Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 73 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjórar og útgerðarmenn Hafið þér þörf fyrir góðan starfskraft sem er með 11 ár að baki sem sjómaður og hefur lokið viö 1. bekk í Stýrimannaskólanum. Ef svo er, þá vinsamlegast leggiö inn nafn, (út- gerð) og símanúmer hjá augl.deild Mbl. merkt: „Sjómaður — 1671“. Störf við fataframleiðslu Viljum ráöa sem fyrst starfsfólk til starfa við ýmis framleiðslustörf í sauma- og frágangs- deild. Góð vinnuaðstaöa og laun samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar í síma 45050 virka daga kl. 8—16. Tinna hf. Auöbrekku 34, Kópavogi. Röð og regla Viljum ráöa starfskraft til að líta eftir því að allt sé hreint og fágað í verslun okkar. Vinnutími 6—8 stundir á dag, 5 daga vikunnar. Húsgagnahöllin, Bíldshöfða 20. Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt við bréfa- og telexskriftir á þýsku og ensku. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Hraðritun æskileg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjendur vinsamlega hafi samband við skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. Starfsfólk óskast Banki í borginni óskar eftir starfsfólki í nokk- ur störf, svo sem vélritunar- og gjaldkera- störf o.fl. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi reynslu í banka- og skrifstofustörfum. Umsækjendur geri svo vel að leggja nöfn ásamt nauðsynlegustu upplýsingum til blaðs- ins fyrir 25. þ.m., merkt: „B — 1658“. Mjólkursamlags- stjóri Sölufélag A-Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráöa mjólkursamlagsstjóra. Umsóknarfrestur er til 5. apríl. Nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri. Sölufélag A-Húnvetninga Blönduósi, sími 95-4200. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofufólk v/tölvuskráningu (götun). Um hlutastörf getur verið að ræða. Æskilegt er að viökomandi hafi a.m.k. góða þjálfun í vélritun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir þriöjudaginn 23. mars nk. merkt: „Ö — 1577“. íslenska járnblendifélagið hf. óskar að ráða raftækni sem verkstjóra á almennt rafmagnsverk- stæði í viðhaldsdeild. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. Umsóknum sé skilaö á eyðublöðum sem fást í Bókaversl- un Andrésar Níelssonar hf. Akranesi og skrifstofu félagsins í Tryggvagötu 19 (Toll- húsinu), Reykjavík. Adolf Ásgrímsson, tæknifræðingur veitir allar nánari upplýsingar í síma 93-2644, daglega milli kl. 10.00—12.30. 66°N Saumakonur Óskum eftir að ráða vanar saumakonur og konur til starfa á bræösluvélum. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í nánd viö miðstöð strætisvagna á Hlemmi. Uppl. í síma 14085 hjá verkstjóra. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, sími 11520. Karlmenn óskast Grundartanga, 19. mars 1982. Kjötiðnaðarmenn Óskum að ráða mann til starfa í kjötvinnslu. Uppl. hjá starfsmannastjóra frá 9—12, í síma 29900. Hótel Saga. Viðskipta- fræðingur Óskum aö ráða viðskiptafræðing eða mann vanan fjármálastjórn sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri daglega kl. 9—6. til fiskvinnu (saltfisk og skreiðarvinna). Frystihús FIVE, Vestmannaeyjum, sími 98-1243. Rafvirki óskast til sölu og kynningarstarfa á rafmagnsvörum. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „V — 4754“. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Tilb. sendist augld. Mbl. merkt: „V — 8485“ fyrir 25. mars nk. Radíóstofan hf., Þórsgötu 14, Reykjavík. Afgreiðslustarf — sérverslun Óskum eftir að ráða, starfskraft til afgreiðslu- starfa í versluninni, til greina kemur hálf- dagsstarf. Uppl. veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17 A. Auglýsingateiknari óskast til starfa. Auglýsingastofa Ernst J. Backman, Klapparstíg 27, sími 22866. Atvinna Óskum að ráða aðstoðarmann til starfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra að Korngarði 10, sími 85800. Kornhlaöan hf. II. vélstjóri — skuttogari II. vélstjóra vantar í fast starf á skuttogarann Arnar HU 1 frá síðari hluta maí nk. Uppl. í síma-95-4620. Stúlkan sem var i hálfu starfi hjá okkur. aöallega viö toll- og veröutreiknirtga, var að hætta. Nú viljum viö ráöa i starfiö hennar hiö fyrsta. Vel kemur til greina aö gegna starfinu samhliöa ööru óreglulegu starfi (t.d. flug- freyjustarfi). Umsóknum óskast skilaö á augl.deild Mbl. merktum: .Hentug vinna — 1652“. Ræstingar Óskum að ráða konu til starfa við ræstingar, í sölum hótelsins. Unniö virka daga og um helgar, ekki kvöldvinna. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 29900, kl. 9—12. Tæknimaður óskast, til að annast viðhald á Digital tölvu- kerfum. Allar nánari upplýsingar gefur Vigfús Ás- geirsson. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HR HoVnsgafa 4 - simi 24120 - 121 Reyltjovik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.