Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góö framkoma Heilsuræktin í Glæsibæ óskar aö ráöa hraustan og samviskusaman starfskraft viö móttökustörf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. marz merkt: „Heilsuræktin — 1668“. Viðskiptafræðingur á 1. ári óskar eftir atvinnu næsta sumar. Tilboö óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ — 8465“. Starfskraft vantar í vefnaöarvöruversl. í Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl. merkt: „V — 1655“. Óskum eftir aö ráöa Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða RITARA, fyrir fyrirtæki í Kópavogi. Starfs- svið: Taka viö pöntunum í síma, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Verslunarskólamenntun æskileg. Umsóknareyðublöö á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Úlfar Steindórsson. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa sem fyrst. Hárgreiöslustofan Tinna, Furugerði 3. Símar 32935, 76221. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu- og verk- smiðjustarfa strax. Mötuneyti á staðnum. Rörsteypan hf., v. Fífuhvammsveg, Kópavogi, sími 40560 — 40930. II. stýrimann, matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á Hafrúnu ÍS 400. Uppl. í síma 94-7200 og 94-7128. Einar Guöfinnsson hf. Lagerstarf laust til umsóknar strax, ökupróf nauðsynlegt. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „L — 1682“. starfsfólk í verksmiðju okkar í vaktavinnu. Tvískiptar vaktir. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 26. marz nk. merktar: „Nói-Síríus — 1670“. Nói-Síríus hf., Barónsstíg 2. Hljómplötuverslun Starfskraft vantar í hljómplötuverslun strax. Staögóð þekking á hljómplötum, stundvísi, ábyrgðartilfinning æskileg. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 23. marz nk. merkt: „H — 8467“. Bifvélavirkjar Veltir hf., óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á fólksbílaverkstæöi voru. Bónuskerfi. Uppl. gefur Páll Eyvindsson. Veltir hf. Sími 35200. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarpláss í Reykjavík óskast Óska að taka á leigu verslunarpláss 85—100 fm, fyrir skófatnað. Uppl. í síma 93-1165. Húsnæði óskast til leigu Vantar 200 til 250 fm verzlunarhúsnæði á jaröhæö með góðum bílastæðum. Uppl. í síma 16578 í dag og næstu daga. Leiguhúsnæöi Vil taka á leigu 200—300 fm snyrtilegt lager- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík eða ná- grenni sem fyrst. Mætti vera heill salur sem hægt væri aö hólfa niður. /Eskilegt að hægt sé aö aka inn nettum sendibíl, þó ekki skil- yrði. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1.4. merkt: „Húsnæði — 1653“. Til leigu um 250 fm iðnaðarhúsnæöi á 2. hæð í Síðu- múla. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Laust — 1664“. Skrifstofuhúsnæði — Til leigu Skúlatún 4 Um er að ræða: Nýtt húsnæði til afhendingar nú þegar. Stærð: 170 fm á 2. hæð. Uppl. í síma 40930 og 40560 á skrifstofutíma. Verlsunarhúsnæði óskast undir góða fiskbúð, á góðum stað, í Reykja- vík. Uppl. í síma 17924. íbúð óskast Þrítugur maður í traustri atvinnu óskar eftir snotri 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu strax, helst miðsvæðis. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 18916. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík. Æskileg stærð 100 fm. Aðeins gott húsnæði kemur til greina. Upplýsingar í símum 42213 og 46494. Verslunarhúsnæði Lítið verslunarhúsnæði, 100—120 fm, óskast á leigu í miðbænum, eöa við umferðargötu. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 25. mars merkt: „A — 1683“. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö fyrir starfs- mann sem fyrst. Sjón varpsbúðin, Lágmúla 7. Sími 85333. íbúð óskast til leigu Höfum veriö beönir að útvega 4ra—5 herb. íbúð til leigu í austurbænum í Reykjavík. Leigutími 1—2 ár. Husafell , FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AÖalstemn PéturSSOn (Bæjarieióahusmu) simi 810 66 Bergur Guönason hdl Húsnæði óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Reykja- vík. Stærð ca. 200—250 fm. Staðsetning: Helst við rólega íbúðargötu, t.d. tvær íbúðir í sama húsi. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 28399.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.