Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 11

Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 59 Utgáfa jöfnunar- hlutabréfa Á aðalfundi Samvinnubanka íslands hf. hinn 14. mars 1981 var ákveðið að auka hlutafé bankans um 25% með útgáfu jöfnunarhiutabréfa. Samkvæmt ofangreindri ákvörðun hefur Samvinnubankinn gengið frá útgáfu þessara hlutabréfa og sendingu þeirra til hluthafa. Athygli hluthafa er vakin á því, að jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arðmiðar, þar sem tölvuskráning hlutafjár gerir bankanum mögulegt að senda hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun. Samvinnubanki íslands hf EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU ORUnDJG LAUG/MiGI D, SÍMI27788 Bjóðum nánast allar stæröir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæöaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðiö við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Eitt mesta úrval borð- stofusetta á landinu Komid og skoðið glæsileg húsgögn í nýrri, fallegri verslun. KM húsgögn Langholtsvegi 111, Reykjavík. Simar 37010-37111.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.