Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 21.03.1982, Qupperneq 30
78 / MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 iuOWU' iPÁ k'WW HRÚTURINN IVim 21. MARZ—I9.APRÍL Mjög ánægjulegur da^ur, þú umgengst nánuslu ættingja og vini í dag. Ef þér verður boðið í samkvæmi skaltu fara þrátt fyrir að það sé langt í burtu því þú munt hitta mjög skemmtilegt fólk. NAIJTIÐ 2«. APRlL-26. MAl Notaðu ta'kifærið ef þú hittir fólk úr viðskiptaheiminum að fá ráð og aðstoð. I*ú getur treyst öðrum úr fjölskyldunni fyrir ábyrgð svo þú getir sjálfur skemmt þér. TVÍBURARNIR m 21. MAÍ-20. JÚNl l*u ferð í ferðalag til þess að hitta þann sem þú elskar. Cióður dagur til að ganga frá öllu sambandi við ástarmál. I^ttu tilfmningar þínar í Ijós og gerðu allt s< m þú getur til að gera ástarsambandið varanlegt. 3Kj KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Mjög góð helgi í heild, þú nýtur alls sem þú tekur þér fyrir hendur. (ióður dagur til að heimsækja ættingja sem þú hef- ur ekki séð lengi. tej? UJÓNIí) £^|^23. JÚLl-22. A<;ÚST Ánægjulegur dagur, þú mátt ekki láta neitt eyðileggja ánægj- una. Kf þú og maki þinn hafið átt í einhverjum erjum er rétti tíminn núna til að ra*ða þau mál til mergjar. MÆRIN 23. ÁGÍJST-22. SEPT. Allt virðist vera á réttri leið hjá þér núna. Ilamingjusamt heim ilislif og vinnan gengur vel og þú lítur björtum augum á fram- tíðina. VOGIN p23.SEPT.-22.OKT. I»ú hugsar mjög mikið um ást armálin enda er komin tími til að þú gefir þér tíma til að hugsa um einkamálin. I*ú ætlir einmitt að hafa þann tíma í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú skalt snúa þér að fjölskyldu málum þessa helgi. Ástvinum getur fundist að þt*ir hafi verið skyldir út undan. Ástarmálin eru ána-gjuleg áfram. fif BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ilelgin er ánægjuleg. Ef einhver ágreiningur hefur orðið milli þín og nágrannans skaltu reyna að ba*ta úr því sem fyrst, þú þarft á öllum þeim stuðningi að halda sc*m hægt er að fá, líka frá ná grönnunum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú færð nóg að gera í dag og ekki eru það verkefni sem þú ert vanur á frídegi. Ástarmálin gegna stóru hlutverki í dag. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. |»ú getur notað p<rs<»nuIofra þína til að fá allt se*m þú vilt í dag. Karðu í heimsókn til ein- hvers sem þú hefur nýlega átt í deilum við, nú er rétti tíminn til að sa*ttast. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Mjög góð helgi. I»ú færð merki- lega hugmynd í sambandi við hvernig þú getur tryggt framtíð þina. I»ú villt líklega hitta vinnu- félagana strax í dag vegna þessa. DYRAGLENS EG VEIT EKKI EN Eö ERj &ANHUNQRPPUF? ^ G/CTI ET|€> HEILAM UC I TOMMI OG JENNI 'A Eó AB> LESA ÞAP , FyRiR BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í tvímcnningskeppni er nauð- svnlejfC art berjast af hörku fyrir hverjum slag, bæði í sókn og vöm. Norður s K h Á765432 t 107 1952 Vestur Austur s 76 s DG9432 h G108 h 9 < Á843 t D652 1 ÁK43 187 Suður s Á1085 h KD t KG9 I DG106 Þetta er spil 32 frá afmael- istvímenningi BR. Flest N-S-pörin spiluðu 4 hjörtu, oftast í suður, eftir grandopn- un og yfirfærslu. Með góðri vörn á þetta spil að vera tvo niður. llt kemur laufás og kóngur og austur sýnir tvílit. Þá er laufþristin- um spilað, lægra spil fyrir lægri lit (Lavinthal), og austur trompar. Austur sendir tígul til baka, og við skulum segja að sagnhafi hitti á að setja gosann. Vestur tekur á ásinn og spilar síðasta laufinu sínu. í þessari stöðu er það sjálf- sögð spilamennska að stinga frá með trompásnum. Það verður að teljast líklegra að austur hafi byrjað með tvö eða þrjú tromp en eitt! Það voru ekki margir sem tóku þessa vörn. Sumir lögðu niður tígulásinn áður en þeir gáfu makker sínum stungu í laufinu. Það hefur kannski verið gert af hræðslu við að austur ætti ekkert tromp. En er líklegt að hann kallaði þá í laufinu?! Aðrir gerðu svo eitthvað enn verra af sér í vörninni og gáfu 4 hjörtu. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu kvenna- skákmóti í Jaice í Júgóslavíu í upphafi þessa árs kom þessi staða upp í skák þeirra Maks- imovic, Júgóslavíu, og Nonu Gaprindashvili frá Sovétríkj- unum, fyrrum heimsmeistara kvenna. Nona hafði svart og átti leik. 16. - RXg2!, 17. Kxg2 - Bh3-I, 18. Kgl (Ef 18. Kxh3 þá Df3+, 19. Kh4 — Rg6+ og mátar) — Dxf3. Svartur vann stuttu síðar, því með peði minna og sundurtætta kóngsstöðu er aðstaða hvíts vonlaus. .J i.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.