Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982
75
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiöir, sem
veröa til sýnis þriöjudaginn 23. marz 1982, kl.
13—16 í porti bak viö skrifstofu vora að
Borgartúni 7.
Volvo 244 DL fólksbifreið árg. ’79
Volvo 144 fólksbifreið árg. ’71
Mercury Comet fólksbifreið árg. ’77
Toyota Cressida fólksbifreið árg. '79
Toyota Cressida fólksbifreið árg. ’78
Mazda 323 fólksbifreið árg. ’78
Land Rover diesel árg. '77
Land Rover diesel árg. ’75
Land Rover diesel árg. ’74
Land Rover diesel árg. '73
Volkswagen Double Cab pick-up árg. ’75
Ford Escort sendiferðabifreið árg. ’72
Gaz 69 torfærubifreið árg. ’78
UAZ 469 B torfærubifreið árg. ’80
UAZ 452 torfærubifreið árg. '71
Toyota Hi Ace sendiferðabifreið árg. ’74
Chevrolet Suburban 4x4 árg. '77
Scania LS-110 vörubifreið árg. '72
Evenrude 16 HÖ vélsleði árg. ’68
Til sýnis hjá Flugmálastjórn
Akureyrarflugvelli:
Caterpillar D-7 jarðýta árg. ’62
Tilboðin veröa opnuð sama dag kl. 16:30 , að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til
aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viöun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SIMI 26844
»»****■
/ lii \
Tilboö málningarvinna
Húsfélögin Æsufelli, óska eftir tilboðum í
málun húsanna að utan. Tilboð óskast send
sameigninni Æsufelli 2-4-6, Æsufelli 4, 109
Reykjavík, fyrir 31. mars. Nánari upplýsingar
í síma 76200, þriöjudag og fimmtudag kl.
17—19.
Útboð
Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera að
utan, 3 hæðir ofan á húseignina Aðalstræti
24, ísafirði. Stærö samtals 906 fm og 2.850
rm. Verkinu skal lokiö 1. desember 1982.
Útboðsgögn veröa afhent hjá undirrituöum
og verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.,
Ármúla 4, Reykjavík, þann 27. mars 1982.
Tilboðin verða opnuð þann 6. apríl 1982.
Árni Aðalbjarnarson,
Tryggvi Tryggvason,
Aðalstræti 24, Isafirði.
Hér með er óskað
eftir tilboðum
í eignir þrotabús Hreins Líndal, Skólavörðu-
stíg 3, Reykjavík, en eignir þessar eru vöru-
birgðir, innréttingar og húsgögn, sem til-
heyrðu rekstri tískufataverslunar þrota-
mannsins að Skólavörðustíg 3. Eignir þessar
veröa til sýnis í verslunarhúsnæðinu aö
Skólavörðustíg 3, mánudaginn 22. og þriðju-
daginn 23. mars nk. milli kl. 15 og 18, og
munu skilmálar vegna tilboða liggja þar
frammi. Óskað er tilboöa í allar umræddar
eignir í einu lagi og verða bjóðendur bundnir
við tilboð sín til 25. maí 1982. Er áskilinn
réttur til að hafna þessum öllum tilboðum.
Tilboöum ber að skila á skrifstofu skiptaráð-
anda að Reykjanesbraut 6, Reykjavík, eigi
síöar en kl. 15.00 fimmtudaginn 25. mars
1982.
Skiptaráðandinn i Reykjavík.
Útboð
Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í
lagningu 1. áfanga aðveituæðar. 1. áfangi
aöveituæðar er 250 mm víð asbestpípa, sem
liggur milli Laugalands í Holtum og Hellu um
10,7 km vegalengd.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á eftirtöldum stöðum:
Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps.
Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps.
Reykjavík: Verkfræöistofunni Fjarhitun hf.,
Borgartúni 17.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangárvalla-
hrepps, Laufskálum 2, Hellu miðvikudaginn
14. apríl 1982 kl. 14.00.
