Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 32

Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 ara Brídgo Hef flutt tannlækna stofu mína í Furugeröi 3, gegnt Grensásdeild. Tímapantanir í síma 81226. Sigurjón Þórarinsson tannlæknir. Arnór Ragnarsson Bridgefélag Reykjavíkur SÍÐASTLIÐINN miðvikudag hófst hjá félaginu sveitakeppni með sjö spila leikjum. Til leiks mættu 14 sveitir og stendur keppnin í þrjú kvöld. Að loknum fjórum umferðum er röð efstu sveita þessi: Sigurður B. Þorsteinsson 66 Bragi Hauksson 65 Símon Símonarson 61 Karl Sigurhjartarson 50 Aðalsteinn Jörgensen 44 Björn Halldórsson 41 Næstu fimm umferðir verða spilaðar næstkomandi miðviku- dag í Domus Medica kl. 19.30. Mjög áríðandi er að keppendur mæti stundvíslega þar sem spil- uð verða 35 spil um kvöldið. Bridgefélag Akureyrar Sl. þriðjudagskvöld lauk tvímenningskeppni félagsins um Akureyrarmeistaratitilinn I bridge 1982. Spilað var með barometerfyrirkomulagi. Sigur- vegarar urðu Hörður Stein- bergsson og Friðfinnur Gíslason en þeir sigruðu mjög örugglega enda bæði slungnir og keppnis- vanir spilarar. Röð efstu para: Hörður — Friðfinnur 464 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 400 Magnús Aðalbjörnsson — Gunnlaugur Guðmundss. 359 Einar Sveinbjörnsson — Sveinbjörn Jónsson 253 Grettir Frímannsson — Ólafur Ágústsson 244 Rafn Kjartansson — Símon Gunnarsson 235 Valgerður Eiríksdóttir Alfreð Pálsson — Bjarni Sveinsson 122 — Jóhann Helgason 200 Margrét Guðmundsdóttir Meðalskor 0 — Ágúst Helgason 88 Næsta keppni BA verður Guðrún Reynisdóttir hraðsveitakeppni sem hefst á — Ragnar Þorsteinsson 74 Félagsborg og hefst keppnin kl. 20. Frá Hjónaklúbbnum: Nýlokið er „Barometernum" hjá félaginu og urðu úrslit þann- •g: Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson Ásta Sigurðardóttir — Ómar Jónsson Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson Gróa Eiðsdóttir — Júlíus Snorrason 375 311 245 147 132 Margir horföu meö mikilli ánægju á myndina í sjónvarpinu um daginn, um líf og starf bandarísku country-söngkonunn- ar Tammy Wynette. Langt er síöan plötur þessarar drottningar deifbýlistónlistarinnar hafa fengist en nú eru fáanlegar 2 hæggeng- ar hljómplötur meö beztu lögum hennar. Viö kynnum þessa tónlist sérstaklega í kvöld á tímanum kl. 22—23. Brandara dagsins fengum við að láni í nýútkomnu Hafnar- fjarðarbrandarahefti Flensborgarskóla: Helzta inntökuskilyröi í lögreglu Hafnar- fjaröar er aö um- sækjandinn geti taliö upp aö 20 án þess aö fara úr skónum. Endum helgina í Óöali. Síðasta keppni vetrarins verð- ur fjögurra kvölda sveitakeppni með „Board on match“-sniði og er orðið fullskipað í hana. Bridgefélag Kópavogs Átta umferðum er lokið í aðal- sveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þessi: Ármann J. Lárusson 116 Aðalsteinn Jörgensen 106 Þórir Sigursteinsson 99 Sævin Bjarnason 96 Gróa Jónatansdóttir 91 Ómar Jónsson 84 Spilaðir eru 16 spila leikir og eru þrjár umferðir eftir af mót- inu. Spilað er í Þinghóli á fimmtu- dagskvöldum og hefst keppnin kl. 20. Tafl- og bridge- klúbburinn Sl. fimmtudag voru spilaðar 12.—17. umferðirnar í Baro- meterkeppninni og er staða efstu para nú þessi: Sigurjón Helgason — Gunnlaugur Kristjánsson 73 Ingólfur Böðvarsson — Bragi Jónsson 53 Auðunn Guðmundsson — Guðmundur Eiríksson 41 Þórhallur Þorsteinsson — Bragi Björnsson 27 Síðustu umferðirnar verða spilaðar á fimmtudaginn kemur í Domus Medica og hefst keppn- in kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Síðast var spilað þriðjudaginn 16. mars, og þá er aðeins ólokið einni lotu sem spiluð verður 23. mars. Nú eru efst eftirtalin pör: Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 123 Garðar Þórðarson — óuðmundur Ó. Þórðarson 122 Óli Andreasson — Sigrún Pétursdóttir Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason Andrés Þórarinsson — Hafsteinn Pétursson Gísli R. Stefánsson — Sigurlaug Sigurðardóttir Pála Jakobsdóttir — Valdimar Þórðarson I sambandi við keppnisferð til Sauðárkróks verður spilaður opinn tvímenningur í Selinu, Sauðárkróki, föstudaginn 26. mars, er hefst kl. 20.00. Allir spilarar velkomnir meðan hús- rúm leyfir. 30. mars hefst ný keppni, spilaður „Butler". Enn geta nokkur pör skráð sig hjá Sig- mari Jónssyni í síma 16737 — 12817, eða Jóni Hermannssyni í síma 85535. 114 92 73 72 68 .V*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.