Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 9

Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 57 Kaupmenn — inn- kaupastjórar Fjölbreytt úrval af vor- og sumarfatnaði fyrir börn frá Danmörku, Finnlandi og Þýzkalandi. Einnig dömu- og herrafatnaöur. t íC &er Sími: 38773. Samtök sykursjúkra í Reykjavík auglýsa sumarbúöadvöl í Noregi Nokkrum sykursjúkum unglingum á aldrinum 14—18 ára gefst kostir á aö dvelja í sumarbúöum Land- sambands sykursjúkra í Noregi 23. júní til 2. júlí nk. íslenzkur fararstjóri verður með hópnum. Nánari uppl. veittar í símum 38829 og 72572. Umsóknir þurfa aö berast Samtökum sykursjúkra, Reykjavík pósthólf 5292, eigi síöar en 15. apríl nk. Nýr matsölustaður 2. hæö Hótel Esju, (bakdyr) GRUnPIG GÓÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI LAUGAVEGIÍO, SÍMI27788 í kvöld gefa nemendur Hótel- og veitingaskóla ís- lands islendingum kost á aö njóta frábærra veitinga og þjónustu gegn vægu verði. Opiö kl. 18—22.30. Borðapantanir í síma 81420 frá kl. 14.00. Aðeins opiö í kvöld. Nemendur Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 25. mars 1982 kl. 20.30. Verkefni: K. Haidmayer: Sinfónía nr. 4. Jón Nordal: Canto Elegaico. Max Bruch: Kol Nidrei. Schubert: Sinfónía nr. 3. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gunnar Kvaran. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndals. Sinfóníuhljómsveit íslands. / U onis 'insri iri[ — wx'ttr.M Opíö alla sunnudaga fyrir fermingarnar Einnig er opið á annan i páskurp Dömu- og herraklippingar. Munið aö panta tímanlega. SALON A PARIS Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu viö Lækjartorg). Simi 17840. 11JU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.