hagstætt verð. Benco, Bolholti 4, sími 91-21945 Rceðið við okkur um raf- mótora Þegar þig vantar rafmótor þá erum við til staðar. Við bjóðum nánast allar stæröir rafmótora frá EOF í Danmörku. Kynnið ykkur verðið áöur en kaupin eru gerð. HEÐINN SELJAVEGI 2, SÍMI Z4260 SÁ háttur hefur verið á, að nemar í Stýrimannaskólanum fá ákveðna verk- lega reynzlu í skip.stjórn um borð í skipum Landhelgisga-zlunnar. l>að eru til að mynda hjá okkur um þessar mundir nemar úr fyrstu bekkjum skól- ans, sem eru þrír. l>eir fóru í gærmorg- un frá borlákshöfn með Óðni í eins dags ferð, sagði Guðmundur Kærne- sted, skiphcrra hjá Landhelgis- gæzlunni, í samtali við Mbl. Þá fara nemendur úr þriðja bekk með Tý héðan frá Reykjavík í dag í þriggja daga ferð, en þeir fara síðan frá borði úti á landi, en sá háttur er alla jafna hafður á, að þeir koma um borð í upphafi ferðar í Reykjavík og er síðan komið í bæinn. Þessar ferðir þriðjubekkinga hafa verið undanfar- in ár, en hins vegar eru eins dags ferðirnar nýjung, sagði Guðmundur ennfremur. Annars má segja, að þessar ferðir komi í staðinn fyrir að halda úti skólaskipi, sem yrði alltof dýrt. Nemendurnir fá inngrip í almennar siglingareglur, umgengni í brú, hvernig stjórna á skipum og meðferð björgunartækja ýmis konar, svo eitthvað sé nefnd. Þá er lítillega far- ið yfir himintunglaathuganir, sagði Guðmundur. Þá kom það fram hjá Guðmundi, að kennslan væri framkvæmd af ein- um kennara frá skólanum og svo auðvitað áhöfn skipanna. Þetta er allt verkleg kennsla og þessir strákar, sem hafa verið hjá okkur undanfarin ár, segja mér að þeir læri meira í praktískum sigl- ingafræðum á þessum þremur dög- um um borð, en á heilum vetri í skól- anum, sagði Guðmundur Kærnested ennfremur. Vetrarferð Úti- vistar í Þórsmörk ÚTIVIST fer í sina árlegu vetrarferð i Þórsmörk í kvöld og verður lagt upp frá Ilmferðarmiðstöðinni klukkan 20.00. Að sögn Jóns I. Bjarnasonar, far- arstjóra, er tilgangur ferðarinnar að þessu sinni tvíþættur, annars vegar verður hópur trésmiða með í ferð- inni til að innrétta hinn nýja skála félagsins í Þórskmörk og svo hins Munid ad varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki. brýtur verðbólgumúrinn-besta kjarabótin! LADA SAFÍR kr. 80.600.- LADA STATION kr. 84.500.- LADA SPORT kr. 129.800.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.