óskast keypt
Söluturn — Söluturn
Er kaupandi að góðum söluturni nú þegar.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvukudg 24.
mars nk. merkt: „S — 1662“.
Byggingarkrani óskast
til kaups
Linden 1101 eöa samsvarandi. Stærð undir
bómu 28 m, bómulengd 30 m.
Tilboö óskast send á auglýsingadeild Mbl.
fyrir miövikudaginn 24. mars, merkt: „Krani
— 8471“.
Söluturn
Óska eftir að taka á leigu söluturn eða
sjoppu.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtu-
daginn 25. mars merkt: „B — 1684“.
Til sölu í Stykkishólmi
einbýlishúsalóð
Undirbúningsvinnu fyrir sökkul lokið. Er á
góðum stað. 900 fm hornlóð. Teikningar
fylgja. Uppl. í síma 74363.
Akranes
Einbýlishús til sölu við Laugarbraut. Upplýs-
ingar í síma 1715 eftir kl. 18.00.
nauöungaruppboö
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms
í Austurríki
Austurrísk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópu-
ráöinu nokkra styrki til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa í Austur-
ríki á háskólaárinu 1982—83. Styrkirnir eru ætlaöir stúdentum sem
lokiö hafa a.m.k. þriggja ára háskólanámi eöa til framhaldsnáms eöa
rannsóknastarfa aö loknu háskólaprófi.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavik, fyrir 2. april nk. Sérstök umsóknareyöublöö og nánari
upplýsingar fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö,
12. mars 1982.
Áskorun til
gjaldenda fast-
eignagjalda á
Seltjarnarnesi
Hér með er skorað á þá, sem eigi hafa greitt
fyrsta hluta fasteignagjalda ársins 1982 til
bæjarsjóös Seltjarnarness að gera full skil á
þeim fasteignagjöldum, sem nú þegar eru
fallin í gjalddaga innan 30 daga frá birtingu
þessarar áskorunar.
Óskaö verður nauðungaruppboðs sam-
kvæmt lögum nr. 45/1951 um lögveð, án
undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim,
sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna fyrir
23. apríl nk.
Innheimtustjóri.
Námsstyrkur
í tilefni af ári aldraðra hefur stjórn sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar ákveðið að veita
hjúkrunarfræðingi námsstyrk að upphæð kr.
50.000.00 til sérhæfingar í öldrunarhjúkrun.
Styrkurinn miðast viö háskólanám á þessu
sviði.
Umsækjandi skuldbindi sig til að gegna
stöðu hjúkrunarframkvæmdastjóra við öldr-
unardeildir Borgarspítalans, að minnsta kosti
í 2 ár.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
81200. Umsóknir sendist sama aðila fyrir 1.
maí 1982.
Reykjavík, 12. marz 1982.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykja vikurborgar.
Sumarnámskeið í þýsku
í Suöur-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorðnum,
gott tækifæri til að sameina nám og sumarfrí
í mjög fögru umhverfi í Sumarskóla Villa
Sonnenhof í Obereggenen — Markgreifa-
landi.
NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
20 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla
lögð á talþjálfun. Vikulegar skoðunarferðir.
Fæði og húsnæði á staðnum. Stór garöur,
sundlaug, solarium, sauna, sólsvalir. Flogið
til Luxemborgar, móttaka á flugvellinum.
Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438.
húsnæöi í boöi
Nauðungaruppboö
annað og síðasta á Viðjugerði 8, þingl. eign
Hauks Leóssonar, fer fram eftir kröfu Helga
V. Jónssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri þriðju-
daq 23. marz 1982 kl 15 00
Borgarfógetaembættið t Reykjavik
Raðhús til leigu
Raðhús í Kópavogi 5 til 6 herb. með inn-
byggðum bílskúr, alls um 220 fm. Leigutími
eitt til tvö ár.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 27.
marz merkt: „Raðhús — 1667“.