Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 23

Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 71 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarspítalinn Lausar stöður Yfirlæknir Staöa yfirlæknis viö Lyflækningadeild Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Staðan veit- ist frá 1. júní 1982 eöa síðar eftir samkomu- lagi. Umsækjendur skulu vera sérfræöingar í lyflækningum. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ítarleg gögn varöandi vísinda- störf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um stööuna veitir Þóröur Harö- arson yfirlæknir. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalanum, fyrir 1. maí 1982. Læknaritari Óskum eftir að ráöa læknaritara til starfa. Starfsreynsla eöa góö vélritunar- og ís- lenskukunnátta áskilin. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jóns- son í síma 81200/368 frá klukkan 9—12. Tæknimenn 2 starfsmenn óskast til starfa á tæknideild til viðhalds á rafeindabúnaöi, m.a. röntgenbún- aði. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi viðurkennda menntun og helst reynslu á þessu sviöi. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf sendist tæknideild Borgarspítalans fyrir 6. apríl nk. Upplýsingar í síma 81200/316 milli kl. 11 — 12. Geðhjúkrunarfræöingar Staöa deildarstjóra á geödeild spítalans (A-2) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl. Staöa geðhjúkrunarfræðings á dagdeild geðdeildar viö Eiríksgötu er laus nú þegar. Meöferðarform: Hóp- og fjölskyldumeðferð. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Reykjavík, 19. marz 1982, Borgarspítalinn. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍT ALINN Sérfræöingur í svæfingum óskast viö svæf- inga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 7. maí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Skurðstofuhjúkrunarfræöingur óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnutími frá kl. 14.30 til 18.30 fjóra daga í viku. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur á lyflækninga- deild 4 nú þegar. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 29000. Reykjavik, 21. mars 1982, Ríkisspítalarnir. Saumakonur óskast strax ákvæðisvinna. Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17. Sími 16666. Sandgerði Blaðburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Skrifstofustarf Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til alhliöa skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta, ásamt tungumála- kunnáttu og reynslu í útreikningum æskileg. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Æskilegur aldur 20—40 ára. Samsetningarstarf Óskum einnig að ráða nú þegar, röska og samviskusama menn til samsetninga á reiöhjólum. Starfiö krefst nákvæmni og handlægni, og er bæöi um aö ræöa tíma- bundiö og framtíöarstarf. Æskilegur aldur frá 20 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá okkur á morgun mánudag og þriðjudag. ísafjarðarkaupstaður Starf félagsmálafulltrúa ísafjarðarkaupstaðar er auglýst laust til um- sóknar. Nánari uppl. veitir undirritaður í síma 94- 3722 eöa á bæjarskrifstofunni Austurvegi 2, ísafirði. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Bæjarstjórinn á ísafiröi. • • Spitalastíg 8 Isafjarðarkaup- staður — Starf forstöðumanns (rekstrarstjóra) viö Dvalarheimili aldraöra á ísafirði er auglýst laust til umsóknar. í starfinu er fólgin m.a. alhliöa varsla húss og tækja, stjórn reksturs byggingarinnar og skipulagsstarfs og þjónustu, eftir því sem ákveðið er í reglugerö. Skilyröi er að viðkomandi starfsmaöur búi í húsinu. Æskilegt er aö maki umsækjanda geti einnig starfað við Dvalarheimiliö eftir því sem um semdist. Nánari uppl. gefur undirritaöur í síma 94- 3722 e/>a á bæjarskrifstofunni að Austurvegi 2, ísafiröi. Umsóknir skulu hafa borist bæjarstjóra eigi síöar en 1. apríl nk. Bæjarstjórinn á ísafirði. ^ Gjaldkeri Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi óskar eftir aö ráöa gjaldkera. Æskilegt væri aö hann gæti hafið störf í byrjun maí. Umsóknarfrestur til 5. apríl. Nánari uppl. gefur kaupfélagsstjóri. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, sími 95-4200. Eskifjörður ' Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu J og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá' afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. I!! Sálfræðingur — félagsráðgjafi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stööu (heil staöa) fyrir sálfræöing eöa félags- ráögjafa. Nauösynlegt er aö umræddur starfsmaöur hafi all nokkra starfsreynslu sér- staklega í fjölskylduráðgjöf, barna og ungl- ingamálum. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un, Digranesvegi 12. Opnunartími 9.30—12 og 13—15. Umsóknarfrestur er til 16. apríl og skal um- sóknum komið til undirritaðs sem jafnframt veitir allar nánari uppl. um starfiö. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Tæknimaður Hafnarfjarðarbær óskar aö ráöa tæknimann í framkvæmdadeild. Verkefni eru einkum mælingar, umsjón og eftirlit, meö jarövinnu og byggingarframkvæmdum. Nánari uppl. veitir bæjarverkfræöingur, Strandgötu 6, og tekur hann jafnframt viö umsóknum, sem berast skulu, eigi síöar en 7. apríl nk. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Bæjarútgerð Hafnar- fjaröar er laust til umsóknar. Launakjör er skv. kjarasamningi við Starfs- mannafélag Hafnarfjaröar. Nánari upplýs- ingar um starfið veitir undirritaður. Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist mér fyrir 7. apríl nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft á skrifstofu vora. Starfssviö: 1. Gjaldkerastörf og innheimta. 2. Almenn skrifstofustörf. Starf þetta krefst sjálfstæðis, reynslu við al- menn skrifstofustörf og samviskusemi. Vinnutími frá 9—4. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28.3. merkt: „Skrifstofustarf — 1657“. taeknlskóll fslands Hotdabakka 9 R *imi 84933 Starf tækjavarðar viö Tækniskóla íslands er laust. Nauösynleg er haldgóö starfsreynsla í málm- og rafiðnaði. Nánari uppl. fást næstu daga kl. 11.00- 12.00 í síma 84933. Rektor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.